Alþýðublaðið - 14.08.1931, Side 4

Alþýðublaðið - 14.08.1931, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ur eftir ákvörðunum Mentamála- rábsins. — Ef lög þessi verða ekki endurnýjuð, eru þau fallin úr gildi. — Meðal þingsályktunartillagna eru þær, er nu verður getið. Á síðasta þingi fluttu þeir Sig- urjón Á. Ólafsson og Héðinn Valdimarsson þingsályktunartil- iögu um, að fram yrði látin fara rannsókn og ko stna'ðaráæt 1 u nar- gerð um þurrkví í Reykjavík. Þingrofið kom í veg fyrir af- greiðslu þess máls, eins og ann- ara þingmála. — Nú flytur Einar Arnórsison tillögu urn, að stjórn- in skipi þriggja rnanna nefnd til að rannsaka og gera tillögur um gerð og starfraekslu skipasmíða- stöðvar í Reykjavík eða grend- inni. Samkvæmt þeirri tillögu velji stjórnin einn nefndanmamin- inn, bæjarstjórnin annan og stjórn Félags ísl. botnvörpuskipa- eigenda hinn þriðja. — I bjarg- ráðafrumvarpi A1 þ ýð uf 1 okk s i n s er lágt til, að verkid verdi fram- kvœmt bið bráðasta. Tillaga er komin frarn um, að reist verði sjúkrahús fyrir holds- veika, meira en hálfu minna en það, siem nú er, en Laugarnes- spítala brieytt í hæli handa fá- vitum. Flnx. G. L. Pétur Magnússon flytur sömu tillöguna og á síðasta þingi um, að Arthur Gook sé leyft að reka útvarpsstöð þá á Akureyri, sem hann hafði áður fengið leyfi til. Bjarni' Ásg. og Steingrímur flytja tillögu um, að stjórhin láti safna í eina heild þeim upplýs- ingum, sem fyrir liggja í jarða- matinu frá 1930, um ástand jarð- eigna í landinu, „svo að glögt yfirlit fáist um ræktunarástand, hýsingu, ábúð og annan fróðleik, er mestu máli skiftir fyrir lög- gjafarvald og Iánsistofnanir“. Skýrslurnar séu gefnar út á kositnað ríkissjóðs. Réttur kauptúns til að vera sérstakt hreppsfélag. Jón Baldvinsson flytur frurn- varp á alþingi um að rýnxka rétt kauptúna til þess að verða sér- stakir hreppar. Flutti hann það ednnig á síðasta þingi, en þing- rofið tók þá fyrir framgang þess, eins og flestra annara máLa, er flutt voru á því þingi. — Nú er svp ákveðið i sveitarstjórnarlög- xinura, að kauptún eða þorp, sem hefir 300 íbúa eóa fleiri, hafi rétt til að verða hreppur út af fyrir sig og hafa sína sérstöku sveitar- (stjórn. 1 frumvarpiniu er ákveðið, að það öðlist þau réttindi þegar er það hefir 200 íbúa. Þarfir kauptúns eru sérstakar og tíðum allmjög frábrugðnar þörfum sveitanna í kring. Kaup- túnabúum er af þeim sökum hentast að geta haft sveitarstjórn út af fyrir sig, og því eiga þeir að hafa rétt til þesis, svo að þeir geti notað hann, ef þeir ósika, enda þótt þeir séu færri en nú er tilskilið í lögum. Orbirgð. Erindi þau, seinx hér fara á eftir, eru ort við dyr fátækra- fulltrúanna á skrifstofu borgar- stjórans í Rvík föstudaginn 3. júlí 1931, er 20 manns stóðu þar og biðu eftir að ná tali af þeim til að reyna að fá einhverja björg handa sér og sínum, og virtist höf. sem þar væru margir, sem ættu erfitt að þxxrfa að standa í þeim sporum, sporum öreiga þurfamanns, og biðja um björg. en náðist á klettasillu xxxikið meiddur. Þetta skeði 3. ágúst. Um Jíkt leyti varð slys hjá nxönnum, sem ætluðu að klifra upp á hinn svonefnda „Bölvaða tind“ skanxt frá Chamonix. Bil- aói reipi, senx fjallgöngumenn höfðu á milli sín, og hröpuðu þrír xnenn. Tveir meiddust tölu- vert, án þess. þó að beinbrotna, en hinn þriðji, sexn var læknir frá París fótbrotnaði og hand- leggsbrotnaði á báðum lxand- leggjum. Om alaailisf! ogg veglmi. Dagiega garðblóm og rósir hjá VaId, Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24, GistiMsið Vlk I Mýi-dal. símiriG. Fastar £er5ir frá B. S. R. til Víkur off Kirkjnbæjarkl. Barnafiataversslniii Launavegt 23 (áður á Klapparstíg 37). Nýkomið hvit silkiprjónaföt og samfestingar, alpha-hufur í mörgum litum, litlar stærðir. Sími 2035. ffiva® er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. | Höfnin. 1 gær koxxx kolaskip tiJ Kol og salit. Dettifoss fór til Ak- [ureyrar í gærkveldi. Lyra fór til útlanda í gær. Esja fer héðan kl. 12 vestur. Stmndarkirkja. Áheit 5,50 frá Þór. j ■] Farpegar med „Dettifoss“ frá) Reykjavík vesitur og norður 13. ágúst 1931: Séra Jón Helgason biskup, Benedikt Björnsson, Mar- gréét Brandsdóttir, Annia Guð- mundsdóttir, Stieingerður Árna- dóttir, Miss A. Skelton, Jón G. Jónsson, Þorsteinn Loftsson, Egg- ert ólafssion, Kristinn Jónsson, Ólafur KáiSon og frú, Steinunn Pálsdóttir, Laufey Guðmunds- dóttir, Mr. & Mrs. Buchanan, ■ Mr. & Mrs. Culverwell, Axel Ketils- sion, Halldór Jónasson, Tlieójdór Líndal málaflm., Jón Bjarnason, Miss E. M. Snxith, Miss M. Scu- damore, Miss M. Murrel, Miss E. G. Barber, Miss R. Davenport, Guðrún Jónsdóttir, Pétiur Hans- son, Páll Ólafsson, Sigurón Sig- urðsson og frú, Anna' Péturss, Ásta Kristjánsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir, Þuríður Magn- úsdóttir o. nx. fl. Útvarpid í diag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (Þór. Guðinxundsson, Þórh. Árna- son, Emil Thoroddsen). Kl. 20,45: Þingfréttir. KI. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Lesin upp dag- skrá 35. útvarpsviku. Kl. 21,30; HljóniJieikar (Emil Thoroddsen, slagharpa): Schumann: Papillons (fiðrildi) op. 2. Vledrid. Alldjúp lægð er vest- an við Isliand á hægri ferð aust- ur eftxr. Hæð er fyrir norðan land. Veðurútlit unx Suðurlág- lendið, Faxaflóa og Breiðafjörð: Stilt og bjart veður. Veðurútlit á síldveiðasvæðinu: Axistan og norðaustan gola eða kaldi. Næt- urþoka inni á fjörðum. Ritstjóii eg ábyá'gðarmaður: Ótafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. Flestum munu þykja sporin þung, siem þurfamannsins feta kaldiar brautir, og hörmulegt er æskan glaðvær, ung þarf örbirgðanna líða sáru þrautir. En vegna hvcrs er örbirgð til og eymd ? því alis staðar er gull á hverju strái, en auðæfin þau eru grafin, geymd, svo geti aldrei höndlað þau hinn smái. Víst er það, að auðæfi eru til svo allir geti lifað góðar stundir, þá stóru þjóðarskömm því ekki skil, að skuli örbirgð stynja nokkur undir. Vinnum sanxan, bindum bræðra- lag, berjuxnst öil mót örbirgðanna vargi, gerum alt, sem getur bætt þess hag, sem bogna sýnist undir hennar fargi. S. S. G. Hafnarfjörður* Félag ungm jafnadarmanna hefir ákveðið að fara sameigin- lega skemtiför með F. U. J. í Reykjavík annað kvöld austur í Þjórsárdal. ■ Alt alþýðufólk er veikomið!' Tilkynnið þátttöku ykkar til Guðmundar Gisisiurar- sonar hjá bæjai-stjóra. Lagt verð- ur af stað frá bæjarstjóraskrif- stofunni kl. 71/2 stundvíslega ann- að kvöld. Lesið nánar um för- ina á öðrum stað hér í blaðinu í dag. Fjallgöngomenii hrapa- Maður einn að nafni Jones Gwyn, senx á heimjá í Lundúnum, en var sér til skemtunar í Aust- lurríki, hrapaði í TraiunsteinsfjalM, Stórt fiðrildi brúnt og rautt, fanh Carl Niel- jsen, SuðurpóL í miorgun í Skóia- vörðuholtinu skaxnt frá þvotta- húsi Landsspítaians. Fiðrildi þetta hefir einhvern veginn borist hingað frá útlönduni. Skömmiu eftir að Carl Nielsen færði blað- inu fiðrildið til sýniis, var hringt af Bergþórugötu 9 og sagt frá tveirn fiðrildum, er þar hefðu ver- P í garðinum. Hafði þeirra orðið vart um hádegi í gær, en höfðu stygist er reynt var a'ð ná þeim og var ekki tekið eftir þeim aft- ur 1 gær. En í morgun voru þau komin aftur. Voru þau sömu tegundar og fiðrildið, sem Niel- sen kom með. Sendisveinadeild Merkurs heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Góðtempiarahúsinu við Tempi- arasund. — Er til uinræöu berja- förin á sunnudaginn kemur. Er ætlun dieiidarinnar að fara upp að Esju í berjaför. — Einnig verða félagsimál til umræðu, t. d. námskei’ð fyrir sendisveina, söngflokkurinn o. fi. áríoandi mál. — Er víst, að sendisveinar fjölmennia á fundinn í kvöld. Gísli F. Hafnarfjarðarhlaupið verður lxáð á laugardaginn ki. 8. Keppendur og starfsnxenn eiga að mæta á Lækjartorgi hér kl. 7 á laugardag. Verðtollurinn. Lokaumræðunni á alþingi um framlengingu verðtollsins verður útvarpað í kvöld frá kl. 9. Séra Oktavíns Þorláksson flytur erindi og sýnir skugga- myndir frá Japan í Gamla Bíó kl. 7Vx annað kvöid. AðgangiK' ókeypis. Frnmvarp þingmanna Alþýðuflokksins luni ráðstafanir gegn atvinnukrepp- unni (bjargráðafrumvarpið) fæst í skrifstofu Alþýðusambiandsins í Edinborg. Einnig liggja þar frammi til afnota fyrir Alþýðu- flokksnxemx öll önnur þingskjöi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.