Alþýðublaðið - 08.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1931, Blaðsíða 1
Alpýðablaðið Gef» m «t 1931. Laugardaginn 8. ágúst. 182 tölubiaö. Muni Farið kosfar verða seldir i berjaf erðir Mþýðrabiaðsins á inorgiin. Far- ið verður í bifreiðuin frá Vðrubifreiðasto'ð- inni i Reykiavik við Kaleeofnsweg. Fvrsta ferð kl. 10 f. fa., síðan á hverri kftst. fram og til baka kr. 1.50 fyrir bðru og kr. 2 fyrir fullorðna. Farseðlar Vðrubfl&stSð Reykjavfknr. m OAMLA HO B Kventöfrarinn á lifln kaffistofnnni. Tal og söngvamynd í 9þáttum. Aðalhlutverkið leikur kvenna gullið: Mauiice Chevalier. Aukamyndir: Draumur listamannsins. Talmyndafréttir, Maðurinn minn Dalhoff Halldórsson gullsmiður, verður jarðsung- inn frá þjóðkirkjunni mánuaagintt 10. p. m. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hans Bergstaðastræti 50 kl. 1 Vs e. h. Margrét Sveinsdóttir. Jarðarför Þórðar A. Steinssonar, er ákveðin þriðjudag'mn 11. þ. m. frá Kirkjuvogskirkju, og hefst með húsk'veðju frá Klöpp í Höínum kl. 1 síðd. Fyrir hönd móður minnar ög systra og annara vina hins látna. . Þorvaldur Bjarnason. Hér er gott. að auglýsa. Nflm Míé LlllomogJuiie tón og tal mynd í 10 þáttum tekin eftir hinu heimsfræga heimsfræga leikriti „Liliom" eftir Ungverska skáldið Franz Molnar. Aðalhlutverkin leika: Cfaarles Farrel og Rose Hohart. Aukamynd; Alpingishátíðin 1930, tekin að tilhlutun frönsku stjórnaiinnar. Skák. Skákmeistari heimsins, dr. A, Aljechin, tefiir á morgun sunnudag kl. 2 í K. R.-húsinu við 10 útvals- skákmenn úr Taflfélági Reykjavikur. Teílt verður eitir klukkum, Sportvöiuhús Reykjavikur leggur til töflin eins og áður. . » Reynt verður að sjá umVð koma töflunum pannig íyrir í salnum, að auðvelt veiði að sjá pau og fylgjast með þeim. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á sunnudaginn við innganginn, Hverjir sigra Heimsuieistarann nií? Bækur. Kommúnista-ávarpio eftir Karl Marx og Friedrich Engéls. Söngvar fafnaddrmanna, valin ijóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunma. „Smidur er ég nefndur", eftir Upton Sinclair, Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Bylting og íhald úr „Bréfi ti) Láru". Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. "/¦':. ALÞÝÐJJPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kpn ar tækifærisprentun svo sem erftljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vtnnuna fljótt og viB réttu verði. Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ,Þór* brátt mun lundin kætast. Spariðpeninga. Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður \ glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. ustur ÞrostalunduF, — oifu-sa, — Eyrarbakki, — Stokks- eyri 09 Fljótshlíð. - Ferðir aila daga oft á dag Beztu ef|ipvku cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eu oussa Clgarettur frá Micolas Soussa fréres, €æir#. Einkasalar á f slasidi: Ttfbaksverzftiiii ístaids h. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.