Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 59 SALUR 1 r nwuDjKi *of man's n N\ mttxtik [Blaðaummall: t>að er mlklð I um stórleikara í myndinnl og skila þeir allir sínu átakalaust. Venom er spennumynd sem óhætt er aö mæla meö. H.K. Dv Klipping og tæknivinna hala tekist mjög vel og er myndln spennandi frá upphatl til enda. H.K. DV Aðalhlutv.: Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan George, Sterting Hayden, Sarah Mil- es, Nicol Williamson. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Endless Lova | Hún er 15 og hann 17. Sam- | band Brooke Shlelds og Mart- I in Hewitt í myndinnl er stór- | kostlegt. Þetta er hrelnt frá- bær mynd sem ekki má missa | af. Aöahlutv.: Brooke Shíelds, | Martin Hewítt. Leikst.: Franco Zeffirelli. Synd kl. 5 log 9. Pussy Talk Djarfasta mynd sem sést hefur hér. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. SALUR 3 Number One % , í v. Hér er gert stólpagrin aö hin- um frægu James Bond- myndum. Charles Bind er númer eitt i bresku leyniþjón- ustunni og er sendur til Amer- íku til aö hafa uppi á týndum diplomat. Aöalhlv.: Gareth Hunt, Níck Tate. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svörtu tígrisdýrin (Good Guys Wear Black) Hörkuspennandi amerisk í spennumynd mö úrvalsleikar- anum Chuck Norrís. Norris hefur sýnt þaö og sannaö aö hann á þennan titil skiliö. Því hann leikur nú i hverri mynd- inni á fætur annarri, hann er margfaldur karatemeistari. Aðalhlutv: Chuck Norris, | Dana Andrews, Jim Backus. Leikstj.: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuö innan 14. ára. Atlantic City Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Being There Sýnd kl. 9. (9. synmgarmánuöur) | AHar meö Isl. texta. ■ H0UJW00D Kynnum í kvöld nýút- komna plötu dúettsins Þú og ég „Aðeins eltt líf “ Þessi plata er af mörgum talin ein sú besta sem komiö hefur frá þeim. En eins og allri vita eru Jó- hann Helgason og Helga Möller í hópi okkar lang- bestu söngvara. ^^^skriftar- síminn er 830 33 Nei, viö ættum ekki aö halda hafrannsóknarráð- stefnu í Óðali í kvöld, held- ur fáum við Björn Thorodd- sen gítarleikara í diskó- tekið til að kynna fyrstu sólóplötu sína Svif. Meö þessari frábæru plötu hefur Bjössi sannaö að hann er í hópi fremstu gítarleikara landsins. Allir í Óðal. í Blómasalnum í hádeginu, alla daga fram á Þorláks- messu, mun hlaðborðið í Blómasal svigna undan jólakræsingunum að dönskum og íslenskum hætti. Gæs, svínasteik og lambalæri, fjöl- breyttir fiskréttir og gómsætir eftirréttir. 10% afsláttur er veittur fyrir 10 manna hópa og stærri. Borðapantanir í síma 22321/22322 ' Munið hagstæða vetrarverðið á gistingunni. VERIÐ VELKOMIN HOTEL LOFTLEIÐIR VOLTA ELECTRONIC hún gerist ekki BETRI "^Vuglýsinga- síminn er 2 24 80 Mjúkar plötur undir þreytta fætur Tog. Jtomburg* T»g JMtwdM* VMturgötu 16. RoyklæHk. Hnw 13260/14680 VÉLA-TENGI 7 f 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — fians. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvaö mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SðdfliHlaiUigjw 'dJ<!3flTi©©©!R) Ji (QíQ) Vesturgotu 16, sími 13280. Bingó — Bingó — Bingó Nýtt tölvustýrt bingó með Ijósaskilti á morgun 1. des. kl. 20.30 í kaffiteríunni Glæsibæ. Húsið opnar kl 19.30. 40 vinningar. Hæsti vinningur vöruúttekt kr. 3.000. I.O.G.T. Spurðu hvers sem er. Öllu er svarað. Hvernig voru: Hljómleikarnir Félagarnir Kynlífspartíin Endalokin? Hvernig var: Unglingurinn Elvis Tónlistarnámið / Rokkkóngurinn Elvis Hjónabandið? Hver var þáttur umbodsmannsins og hvad varð um öll auðæfin? Albert Goldman greinir hér rækilega í sundur manninn Elvis og goðsöguna um hann, enda er þessi bók nefnd: hin fyrsta rétta ævisaga rokkkóngsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.