Alþýðublaðið - 15.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1931, Blaðsíða 4
4 A L E> .ÝÐ U B Li A.ÐI Ð Síðasta Kodak-uppfindingin „VERICHROME“-FILMAN „Verichrome" tvöfaldar möguleikann •fyrir yður til pess að taka myndir við erfiða aðstöðu. Hun veldur pvi, að myndirnar verða miklu skýrari. Hún er ótrúlega fijót- virk. Hún er mjög litnæm. Myndir af lit- auðugu landslagi verða undur-fallegar peg- ar hún er notuð. „Verichrome“ girðir fyrir alt ergelsi yfir Ijósblettum, Hún hefir ákaflega vítt svið. Hvort sem lýst er of eða van, pá nær „Verichrome“ myndinni. Þegar pér sjáið hið alkunna gula pappa- hylki, en með köflóttu bandi til endanna, pá sjáið pér líka nafnið „Verichrome". Spólan af henni kostar að eins örlítið meira. Fæst par sem pér kaupið kodak- vörurnar. Filman sem ber af Kodak Limited, Kingsway, Lond- on, W. C. 2. öllu pví, er áður þektist. í heildsöu hjá Hans Petesen, Bankastæti 4, Reykjavik. Tii Akireyrar og BAsavíkor Qm Kaidaðai. fer bifreið priðjudaginn 18. ágúst. sæti laus. Bifreiðastöð Steindórs. Nýkomið: Vetrarkáputan, Sklnnkragar, Kjálatan, fallegt úrval. Lágt verd. Hvað er að firétta? Nœturlœknir er tvær næstu nætur Halldór Stefánsson, Lauga- vegi 49, sími 2234. Nœturuördiur er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfja- búðinni „Iðunni“. Sunmdagslœknir er á morgun Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Höfnin. f. gær kom enskur tog- ari. Fisktöikuskip fór í gær frá „AlIianoe“. „Suðurlandið" kom í nótt úr Borgarnesi. Ung stúlkci látin. Þau hjónin Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Jón ÍFriðriksson á Fálkagötu 25 á Grímsstaðaholti urðu fyrir þeirri miklu sorg, að niissa elztu dóttur sína, Friðsemd að nafni, að eins 17 ára. Friðsemd sáluga var mesta efnisstúlka, gáfuð vel og hvers manns hugljúfi. Þau hjón eiga prjú börn eftir á lífi, öll ung. E. Þ. ísleiid i ngas undid. Þeir, sem, ætla að taka þátt í sundmótinu 23. ágúst, verða að hafa gefið sig fram við sundskálavörð fyrir pann 18., annars fá peir eigi að keppa. Messur á morgun: f dómkirkj- unni séra Friðrik liallgrímsson kl. 10 f. h. Látinn er Jónas Jónsson, 'Bakkakoti í Leiru. Berjaför sendisveina á morgun. Á fundi sendÍEveinadeildar Mer- kúxs í gærkveldi var sanrþykt að f.ara berjaför upp að Esju á morgun. Verður lagt af stað kl. 9 f. h. í bifreiðum, eins og vant er, þegar um lengri ferðir er að ræða. Anniars eru sendisveinarnir ? ekki að telja eftir sér sporin eða hjólaferðir. Má búast við mikilli þátttöku í förina, par sem farið kostar að eins 2 kr. báðar leiðir Allir sendisveinar eru velkomnir með. Farið verður frá skrif.stofu Merkúrs í Lækjargötu 2' stund- vísiLega kl. 9 í fyrra málið. Indridi og Gvendw. Kristileg samkoina á Njálsgötu 1 annað kvöl-d kl. 8. Allir vel- komnir. Skemtiferd fer glímufélagið Ár- mann sunnudaginn 23. ágúst (flustur í Laugardai. Farið verður I bólstruðum kassabifreiðum, og kostar farið báðar leiðir kr. 7,00. Félagsmenn fá farmiða í Efna- laug Reykjavíkur til fimtudags- kvölds. Trúlofun. Nýiega hafa opinber- að trúlofun sina ungfrú Anna Jónsdóttir, Ingólfsstræti 21, og Kristinn Jóhannesson bílstjóri, Hverfisgötu 106. i' Otvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvél. Kl. 20,45: Þingfréttir. Kl. 21: Veður- spá og fréttir. Kl. 21,25: Hljóm- leikar (Þór. Guðmundsson, K. Matthíasson, Þórh. Árnason, Emil Thoroddsen). Kl. 21,45: Danzmú- sík. Útvarpio á morgun: Kl. 10: Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20,15: Söngvél. Kl. 20,30: Erindi: Um elhheimili (Sigurbj. Á. Gísla- son, cand. theol.). Kl. 20,50: Óá- kveðið. Kl. 21: Veður.spá og frétt- ir. Kl. 21,25: Danzmúsík. Að gefnu tilefni öskum við eft- ir að fá að heyra gamanvísur pær, sem C. S. Þorsteinsson bauðst til að syngja fyrir út- varpið fyrir nokkru. Það er ekki rétt gert af útvarpsráðinu að varna okkux að fá að heyra pað, er við höfum skemtun af. Nóg er af hinu. Nokkrir útvarpsnotendw. Ha£aiar£|örður« Séra Jón Auðuns messar í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á morgun kl. 1 (ekki kl. 2, eins og vant er). Tijálprœdisherinn í Hafimrjiroi heldur hljómleikahátíð í bæjar- pingssalnum kl. 8V2 annað kvöld. Einnig útihljómleika á Hamars- kotstúninu kl. 4 síðd. á morgun. Lúðrasveit hersins frá Reykjavík spilar. Stabsikaptieinn Árni M. Jó- hannesson stjórnar báðum hljóm- leikum. Otiskemtun verður haldin á Ví'ðistöðumi í Hafnarfirði á morg- un/ Skemtunin liefst kl. 2i/2- Skemtistaðurinn er rennslétt tún, umlukt hrauni á alla vegu. Mlðstöðin i störa salnum í Valhöll á Þingvöllum fæst keypt fyrir V» verðs. Sömuleiðis afar stór hótel-eldavéi með íækifæiis- verði. Lítið eitt óselt af borð- stofustölum ög öðrum húsgögn- um með tækifærisverði, Jón Gnðmnndsson. NB. Upplýsingar í síma 2393. Meðau bpgðlr endast seljum vér stórhöggið kjöt í heiltunnum 112 kg. Af dilkum 105,00 kr. Af fullorðnu I. C. 65,00 — At do, I. I, 55,00 — Kjötið er prýðilega verkað og g'ð vara. Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 496. Dagiega garðblóm og rósir hjá / v a,Id. ^öu 1 ítfr'io, Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem eríiljóö, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf 0. s, frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og við réttu verði. Sparið peninga. Foiðlstópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i giugga, hringið i sínaa 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt verð. Ný kæfa KLEIN, Baldupgotu 14. Simi 73. Gúminí- og skóvinnustofa min er áður var á Laugaveg 45 húsi Þórðar frá Hjalla er tékin til starfa aftur og er flutt á Urðastig 16 B. Gúmmíaðgerðir bila aldrei, enda með fullri ábyrgð. Þorbergur Skúla- son. Frumvarp pingmanna Alpýðuflokksinis um ráðstafanir gegn atvinnukrepp- unni (bjargráðafrumvarpið) fæst í skrifstofu Alpýðusambandsins í Edinborg. Einnig liggja par frammi til afnota fyrir Alpýðu- flokksmenn öll önnur pingskjöi. Bjargráðafrumvarpið fæst einnig í afgreiðslu Alpýðublaðsins. Ritstjóri og ábyxgðarmaður; Ólafur Fiiðriksson. Alpýðuprentsini'ðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.