Morgunblaðið - 19.12.1982, Síða 36

Morgunblaðið - 19.12.1982, Síða 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 Onnur sending úr sömu áttinni — lesendabréfi til Járnsíöunnar svarað Járnsíðunni hefur borist annað bréf frá Jóni Magnússyni, sem lót í sér heyra fyrir nokkru og var ekkert allt of hress með skrifin á síöunni. Bréf hans fer hér á eftir: „Mig langar til aö byrja á því aö þakka hinum ágæta plötu- gagnrýnanda Járnsíðunnar, Sig- urði Sverrissyni, fyrir rétt staf- sett, en ákaflega máttlaust svar, sem birtist í Morgunblaöinu um daginn. Og langar mig jafnframt að ráöleggja þessum ágæta manni aö snúa sér alfarið aö því aö leiörétta stafsetningarvillur eöa þá aö fylla skúffur sínar af stjörnum því ef aö ekki þarf ann- aö en aö hafa nýjar og frískar hugmyndir til aö vera fimm- stjörnulistamaöur, og ég tel aö viðkomandi megi eiga von á mikium fjölda slíks listafólks, þá held ég aö ekki muni af veita aö hafa nóg af stjörnum á lager til aö geta annað þessum fjölda. Jafnframt langar mig til aö benda forráöamönnum þessarar ágætu Járnsíöu á aö hennar bárujárnsgreinar eru orönar ansi ryögaöar og einhæfar. Reykjavík, Jón Magnússon, 5167-3182“ Svar Járnsíðunnar Þakka brófiö Jón. Máttlaust svar segir þú, en svarar ekki frekar fyrir þig. Komdu með ein- hver mótrök. Þú ráöleggur mór í vinsemd aö snúa mér alfariö aö því aö leiörétta stafsetningarvill- ur. Ja, væru öll bréfin eins og þin geröi ég tæpast annaö. Þú segir bárujárnsgreinar mín- ar orðnar ansi ryögaöar. Vel má svo vera, en ekki hefur veriö kvartaö yfir þeim fyrr en nú, enda hafa þær aöeins veriö örsmár hluti efnis á síöunni. Þvi til staö- festingar rannsakaöi ég efni siö- unnar aö undanförnu til aö geta sýnt fram á þaö, svart á hvítu, aö bárujárnsgreinar tröllríöa henni ekki. Frá því fyrra bréf þitt birtist og þar til þetta kom þirtust 10 Járnsíöur í Morgunblaöinu. Á þessum 10 síöum var aö finna fjórar örstuttar eindálksfréttlr er lutu aö þessari tegund tónlistar. Taldist mér til aö þær væru um 2% af efni þessara 10 síöna (plötudómar ekki meðtaldir). Ég tel aö ég fari afskaplega varlega í sakirnar þótt þetta sé mín uppá- haldstónlist. f lokin vil ég benda þér á, aö umsjónarmaöur Járn- síöunnar er einn, enda er þaö tekiö fram á hverri siöu. Meö kveðju, Sigurður Sverrisson Lokaspretturinn er nú um helgina Lokaspretturinn { fjárhags- átaki SATT í tenlgsum við byggingarhappadrætti sam- takanna verður nú um helg- ina. Þegar þetta kemur fyrir sjónir lesenda veröur heims- metiö gott og gilt í maraþon- inu, en ósköpunum lýkur ekki aldeilis með því. Um helgina eru nefnilega dagar íslenskrar dægurtónlist- ar, enn eitt átakiö í tengslum viö happadrættiö, sem dregiö verður í á Þorláksmessu. Á meðal vinninga þar má nefna tvær bifreiöir auk fjöldamargs annars. Fyrirkomulagiö á þessum „dögum íslenskrar dægurtón- listar ’82“, skst. „díd ’82“ verö- ur þannig, aö öllum gestum veltingahusa um helgina veröur boöinn happdrættismiöi meö rúllugjaldsmiöa sínum. Auövit- aö er öllum frjálst aö hafna þessum miöa, en SATT treystir á, aö sem flestir sjál sér fært aö styrkja starfsemina. Ennfremur munu tónlistarmenn og aörir á snærum SATT bjóöa miöa til sölu víös vegar. i kvöld, sunnudag, veröur efnt til mikils fagnaöar í Broad- way. Er þaö eins konar loka- hnykkur í því geysilega átaki, sem verið hefur aö undanförnu. Stuömenn, Egó, Þeyr og Sonus Futurae koma þarna fram. Did8 Fjórða ríki Þeys nýverið komið út — sérstæðasta plata þeirra til þessa Þeysarar. Eru þair að varða Mwwk Kiaa? apurði einn leeandi eíö- uruiar. Fjóröa plata Þeysara, sem ber nafnið „The Fourth Reich" kom út í síöustu viku. Vegna þrengsla á Járnsíöunni og auglýsingaflóös í blaöinu hefur ekki gefist tóm til aö skýra frá þessu fyrr en nú. Útkoma plötu þessarar er ekki meö öllu átakalaus og t.d. var umslag hennar bannaö í Eng- landi þar sem þaö þótti kitla of viökvæmar taugar. Varö því aö hanna nýtt umslag. Þá hafa með- limir sveitarinnar sjálfir aö miklu leyti þurft aö standa í útgáfunni þar sem fyrri plötur hlóöu upp skuldum, sem hlndruöu fyrir- greiöslu á mörgum stööum. A þessari plötu eru fjögur lög, sem tekin voru upp fyrr á þessu ári. Óhætt er aö segja, aö um- talsverö breyting hefur oröiö á tónlist Þeysara frá því Mjötviöur Mær kom út í fyrra, en hvort þær eru til góös eöa ills skal ekki sagt hér. Aö sögn Sigtryggs Baldurs- sonar er hljómsveitin þegar farin aö huga aö útgáfu nýrrar breiöskífu og þá lét hann þess getiö, aö e.t.v. og líkast til færi svo, aö sveitin kæmist á samning hjá þekktu útgáfufyrirtæki meö nýja árinu. nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur Whitesnake/ Saints and sinners: Þrusugóð rokkplata Fantalega góö plata. Þaö segir alla söguna. Whitesnake sýnir hér á sér aöra og frískari hliö en menn hafa átt aö venjast og var þó flokkur þessi i framvaröasveit þungarokksins. Afbragöshljóm- sveit í alla staöi. Mikil mannaskipti uröu í hljómsveitinni rétt fyrir, á meöan, og eftir upptöku á þessari nýj- ustu piötu hennar, sem ber nafn- Whitesnake iö Saints and sinners, stóö. Þykir sýnt, að hún standl tæpast jafn- vel aö vtgi og áöur, en hver veit. Á braut hafa horfiö menn á borö viö lan Paice, Mick Moody og aöra góöa. Þessi þriöja plata Whitesnake, sem nöfnum tjáir aö nefna, er sú langsamlega besta úr þessari átt. Krafturinn geislar hreinlega af lögunum hverju á fætur ööru og Coverdale syngur betur en nokkru sinni. Þaö er erfltt aö ætla sér aö tína einstök lög út, þau eru hvert ööru betra. Hafi menn eyra fyrir töfrandi rokki ættu þeir aö smella sér á eintak af þessari plötu snimhendis. Þorsteinn Magnús- son/ Líf: Áhugaverð samsetning Hver veröur útkoman þegar gítarsnillingur tekur sér þaö verkefni fyrir hendur, aö berja saman heila plötu á eigin spýtur? Svarið liggur hreint ekki á lausu, enda hlýtur slíkt aö miöast mjög viö viðkomandi listamann. Ég haföi heyrt þaö utan aö mér, aö plata Þorsteins Magn- ússonar, Steina, væri vægast sagt óvenjuleg. Slíkt leynist held- ur engum þegar platan er sett undir nálina. Óreglulegur taktur, óvanalegir hljómar og allt annaö þar fram eftir götum rennur inn ( eyrun þegar platan er spiluö. Ot- koman? Ekki kannski töfrandi, en vekur áhuga, mikinn áhuga. Þorsteinn er meö þessu verki sínu, sem hann reyndar skiptir í sex kafla, að velta fyrir sér ferli mannverunnar frá móöurkviöi fram yflr grafarbakkann. Textar hans eru mjög sórstæölr og áhrifaríkir, en skiljast illa nema textablaöiö sé haft um hönd. Þessi plata Steina, Líf, er um margt ákaflega óvenjuleg. Vlssu- lega sér á parti i íslenskum „poppheimi”. Hvort hún fellur hinum almenna hlustanda í geö er svo aftur allt annaö mál. Rod Stewart Rod Stewart/ Absolutely live: Sá gamli sýnir að enn er líf Tvöföld hljómleikaplata frá rokkaranum síunga, Rod Stew- art, er vafalítiö kærkominn jóla- glaöningur hjá aödáendum hans og hver veit, kannski miklu fleir- um? Eg varö a.m.k. nokkuö hissa á þessari plötu, sem sýnlr svo ekkl veröur um vlllst aö karlinn er alls ekki af baki dottinn. Á þessari tvöföldu plötu syngur hann flest vinsælustu laga sinna undanfar- inn áratug meö sveit valinkunnra hljómlistarmanna aö baki. Stemmningin á tónleikunum er virkilega „ekta“ og stundum slík, aö karlinn þarf ekkert aö hafa fyrir því að syngja sjálfur. Áhorf- endur sjá um þá hliöina á köflum. Sú saga fylgir þessari plötu aö ekki hafi verið reynt aö „dubba" neina galla, sem fram komu á tónleikunum heldur hafi megin- áherslan verlö lögö á aö koma stemmningunni til skila. Þaö hef- ur óumdeilanlega tekist þótt vissulega séu brestir í hljóö- blöndun. Bassatromman t.d. óþarflega sterk og hljómurinn í henni leiöinlega holur. Slíkt er smotterí, sem spillir ekki ánægj- unni af vel heppnuöu verki. Magnús Eiríksson/ Smámyndir: Samur við sig en aðrir tímar Magnús Eiríksson, sá ágæti laga- og textasmiöur, hefur nú skotiö upp kollinum á ný eftlr nokkurra ára hlé úr „plötubrans- anum”. Plata hans, Smámyndir, kom út hjá Fálkanum fyrlr skemmstu. Þessi plata Magnúsar er alls ekki sú besta, sem hann hefur frá sér sent á ferlinum. Þarna eru aö vísu nokkur prýöisgóð lög og textarnir ágætir í gegn, en þaö er eitthvaö sem vantar. Þegar stjarna Magnúsar rels sem hæst var fátt um skemmti- lega íslenska tónlist á mark- aðnum. Magnús hefur ekki breyst svo mikiö frá þeim tíma, en fjöldi góöra hljómsveita hefur skotiö upp kollinum. Tilvist þeirra gerir þaö einfaldlega aö verkum, aö menn á borö viö Magnús veröa ekki eins áberandi og áö- ur. Á þessari plötu reynir hann aö fylgja eftir þeirri þróun, sem orö- iö hefur jafnt í lagasmíöum sem og hljóðfæraleik á undanförnum árum. Tölvuhljóöfæri eru áber- andi, en ekki notuö á ýkja fersk- an hátt. Þetta er plata, sem ekki höföar til unga fólkslns í dag og þá er spurningin hvernig hún kemur út fjárhagslega. Bestu lög: Þorparinn, Hvaö um mig og þig, Vals númer eitt og Gúmmítarzan. Magnús Eíríksson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.