Alþýðublaðið - 08.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1931, Blaðsíða 1
JJpýðnblaðið 1931. Laugardaginn 8. ágúst. 182 tölubiaö. Munið berjaferðir Afipýðieblæðslass á morgun^ Far- Ið verður i bifreiðum frá VSrnbiVreiðastðð- insai í Reykjavík við Kalttofiisveg. F.yrsta ferð kl. 10 f. h.y síðan á hverrl ficfiste Farið kostar fram og til baka kr. 1.50 fyrir böra og kr. 2 fyrir fulfioröna. Farseðlar verða seldir I Vörubílastöð ileyk|avlkar. eiHU mm KventðfrariDn á litlu haffistofnnni. Tal og söngvamynd í 9páttum. Aðalhlutverkið leikurkvenna gullið: Mautice Chevalier. Aukamyndir: Draumur listamannsins. Talmyndafréttir, ■ Maðurinn minn Dalhoff Halldórsson gullsmiður, verður jarðsung- inn frá pjóðkirkjunni mánuaaginn 10. p. m. Kveðjuathöfn fei fram frá heimili hans Bergstaðastraeti 50 kl. 1 J/g e. h. Margrét Sveinsdóttir. Jarðarför Þórðar A. Steinssonar, er ákveðin priðjudaginn 11. p. m. frá Kirkjuvogskirkju, og hefst með húskveðju frá Klöpp í Höfnum kl. 1 síðd. Fyrir hönd móður minnar og systra og annara vina hins látna. Þorvaldur Bjarnason. 99“ Hér er gott að auglýsa. aagBB Ný|a BM IMt LíiiomogJolie tón og tal mynd i 10 páttum tekin eftir hinu beimsfræga heimsfræga leikriti „Liliom" eftir Ungverska skáldið Franz Molnar. Aðalhlutverkin leika: Chaples Farrei og Rose Hobart. Aukamynd, Alpingishátíðin 1930, tekin að tilhlutun frönsku stjórnai innar. Skák. Skákmeistari heimsins, dr. A, Aljechin, teíiir á morgun sunnudag kl. 2 í K. R.-húsinu við 10 úrvals- skákmenn úr Taflfélági Reykjavíkur. Teflt verður eitir klukkum, Sportvöruhús Reykjavikur leggur til töflin eins og áður. Reynt veiður að sjá um ; ð koma töflunum pannig fyrir i salnum, að auðveit veiði að sjá pau og fylgjast með peim. Aðgöngumiðar eru seldir í Rókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á sunnudaginn við innganginn, Hverjir sigru fieimsmeistarann nú? Bækm r. Kommúnista-ávarpíc) eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Söngvar lafnadarmanna, valin Ijóð og söngvar, sem alt alpýðu- fólk parf að kunina. „Smidur er ég nefnduru, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Bylting og íhald úr „Bréfi ti) Láru“. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentuD svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viB réttu verði. Ef pig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu víð og biddu um ,Þór‘ brátt mun lundin kætast. Sparið peninga. Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Þrastalundur, — wifusö, — Eyrarbakhi, — Stokks- eyri og Fljótshlíð. — Ferðir alla daga oft á dag Beztu cglpzku cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eu Clgarettur frá Micoias Soussu Vréres, Cairc. Einkasalar á tslandi: TébafitsverzÍBBm II

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.