Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.12.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1982 23 tJr Apóteki Vestmannaeyja. Myndin er tekin einhverntíma á árunum 1913—1931, er Sigurður Sigurðsson skáld frá Arnarholti starfrækti það. Við borðið situr Anna kona Sigurðar, en hún var manni sínum mikil hjálparhella við rekstur apóteksins. Núverandi stjórn Lyfjafræðingafélags íslands, talið frá vinstri: Jóhannes H. Pálsson gjaldkeri, Einar Magnússon formaður, Hildur Steingrímsdóttir vara- formaður, Guðný M. Ólafsdóttir ritari, Ólafur Siemsen og Mímir Arnórsson meðstjórnendur. Eormenn Lyijafræðingafélags íslands 1932—1936 1936— 1937 1937— 1938 1938— 1939 1939— 19U 19U—19U 19U—19K7 191,7—1919 191,9—1950 1950— 1951 1951— 1952 1952— 1953 1953— 1951, 1955—1955 1955— 1956 1956 1956— 1958 1958— 1959 1959— 1960 1960— 1962 1962—1965 1965—1965 1965—1968 1968—1971 1971— 1972 1972— 1975 1975— 1976 1976— 1979 1979— 1980 1980— 1981 1981— Aksel Kristevsen Gufrni ólafsson Sverrir Magnússon Gudn i Ólafsson Sverrir Magnússon Sigurbur Ólafsson Karl Liídvíksson Birgir Einarson Sigurdur Ólafsson Sigurdur Magnússon Matthías Ingibergsson Sigurdur ÓLafsson Valborg Hermannsdóttir Kjartan Gunnarsson Óíafur Ólafsson Oddur C.S. Thorarensen Kjartan Gunnarsson ViUijálmur Skúlason Jón 0. Ed waUl Ólafur Bjöm Guömundsson Ótafur Œafssfm Ásgeir Ásgeirsson Axel SigurÖsson Almar Grímsson Rósa Tómasdóttir Wemer Rasmusson Helga Vilhjálmsdóttir GuÓmundur Steinsson Jóhannes Skaftason Kristján Linnet Einar Magnússon húslyfjafræðina, ört vaxandi starfsvettvang lyfjafræðinga. Flestir lyfjafræðingar starfa þó enn sem fyrr við sölu og dreifingu lyfja í lyfjabúðum og lyfjaheildsölum. Um þann þátt fagsins var fjallað sér- staklega í gær í dagskrá sem lyfjafræðingafélagið efndi til í tilefni 50 ára afmælisins og nefndist: Dagur lyfjafræðinn- ar. Dagskrá þessi fór fram í Háskóla íslands og var til- einkuð efninu: lyfjafræðiþjón- usta við almenning. Haldin voru sex erindi auk pallborðs- umræðna. Ljóst er, að við lyfjafræðiþjónustu við lækna og allan almenning bíða mörg ný og óleyst verkefni lyfja- fræðinga, sem með aukinni hagræðingu og nýrri tækni gefst meiri tími til að sinna í framtíðinni. ófeimnir að láta álit sitt í ljós og hafa sjálfstæðar og hressi- legar skoðanir. Þetta eru menn eins og Einar Gíslason sem svífa í andagiftinni í háar hæðir og menn eins og Gísli á Uppsöl- um sem lætur sér nægja þrjár soðnar kartöflur í mál. I þessum hópi eru einnig menn sem fram- arlega hafa verið í íslenskri þjóðmálapólitík á undanförnum árum. Menn sem hafa rekist illa í flokki og taka eigin skoðanir og samvisku fram yfir þær línur sem lagðar eru í bólstruðum stólum flokksþinganna. Má þar nefna til bæði Hannibal Valdi- marsson sem lét hendur skipta í upphafi verkalýðsbaráttu sinn- ar og Björn Pálsson á Löngu- mýri sem leyfði sér að fullyrða að til fræðinganna hefðu ís- lendingar takmarkaða visku að sækja, einmitt á þeim tíma sem flestir lutu höfði fyrir speki þeirra." Bókin „Kvistir í lífstrénu" er í stóru broti og mikið myndskreytt. Bókin er sett, umbrotin, Olmuunnin og prentuð í Prentstofu G. Benedikts- sonar, en bundin hjá Arnarfelli hf. Bókarhönnun annaðist Steinar J. Lúðvíksson. Aðventufagnað- ur Germaníu í DAG kl. 16—18 efnir Germanía til aðventufagnaðar í hliðarsal Hótel Sögu, gengið inn um hótel- dyr, fyrir Þýskalandsvini og Þjóð- verja búsetta á íslandi. Á boðstól- um verður ódýrt púns og pipar- kökur. Líf og land með fund LÍF og land heldur félagsfund miðvikudaginn þann 8. desember kl. 20.30 í Skólabæ, Suðurgötu 26. Gestur fundarins verður séra Bernharður Guðmundsson og mun hann spjalla um aðventuna. Jóla- glögg verður á boðstólum. Bréf milli landa á 20 sek. Árbæjarhverfi: acohf LAUGAVEG 1BB ■ REYKJAVÍK Skólafundi frestað MORGUNBLAÐINU hefur borizt tilkynning frá Eoreldra- og kennara- félagi Arbæjarskóla, þar sem segir að fundi um uppbyggingu skóla í Árbæjarhverfi, sem halda átti á mánudagskvöld, hafi verið frestað til 10. janúar nk. Á aðalfundi 30. nóvember sl. samþykkti Foreldra- og kennara- félag Árbæjarskóla áskorun á fjárveitinganefnd Alþingis, fjár- málaráðherra og hagsýslustofnun þess efnis „að líta í náð til náms- gagnastofnunar og létta af henni fargi fátæktarinnar". ACO hf. hefur hafiö sölu á DEX fjarljósritunartækjum (“TELEFAX") frá BURROUGHS. Til þess að geta sent eða tekið á móti upplýsingum á pappír- innanlands, á milli landshluta eða landa, þarf aðeins aðgang að venjulegum síma ásamt DEX. VINSAMLEGAST LEITIÐ UPPLÝSINGA SÍMI: 27333 Philips örbyigjuofnar eru fyrir þásem þurfa að fýlgjast með tímanum Imín hnin Kebab tlma þlnum er varlö - Philips Microwave kemur þér þægilega á óvart. Sumir nota hann vegna þess aö þeir nenna ekki aö eyöa löngum tima i matrelöslu. AOrir matreiöa máltlöir vikunnar á laugardögum og frysta þær til geymslu. Phllips sér slöan um góöan mat á nokkrum minútum, þegar best hentar. Þæglndl: Enginn upphitunartlml, fljótleg matreiösla, minni rafmagnseyösla. Hraöl: Þíöir rúmlega 3 punda gaddferöinn kjúkling á 20 minútum. Bakar stóra kartöflu á 5 minútum. Nærlng: Heldur fullu næringargildi fæöunnar, sem tapar hvorki bragöi né lit. Hrelnsun: Aöelns maturinn sjóöhitnar, slettur eöa bitar sjóöa ekki áfram - og eldamennskan hefur ekki áhrif á eldhúshltann. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. 2min Frönek

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.