Alþýðublaðið - 17.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1931, Blaðsíða 3
 O Losum alla pessa viku hin ágætu BEST SOUTH YORKSHIRE HARD KOL. Hin ágætu og eftirspurðu PÓLSKU KOL ávalt fyrirliggj- andi og fáum nýjan farm í byrjum september. H. f. Kol & Salt. laga hans um 100 þús. kr. styrk til atvinnulausra manna. Sampykt var að bæta að eins rúmum 40 þús. kr. við fjárveitingar til verk- legra framkvæmda. Jón Baldvinsson flutti aftur til- lögur þær, er Allrýðuflokksfull- trúarnir í neðri deild báru áður fram par, um 8 þús. kr. til Al- þýðusambands íslands til að koma upp ráðningarsikrifstofu fyrir verkafólk og 10 j)ús. kr. til Sjómannafélags Reykjavíkur til að fcoma upp sjómannastofu. En skilningur efri deildar á nauðsyn pesisara fyrirtækja var ámóta og neðri deildar, og voru tillögurnar báðar feldar. Einnig var feld til- laga frá Jóni Baldv. um 3 pús. kr. til vörzlu bæjarbókasafns í Hafnarfirði. Aftur á móti var ekki nærri pví komandi, að „Framsókn“ né hinn kionunglegi „Sjálfstæðis- flokkur“ vildu spara nokkrar púsundir með því að greiða kóngsmötuna í íslenzkum kr., eins og lögin gera ráð fyrir, held- ur héldu pingmenn þessara flokka flestir mjög fast við, að hún skuli greidd í dönsfcum krónum og feldu tillögu Jóns Baldv. um að leiðrétta pað. Pað vanst pó á, að felt var burtu ákvæðið um, að stjórninni skyldi heimilt að skera niður fjórða hlutann af jreim fáu verk- legu framkvæmdum, sem eru í fjárlagafrumvarpinu, og öðrum ó- samningsbundnum fjárveitmgum. Loks. var styrkurinn til stór- stúkunnar til bindindisstarfsemi hækkaður úr 8 pús,. kr. í 10 þús- und. Log Irá alþiKgi. 'Á föstudaginn afgreiddi alþingi pessi lög: Um sjófemcibœkar skipverja. Afnám vitnisburðagjafanna. (Breyting á lögum um atvinnu við siglingar.) Um búfjárrœkt. Stefna pau lög að 'eflingu kynbóta bflfjár og til aukinnar tryggingar pess gegn fóðurskorti og vanhöidum. —: Slíkt er nauðsynlegt, en naað- synlegast af öllu er pó að •tryggja fólkid gegn bjargarleysi. En hvort ætlar alpingi ekki að skifta sér neitt af því, þótt al- mennur skortur sé fyrirsjáanleg- ur hjá verkalýðnum við sjóinn? Sampykt var með lögum lögð af Islands hálfu á tvo samn- inga, er gerðir hafa verið milli íslands og annara Norðurlanda- ríkja (Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svípjóðar). Annar er um gagnkvæm einkamála-réftará- kvœdi fyrir borgara eins ríkisdlns í öðru, að pví er snertir hjúskap, ættleiðingu (kjörbörn) og lögráð (um aö vera fjár síns ráðandi). Hinn er um gagnkvæm ákvæði um innheimtiu medlaga (t. d. með börnum), svo að dómum og úr- skurðum um meðlög, sem gerðir jeru í .eimu ríkinu, geti orðið fram- fylgt í hverju hinna sem er, án pess að ganga purfi nýr dórnur um meðlagsskylduna. — Loks var bætt við 5. lög- unum, — milljónabagganum á herðar almennings í landinu, ®em pyngst og sárast legst á fátæku barnaheimilin, — framlengingu verdtollsins. Á laugardaginn voru lögin um skattfmlsi Eimskipafélcigs tslands h/f. framlengd fyrir petta og næsta ár (sem nánar var skýrt frá í blaðinu á föstudaginn). Norska deilan. Khöfn, 15. ágúst. U. P. FB. Þegar verkalýðsfélögin höfðu til- kynt, að þau höfnuðu tillögum sáttasemjara í vinnudeilum, til- kynti hann, að hann gæti engar frekari tillögur lagt frarn eins og sakir standa. Sömuleiðis hefir Kolstad forsætisráðherra tilkynt, að ríkis.stjórnin finni ekki köllun hjá sér til pess að hafa afskifti af deilunum á pessu stigi máls- ins, með tilliti til pess, að fram- komnum sáttatillögum hafi verið hafnað. NRP. 15. ágúst. FB. Áttatíu fulltrúar verkalýðsfélaga tóku pátt í fundinum um tillögur sáttasemjara. Sendinefnd frá kommúnistum var neitað um að- gang að fundinum. Frestað var til kl. 2 (í gær) að gefa sátta- siemjara fullnaðarsvar. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan F-olkets Hus til að bíða tíð- inda. Leigendafélag. Svo nefniist félagsskapur peirra, sem tafca íbúðir á leigu hjá hús- eigendum. Leigjendafélögin eru einhver ,sá allra fjölmennasti fé- lagsskapur, sem til er í erlend- um borgum og bæjum, sem eðli- legt er, par sem hann er stofnað- ur meö pað eitt fyrir augum, að gæta hagsmuna leigjenda. í þeim félagsskap starfa saman menn af öllum pólitískum flokkum, enda er par aldrei spurt um stjórn- málaskoðanir peirra. Allir leigu- takar eru velkomnir í pann fé- lagsskap. Alls staðar par sem húseigendafélög eru reyna pau að láta líta svo út sem mjög lítið sé til af leiguíbúðum tiil piess að auka eMrspurnina -og fá menn til að bjóða í pær. Og oft var haldið óleigðum jafnvel ein- um fjórða af íbúðum fram yfir flutningsd-ag, en þetta gerbreytt- ist eftir að stofnúð voru leigj- endafélög, sérstaklega þar, sem pátttaka var svo góð í félags- skapnuim, að þau höfðu efni á því að hafa opna upplýsingaiskrif- stofu fyrir félagsmenn. Ástandið var víða afleitt áður en leigjiendafélögin voru stofn- uð, t. d. ef húseiganda mislíkaði við leigjanda, pá gat hann með pví að kæra hann í húseigenda- félaginu gert honum ómögulegt að fá nokkurs staðar leigt. Nú er víðast hvar miðstöðvarhitun í húsumi, og eru pess mörg dæmi, að tekið sé meira fyrir pann hita heldur en pað myndi kosta að kynda með venjulegum kola- ofnum, og þrátt fyrir pað er víða í íbúðum ópolandi kuldi vegna þess,, að illia er kynt og „ele- ment“ fá. Sumir húseigendur gera ekki við íbúðir, pó þær séu í megn- asta ólagi og dæmi eru til þess, að skift sé um ledgjendur prisviar til fjórum sinnum án pess að veggfóður sé endurnýjað. Allir geita séð, hvílíkur viðbjóður það ler að flytjia í slíka íbúð, sérstak- lega hafa íbúarnir gengið með hættulegan sjúkdóm. En ef spurt ex, hvort íbúðin verði ekki end- urbætt, er pað vana svarið, mú hún ,sé leigð í pví ástandi, sem hún ei', Fyrir öllu pessu eru leígjendur algerlega varnarlausir, meðan pieár hafia ekki með sér neinn félagsskap. Nú hafa nokkrir áhugasamir liedgjendur ákveðið að beita sér fyrir stofnun li©i.gjendafélags hér í Rvík, og verður nú á næstunni boðað til stofnfundar. Er þess pá að vænta, að leigjendur fjölmenni á pann fund og gangi í félágið. Félagsigjöld ættu að geta verið mjög lág og þeiim mun lægri, sem pátttakan er almennari. Leigjandi. Síldarfregnir af Siglufirði. Siglufirði, FB. 15. ágúst. Hag- stæð tíð tilv landis og sjávar vik- una. Þorskafli allgóður. Mikill síldarafli pangað til í gær og þó talsverður í gær. Langmestur hluti aflans hefir farið í bræðslu, Hefir einkasalan tekið á móti síð- an fyrra föstudag 30000 mál- tunnurn. Verksmiðjan hefir upp á síðkastið fceypt síldina fyriir fjór- ar krónur málið, þar sem ella var hætt við, að skip, sem fylt hefðu söltunarleyfi, hættiu veiði, en verksmiðjan .samningsselt 500 smálestir af sildarlýsi með sæmi- legu verði. Nú hefir verksmiðajn tekið á móti alls \70 000 mál- tunnum og hefir heyrst, að hún ætli að hætta að taka á móti frá öðrum skipum en samningsskip- um, og að verksmiðjan Ægir í Krossanesi sé hætt. Einkasalan hefir verkað um 94 000 tunnur. Fínsalt, sem hún á í pöntun, er ókomið, og hefir pað tafið sér- verkun á samningsseldri síld til Þýzkalands. Ágreiningur hefir orðið út af salti einkasölunnar frá O.stensjö. Hefir fundist í pví fiskúrgangur. öm d&gfinn og veginn. Bjargráðafrumvarp alpýðunnar og ihaldið. Magnús íhaldsmaður og pró- fessor Jónsson sagði í útvarps- umræðunum til að sanna pað, að bjargráðafrumvarp alþýðunnar um stórkostlegar varnarráðstaf- anir gegn atvinnuleysinu væri ó- hæft: „Ef hið svo nefnda bjarg- ráðafrumvarp jafnaðarmanna yrði sampykt, pá myndi pað skapa Igerbyltingu í atvinnurek strinum. ‘ ‘ Ekki gátu alpýðupingmiennirnir fengið betri meðmæli með frum- varpi sínu en pessi, pví að óhugs- anlegt er, að ástand atvinnuveg- anna gpti orðið verra en pað er hér á landi nú, og pegar svo er komið, sem nú er, þá parf að gera stórkostlega breytingu, og stórkostleg breyting er alger bylt- ing. Ks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.