Morgunblaðið - 19.12.1982, Síða 40

Morgunblaðið - 19.12.1982, Síða 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1982 VINALEGIR VEISLU- OG RÁÐSTEFNUSALIR Nýinnréttaðir veitinga- og sam- Með endurnýjun þessara salarkynna kvæmissalir okkar á annarri hæð bera hefur aðstaða Hótels Esju til að hýsa nöfn nágrannaeyjanna á Kollafirði. fundi, ráðstefnur, veislur, þing, árs- Þar má finna Þerney, Engey, Viðey og hátíðir, móttökur og hvers konar meira að segja Viðeyjarsund. samkvæmi stórbatnað. Allt frá tíu manna fundum til tæplega tvöhundruð manna stórveislna. Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum alla daga frá kl. 8-20 Jólabingó - Jólabingó í kvöld 19. desember kl. 20.00 í Kaffiteríunni Glæsibæ. Húsiö opnaö kl. 19.00. 40 vinningar og 6 aukavinningar. Hæsti vinningur vöruúttekt kr. 6.000. Tveir skemmtilegir áSkálafelli í kvöld Ragnar og Bessi Bjarnasynir eru í jólaskapinu þessa dagana og húsvitja eins og sönnum jólasveinum sæmir. I kvöld líta þeir við í Skálafelli með sitthvað skemmtilegt í jóla-pokahorninu og kynna í leiðinni jólaplöturnar frá Fálkanum. Hittumst í jólaskapi. Guömundur Jakobsson, sem hef- ur skrifaö þessa bók, er ekki ný- græðingur í þeirri iöju. Hann hefur séö um útgáfu af 5 bindum af „Mennirnir í brúnni“ og 4 bindum af „Skipstjóra- og stýrimannatal". Auk þess hefur hann staöiö aö út- gáfu yfir 50 annarra sjómanna- bóka, þýddra og frumsamdra, sem Ægisútgáfan hefur gefiö út. Hann er því í þessum efnum allvel hnút- um kunnugur og meöferð efnisins í þessari bók, ber því ótvírætt vitni. Guömundur Jakobsson f/ú erfíeytm ínmti Viötöl við sjómenn gamla tímans Hér eru teknir tali þrír aldraðir skipstjórar: Bessi Bakkmann Gíslason 80 ára, fæddur og uppalinn að Sölva- bakka í Húnavatnssýslu. Hann var sjómaður i 30 ár, stýrimaður eða skipstjóri í 20 ár, en varð að hætta á sjó vegna heilsubrests. Hefur nú í aldarfjórðung rekið myndarlegt fiskverkunarfyrirtæki, með vél- þurrkaðan fisk. Bjarni Andrésson er 85 ára gamall. fæddur í Dagverðarnesi við Breiðafjörð, ólst upp í Hrappsey. Hann var skipstjóri á eigin bátum í 40 ár, en sjómaður í nærfellt hálfa öld. Eyjólfur Gislason er einnig 85 ára, fæddur og uppalinn í Vest- mannaeyjum og stundaði sjó þaðan alla tíð. Hann var skipstjóri í 40 vertíðir og sjómaður yfir 50 ár. Auk þess var hann frækinn „bjarg- maður" eins og títt er um þá Eyjabúa. ♦/.isrn.AFAs Mikiö úrval lampa af öllum geröum. Franskir borö- lampar, kristalljós og kastarar frá kr. 90,- - Eitt mesta lampaúrval landsins. Ljós og hiti Laugaveg 32.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.