Alþýðublaðið - 15.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1931, Blaðsíða 1
JUÞýðublaðið 1931. Laugardaginn 15. ágúst. 188. tölublaÖ, samla mm Naðran, Metro- mynd í 7 páttum, Aðalhlutverk leika: ESTELLE TAYLOR, LON CHANEY, LLOYD HUGHES, LTJPE VELEY. Röskur maður Gamanleikur í 2 páttum. I Gistihúsið Vík í Mýrdal. sími 16. Fastar lerðlr frá B.S.R. til Viknr og Kirkjubæjarkl. Útiskemtun heldur Frikirkjusöfnuðuiinn í Hafnaríiiði i „Víðistöðum" sunnudaginn 16. p. m, kl. 2 V2 síðdegis. Til skemtunar verður: I. Skemtunin sett. II. Hljómsveit spilar. IIIRæða.- Síra Jón Auðuns. IV. Hljómsveit spilar. V. Leikfimi undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. VI. Hljómsveit spilar.VH íslenzk glíma, flokkur úr glímufél, Armann. VIII. Hljóm- sveit spilar. IX, Danz á skrautlýstum palll X. Flugeldai! Nægar og góðar veitingar á staðnum! Forstöðunefndin RýJ» Bfé , 1 Auga fyrir aup 1 og íöun fyrir íðnn. Tal- og hljómkvikmynd í 7 þáttum tekin af Fox-félaginu °g byggist á heimsfrægri skáld- sögu eftir Zane Gray. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari: George O'Brien og Lucile Browe. Aukamyndir: Serenade eftir Schnbert. Sungin af Harold Murrey og talmyndafréttir. 5 Kaupið Alþýðublaðið. Köhan mín, Jóhanna iheimili sínu, Tjarnargötu 47. M. Eyjólfsdóttir, andaðist í morgun að Óskar Guðnason. Hér með tilkynnisf vinum og vandamönnum að faðir okkar og tengdafaðir, Jónas Jónsson andaðist pann 14. p, m. að heimili sínu Bakkakoti í Leíru. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. I YJA gubím;r Post Box 92. FNALiDfil GUNMRSSON. Sími 1263 I Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun — Litun. Áfgreiðsla-.Týsgötu 3 (horainu Týsgötu og Lokastig). Verksmiðja: Baldursgötu 20. Alt nytizku vélar og ánöld. Alt nytizku aðferðir. í>ós s-Landsöl er drykkur peirra sem purfa að styrkjastleitirlveik m indi, Næstumjeins ff nœringarríkt ;f "og maltöl,^^ nokkrii ódýrara. Hringurinn. Skemtun heldur kvenfélagið Hringurinn sunnudaginn 16. p. m. á túninu í Kópavogi. 1. Ræða: (síra Friðrik Hallgrímsson). 2. Bögglauppboð m. mörgu góðu í svo sem peningumo.fi. 3. Kappróður. Hið ágæta kappróðrarfélag, 4. Danz og Hljóðfærasláttur. Rölur fyrir börn. Kaffiveitingar, Gosdrykkir. Öl. Ávextir. Sælgæti. Sígarettur og vindlar fást á staðnum. Skemtistaðurinn upplýstur með rafmagnsljósum. Aðgangur 1 kr. Ókeypis fyrir börn innan 12 ára. Skemtunin hefst kl. 3 e. h. Stjórnin. Varnoline^hreinsun. Hreínsun pelsa og allar pelsvörur. Kyk- og regnfrakkar péttaðir. (Impregnering). Abyrggumst að fatnaður liti ekki frá sér. — Litnm alt silki. Sendum gegn pdstkrofu um land alt. Biðjið nn verðlista. A. V. Höfum fengið nú með e. s Gullfoss, pau fullkomnustu sjálfvinnandi (Automatisk) hreinsunartæki, ,sem fáanleg eru fyrir kemiska fata- hreinsun og litun. Enn fremur sokkapressu af fullkomnustu gerð Blskupstimguro Reglulegar ferðir austur í Biskupstangar, Þrastalundi, á Minniborg, Mosfelli, Einholti og víðar. með vjðkomu í Torfastöðant, b» f* Simar: 929 og 1754.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.