Alþýðublaðið - 19.08.1931, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.08.1931, Qupperneq 2
ÆbÞSÐUB&AÐie: T B Verkamannabústaðlr. Svo langt er þó loksins kom- ib iun frumvarp það, er fulltrú- ar Alþýðuffokksins í neðri dieild alþingis flytja um enduxbætur á verkamannabústaðalögunum — og sérstaklega miða að því að gera kleift að fá lánsfé til verka- mannabústaða og jafnframt að auka tekjur byggingarsjóðanna, auk fleiri nauðsynlegra Jagabóta, — að það hefir nú verið sam- þykt við 2. umræðu í deildinni. Var þó dregið úr sumium ákvæð- um þess að mun og sum feld niður,. svo sem nú skal nánar skýrt frá; en þrátt fyrir þaö er mikil bót að frumvarpinu eins; og það er nú, ef þaö nær fram ab ganga á þinginu. Tiilag ríkis oig bæjarsjóða og kauptúna til byggingarsjóðanna er tvöfaldað frá því sem nú er, 2 kr. á ári á íbúa kaupstaðarins 'eða kauptúnsins frá hvorrum. I frv. var 3 kr. — Fjölskyldumað- ur sé ekki útiíiökaður frá því að fá íbúð samkvæmt verka- mannabústaðalögunum, þótt hann hafi yfir 4 þús. kr. árstekjur, ef þar mn fram eru ekki nema 300 kr. á móti hverjum ómaga, sem hann hefir fram að færa, enda séu árstekjur hans ekki yfir 5500 kr. í frumvarpinu var: 500 kr. á móti hverjum ómaga, umfram 4 þúsund kr„ upp í 6500 kr. tekj- Viljann og vitið vantar. Þab er nú bersýnilegt, að Framsóknarflokkurinn og íhalds- flokkurinn ætla að láta þingið Jíða hjá, án þess að gera nokkr- ar hinar minstu ráðstafanir til þess að bæta úr atvinnuleysinu, sem er nú, og fyrirsjáanlegt er að verði á komandi mánuðum. Það er 'bersýnilegt, að þessa flokka vantar gersamlega vilj- ann til þess að gera nokkuð til þess að bæta fyrir verkalýðnusn, ef þeir halda að það kosti eigna- stétt landsins eitthyað, og geta þeir, sem fylgst hafa með gerð- um síðasta þings, borið um að þessi umhyggja fyrir stóreigna- mönnunum kemur eins fram hjá Framsókn eáns og hjá gamla í- haldinu. En það er meira en að þessa flokka vanti viljann, þá vantar ■skilninginn fyrir þörfinni, og vit- ið, eða réttara sagt þekkinguna á því, að þeir með því að gera ekkert eru að vinna landinu sem heild tjón. Eitt gagn hefir orðið að þessu þingi, og það er aÖ það hefir sýnt almenningi, að munurinn á Framsókn og íhaldinu, þegar um aðstöðu til verkalýðsins er að ræða, er ekki svo ýkja-mikill. ur hjá þeirn, sem hafa fyrir 5 ómögum eða fleirum að sjá. Felt var úr frv., að greiddur skyldi lóðaskattur í bæjuin og kaup- túnum, er rynni til byggingar- sjóða verkamannabústaða, 4 af þúsundi fasteignamats, og einnig að verkamannabústaðir skyfdu andanþegnir fasteignagjöldum fyrstu 5 árin eftir byggingu þeirra. Önnur ákvæði frumvarps- ins voru samþykt: Um að ríkis- sjóður ábyrgist fulla upphæð lána til verkamannabústaða, en ikaupstaður eða kauptún sé í bak- íábyrgð, í stað þess að helminga ábyrgðina, því að með því móti, sem nú er í lögunumi, er ógern- ingur að fá lánin. Lánin megi ftafca í erlendri mynt og gefa út skuldabréf fyrir þeim. Veðréttar- lánsákvæðunum er breytt, svo að hægara verði að fá lán á þann hátt út á húsin, og sérstök á- ikvæði sett, um barnateikvelli við byggingarnar, sameiginfeg þvotta- nus o. s. frv., sem þart að vera í lögumim. — Nefndin, sem hafði haft málið til meðferðar, ktofnaði þannig, að Bergur og Sveinbjörn lögðu til, að það af frumvarpinu nái fram að ganga, sem nú er búið að samþykkja, en Jón Ólafsson, Einar Arnórsson og Lárus ætl- uðu að svæfa málið. Hvorn tveggja flokkanna vantar viljann og vitið til þess að vinna verkalýönum gagn. Atvinnubóta- tillögur. I dag fer fram 3. umræða fjár- laga í efri deild. Jón Baldvinsson flytur tillögu u:m fjárveitingu til atvinnubóta í kaupstöðum og kauptúnum, er skiftist þannig: 250 þús. kr. sé varið til ríkisframkvæmda og öðrutn 250 þús,. kr. í styrk. til framkvæmda bæjarfélaga og kauptúna, gegn tvöföldu framlagi á móti, og verður þá atvinnu- bótaféð samtals milljón kr. frá báðum aðiljum. Jafnframt fjytur hann tillögu um lánsnÖsToö rikis- ins, við þau bæjar- og sveitar-fé- lög, sem ekki álítast fær um að teggja fram atvinnubótafé á móti tilfagi ríkisins, og megi, þau lán nema samtals alt að 250 þús. kr. Tryggvi ráðherra flytur tillögu um, að stjórninni sé fneimslað að verja 300 þús. kr. til aðstoðar sveitar- og bæjar-félögum við at- vinnubætur, gegn tvöföldu fram- Jagi þeirra á móti. AtTinnnleysismálln. í sumar kaus verkamannaféfag- ið Dagsbrún nefnd í atvinnuleys- ismálið. Sú nefnd stöð fyrir skráningu atvinnulausra, er Dags- brún og Sjómannafélagið stofn- uðu til. Nefnidin gerði ýmsar til- lögur um ýms verkefni, er nú þegar væri hægt að byrja á. Tillögurnar vioru sendar til al- þingis og bæjarstjórnar Reykja- víkur. Hvorugir hafa enn þá lát- ið nefndinni neitt svar í té. Fyr- ir nokkru síðan kaus Fulltrúa- ráð verklýðsfélaganna 4 menn til viðbótar Dagsbrúnarnefndinni. Nefndinia skipa því sjö menn, og eru þeir þessir: Sigurður Guðmundsson, Stefán Björnsson og Guðjón Benédikts- son frá Dagsbrún, Jónína Jóna- tansdóttir, Jón Axel Péturssion, Sigurjón Á. Ólafssion og Stefán J. Stefánsson frá Fulltrúaráðiniu. Nefndin átti tal við fjárveit- ingarnefnd efri deildar alþingis í gær og skýrði fyrir henni nú- verandi ástand og hörmulegt út- lit og lagði fast að nefndinni, að geria tillögur við 3. umr. fjárlag- anma um verulegar fjárveitingar til atvinnubóta. í annan stað að mæla með tillögum þeim, er Jón Batdvinsson ber fram í sama augnamiði. Nefndin gerði hvorki áð játa eða neita. Atvinnuleysisnefndin mun halda áfram störfum og tala við rikisstjórn, bæjarstjórn (fjárhags- nefnd) og heyria svör þeirra við máfateitunum nefndarinnar. Þeg- ar þau svör em fengin verða þau tilikynt. Loksins? Advent Bay, 18. ágúst. U. P. FB. Kafbáturinn Nautilus lagði af stað héðan kl. 4 e.' h. til þess að hefja norðurhaíarannsóknirn- ar. Jón Ólafsson og atvinnnleysið. Jón ólafsson sagði í gær í al- þingisræðu, að þetta sé eitthvert hið mesta góðæri o,g atvinnusum- ar, sem verið hafi hér í Reykja- vík um margra ára skeið, og auk þess sé ódýrara að lifa hér nú en undanfariö. Það sé ekkert annað en lýddekur að tala lum atvinnuleysi núna(l). Næsti liður í ræðu bans var, að vinnulaunin séu sv-o há og atvinnurekenidur séu látnir greið-a svo mikið í opinber gjölid, að þeir 'hafi hvorki tekjur né eignir afgangs, sem hægt sé að ieggja á, og líti út fyrir að innan skamms standi ekki einn einasti þeirra eftir uppi(l). — Slikair ræður heldur þessi útgerðarmaður, sem á all- an sinn auð striti sjómanna og verkamanna að þakka. Slíikar ræður beldur bann á alþángi nú, þegar hörmungar atvinnuleysisins steðja að verkalýðnum. Skildinoanessmálið og Jakok Moller. Jak-ob Mölter -er enn ekki hætt- ur tilraununi sínum til að hefta framgang sameiningar Skildinga- nesis við Reykjavík að þessu sinni. Enn á ný flytur hainn breytingartillögur við fruimvarp- ið, sem eru að ^ins til fiess gerðar að reyna að tefjia fyrir málinu, en sem skiftu að öðr- um fcosti engu máli. Jakobi ferst -eins og hans er von og vísa. Hiann þykist vera með samein- ingunni, -en vinnur á móti henní eftir því sem honum er frekast unt. Síldveiðarnar á Siglnfirði. Siglufirði, FB. 18. ágúst. Síld- arverkun síðastliðið laugardags- kvöld: Grófsöltun 41654 tn., sér- verkun 56 368, samtals 98 022 tunnur. Ríkisbræðslan hefir á sama tíma tekið á móti 74 000 máltunmum og hefir nú ekki und- an að bræða, þrærnar fullar, og skip urðu að bíða eftir því í gær, að hægt væri að losa þau. Lítil síld hefir komið inn síðan á liaug- ardag, enda norðan bræla í gær. Gott v-eður í dag og reknetabát- ar komið inn í morgun með dá- góðan afla. Norðmenn, Danir og Finnar eru taldir vera búnir að verka ná- lægt 200 000 tn. utan línu. Marg- ir Norðmenn farnir beim með skip sín fullfermd. — SÖluhorf- ur taidar afleitar, sérstaklega á; saltsíld. Dragnótaveiðar. Það, sem eftir er af dragnóta-- veiðafrumvarpfnu, befir nú verið afgreitt til efri deiildar alþiingis. Við 3. umr. í neðri deiid gerðí Pétur Ottesen enn tilraun til að klípa úr því og flutti tillögu um, að viðbótarleyfi tiil að veiða í alt að tv-o mánuði í dragnætur fram yfir það, sem nú er heim- ilaðl í lögum, mætti að eins veita fyrir báta, sem ekki eru stærri en 35 smálesta. Hélt Pétur afar- langa ræðu, en engum þótti leng- ur taka að svara honum. Þeigar Pétur þagnaði var gengið til at- kvæða og tillaga han-s feld. Ríkisskipin. Esja er á Akureyri, en Súðin á Haganesvík. Útvarpio\ í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. KI. 20,15: Söngvélar- hijómleiikar. Kl. 20,45: Þingfréttir. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 2i,25: Söngvéiarhijómleikar (Kór- söngur).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.