Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.12.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 XiOTOU- iPÁ HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRIL Kkkert sérstakur da^ur. l»ú færd jákvæó svör við spurning um, sem þú spurðir vegna hugs- anlegrar stöðuhækkunar eða launahækkunar. I*ú gætir þurft að híða mikið í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI llaltu augunum opnum i dajj (•æltu þín á utanaðkomandi að- ilum, að þeir komi þér ekki að óvörum. Skrifaði ekki undir neitt, nema með samþykki lög fræðings. TVÍBURARNIR kWJS 21. maI—20. júnI l»að er mikilvægt að koma sér snemma af stað. Morguninn verður mjög mikilvægur í sam bandi við starfsframa þinn. Kf þú vilt að yfirmaðurinn geri þér greiða, skaltu reyna að hitta hann snemma. íffiáj KRABBINN 21. JÚNl-22. JtLl l»etta væri góður dagur, ef ekki væri sá möguleiki að einhver sé að reyna að klekkja á þér í vinn unni. I»ú ert vitlaus, ef þú trúir öllu, sem starfsfélagarnir segja þér. Lokaðu búrinu. LJÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGtST l»ér ætti að farnast nokkuð vil dag. Treystu á að hlutirnir gangi af sjálfu sér í vinnunni. Morg uninn er mikilvægur. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT Komdu þér snemma af stað. Kf þú þarft að biðja áhrifamikið fólk um greiða, skaltu ekki draga það fram vfir hádegi. Wh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Kf þú ætlar að hitta áhrifamikið fólk skaltu gera það fyrir há- degi. Kftir það verður erfitt að ná í það. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Snemma dags er líklegt að þú náir talsverðum árangri, sér staklega ef þú þarft á fjárhags- ráðleggingum að halda. Keyndu að hitta bankastjórann á þess- um morgni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Best væri að verja fyrri hluta dagsins til skrafs og ráðagerða með áhrifamiklu fólki, til hjálp- ar starfsframa þínum. Kvöldið kemur á óvart, kannski teiur þú peninga. M STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Kf þú þarft að hafa samband við inhvern mikilvægan, skaltu gera það sem fyrst. Kkki er það samt líklegt. Sterkar líkur eru á, að einhverjum mistakist að blekkja þig í peningamálum. Sfjil VATNSBERINN f 20.JAN.-18.FEB. V inirnir vera hjálplegir. I»ér gengur best með morgninum, en verður þreyttur síðdegis og viðkvæmari fyrir blekkingum. Kf þú þarft einhverja aðstoð, skaltu leita hennar um morgun- inn. FISKARNIR 19. FEB —20. MARZ Mikilvægt er að byrja snemma. Ilafðu verkefnin í forgangsröð. erðu það sem þú getur, um morguninn, til að hafa samband við áhrifamikla mannesku, sem þú hefur alltaf átt góð samskipti við. DÝRAGLENS VESNA GAFNANMA... HELPOR ÓTLlTSlNS CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND Byggingarsvæði Okkur þykja óþægindi því fylgjandi mjög leið. 411 I UL>Éll 1 >1 U1 Míl BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson I varnarpistlunum undan- farið hafa fjögur megin merki varnarinnar verið nefnd: kall/frávísun í sama lit, hliðarkall, talning og oddball. Þrjú fyrstnefndu varnarmerkin nota flestir spilarar sem á annað borð hafa slitið fyrsta spila- stokknum. En það eru ekki nema einstaka menn sem hafa komist upp á lagið með að nota oddball. Og þó er það merki einfalt í notkun og mjög gagnlegt. En vel á minnst, „oddball" er enska og kannski er rétt að nota íslenskt orð yfir merkið. Ég sting upp á „aukakall". Og í stað þess að tala um kall/frávísun í sama lit væri einfaldara að nota orðið „að- alkall". Það hjálpar mönnum að hugsa skýrt um þessa hluti að hafa einföld og stutt nöfn yfir lykilhugtökin. En þetta var útúrdúr. Kjarni málsins er þessi í sambandi við notkun varnar- merkjanna: Það verður að vera á hreinu í öllum stöðum hvaða merki á við. Tvíræðni er versti óvinur varnarspilar- ans. En þar sem stöður sem geta komið upp í vörn eru óendanlega margbreytilegar er útilokað að hafa þær allar á hreinu fyrirfram. Þess vegna er nauðsynlegt að fylgja einhvers konar for- gangsraðarreglum eða stefnu í viðkvæmum stöðum. Dæmi um slíka reglu gæti verið: ef staða býður upp á að fleira en eitt merki sé notað og það er ekki umtalað á milli félaga hvaða merki gildir, þá gengur aðalkall fyrir bæði hliðar- kalli og talningu, og hliðar- kall hefur forgang fram yfir talningu. Persónulega held ég að þessi röð sé heppilegust, en menn geta auðvitað haft röðina aðra ef þeim finnst það betra, t.d. aðalkall — talning — hliðarkall. Hvað sem þessu líður er aðalatriðið að fylgja einhverri stefnu til að skera úr um vafaatriði. En nú verður vörnin lögð til hliðar í bili og í næstu viku verður farið í heimsókn í Fimbulfambafélagði, enda „löngu tímabært," eins og Bangsi varaformaður orðaði það. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Luzern kom þessi staða upp í skák gríska alþjóðameistarans Skembris og stórmeistarans Torre, frá Filippseyjum, sem hafði svart og átti leik. 37. — Rxe3! (Nú vinnur svart- ur peð og skákina, því 38. Dxd2 er auðvitað svarað með 38. - Rfl+) 38. Da3 — Rdl, 39. Rf3 — Dxf2+, 40. Kf4 — g5+ og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.