Alþýðublaðið - 22.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1931, Blaðsíða 2
r I AbÞSÐUB&AÐlÐ Jón Baldvlnsson kemur fi veg fiyrir verzlnnarbrazk fihaldsins fi efiri deild. íhaldsmenn sleppa sér. Þrenn Alþýðuflokksmál iögtekin á sama áegi. Um 300 pús. kr. árlega til verkamannabústaða. í neðri deild hafði fjárhags- nefndin til meðferðar frv. um fjáraukálög 1929. Lagði nefndin til í einu hljóði, að frumvarpið yrði samþykt óbreytt. Skrifuðu undir þetta íhaldsforkólfarnir Ól- afur Thors og Magnús Guð- mundsson. Þegar roálið kom til efri deildar greiddi Jón Porl. því þegar atkv. við 1. umræðu. En þegar málið kom til 2. umr. fóru að heyrast raddir um það, að þeir myndu vilja að vísu sam- þykkja þetta, en að þeir vildu fá einhver fríðindi fyrir hjá stjórn- inni fram yfir það, er þeir fengu hjá Framsókn fyrir framlengingu verðtollsins og samþykt fjárlaga. En hvorttveggja þetta ætluðu þeir að fella, að því er þeir sögðu fylgismönruum sínum hér í Reykjavík og Moggi lét drýg- indalega yfir. Var og yfirlýst af- staða Alþýðuflokksþingmannanna til beggja þessara mála. M. a. lýsti J. Bald. því fyrirfram yfir í e. d. og H. G,. í n. d„' að þeir myndu greiða atkv. gegn verð- tollsfrv. og fjárlögunum. Voru og bæði þessi mál samþykt gegn atkv. jafnaðarmanna. Við umræður um Iandsreikn- inginn 1929 lýsti Jón Baldvims- son þessu verzlunarbraski íhalds- ins, og kvaðst því mundi sitja hjá atkvæðagreiðslu að þessu sinni og ekki gefa íhaldsmönnum enn einu sinni aðstöðu til þess, að verzla með atkvæði sín, því vafalaust myndu þeir heimta fyr- ir þetta einhver þau mál felú, er alþýðunni kæmi verst, svu sem hugarfar þeirra væri til slikra mála. Hefðu þeir íhalds- mennirnir látið undir höfuð leggjast, að nota þessa aðstöðu stjórnarandstæðinga efri deildar til þess, að knýja fram hjá Fram- jsókn breytimgar á kjördæmaskip- uninni. Jafnvel hefði foringi í- haldsins, Jón ÞorL, lýst því yfir við stjórnarskiftin í dag, að Sjálfstæðismönnum hefði ekki þótt rétt að hefja þær aðgerðir á þessu sumarþingi, svo sem þeim hefði verið auðvelt með því að fella fjárlög og verðtol! og knýja fram nýjar kosningar, þótt þeir hefðu verið búnir að láta digur- barkalega áður en þing kom saman og í byrjun þings. Urðu þeir æfir íhaldsmennirnir út af þessurn orðum J. Bald., einkum Pétur Magn., sem verður að taka aftur og éta ofan í sig sum stóryrði, er hann viðhafði í. byrjun ræðu sinnar. Höfðu þeir í- haldsmenn reitt sig á, að geta fyrirkomið ýmsum nauðsynjamál- um, er jafnaðarmenn stóðu að á þinginu, og voru að því komin að ná samþy.kki þingsins, fyrir það, að hjálpa Framsókn til að samþykkja þessi gömlu fjárauka- Iög, sem flokksmenn þeirra í neðri deild, M. G. og Ó. Th., höfðu lagt til að samþykt yrðu óbreytt. Þegar á alt er litið, er því von til þess, að íhaldsmenn séu gram- ir. I gær voru þrenn Alþýðu- flokksmál samþykt á alþingi og lögtekin. 1. Verkamannabústaðalögin bætt. Frumvarp Alþýðuflokksins um endurbætur á verkamannabú- staðalögunum var samþykt í ef'ri deild eins og neðri deild gekk frá því, svo sem nánar var rakið hér í blaðinu á miðvikudaginn var. Eru þar gerðar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að unt sé að fá lán til bygginganna, með því að rikið ábyrgist lánin að fullu, en bæjar- eða sveitar-sjóður sé í bakábyrgð fyrir þeim, og fíeiri ákvæði sett til þess að auðvelda öflun lánsfjár. Framlag ríkis og bæjarfélaga tii byggingarsj'óð- anna er tvöfaldað og ómaga- mönnum gert unt að njóta góðs af lögunum, þótt árstekjur þeirra séu nokkuð yfir 4 þús. kr. 2. Einkasala á tóbaki. Þá var samþykt frumvarp Al- þýðuflokksins urn einkasölu rík- isins á tóbaki. Ágóðinn af rekstri hennar, sem annars hefði lent hjá örfáum heildsölum, skiftist að jöfnu milli byggingarsjóða verka- mannabústaða og Byggingar- og landnáms-sjóðs sveitanna. Hlutur byggingarsjóðs verkamannabú- staða á hverjum stað um sig sé að tiltölu við íbúafjölda bæjar- ins eða kauptúnsins, eins og rík- istillagið til þeirra. Einkasalan byrjar um næstu áramót. — íhaldsmenn lögðust á mátí frumvarpinu eftir því, sem þeir gátu, og að lokum reyndi Magnús fyrrum dósent að fá því frestað um eitt ár að einkasalan kæmi. Tillögur hans voru feldar, og hagur beildsalanna varö að lúta fyrir hag byggingarsjóðanna. 3. Slysatryggingarlögin bætt. Slysatryggingarfrumvarpið var einnig samþykt (í efri deild) með þeim endurbótum, sem Alþýðu- flokksfulltrúunum tókst áður að fá samþyktar í neðri deild. Auk dagpeninga þeirra, er slas- aður maður fær, skal greiða læknishjálp og 2/3 hluta lyfja- og u m bú ða-k o s tn a ö ar. Fingur- mein og handarmein, sem menn fá við þá vinnu, sem kunn er að því að vera hættuleg á þann hátt (sjómensku, fiskvinnu, slátur- húsavinnu o. s. frv.), skulu bóta- skyld, ef orsakir meinsins verða raktar til hennar. Viðbótargrieiðsla dánarbóta vegna barna þeirra ‘manna, er deyja af slysum, er tvöfölduð, úr 300 og 600 kr. í 600 og 1200 kr. Sjómenn á róðrarbátum og vél- bátum undir 12 smálestum skulu tryggingarskyldir, enda þótt þeir stundi sjómensku styttri tíma en imánuð í senn (svo sem áður hef- ir verið miðað við) og flutnings- bátamenn jafnt og fiskimenn. Stjórnendur aflvóla við jarð- vinslu skulu tryggingarskyldir. Þeir, sem vinna að tryggingar- skyldri vinnu, t. d. í verkstæð- um, stoulu tryggingarskyldir jafnt fyrir því, þótt þeir séu færri en 5 og hvort sem aflvélar eru not- aðar þar að staðaldri eða ekki, en við það hefir tryggingarskyld- an verið miðuð hingað til. Lögtaka þessara þriggja mála eru sigrar til hagsbóta fyrir al- þýðuna. Styttlng vinnutfma h]á stúlkuna er vinna í hrauðsnlubúðum. Eins og kunnugt er, hafa und- anfarið gilt þær reglur hér í bænum, að brauðsölu- ög mjólk- ur-búðir væru opnar til kl. 9 á kvöldin og auk þess á sunnu- dögum. StúlkuT þær, er vinna í brauðsölubú ðunum, hafa snúið sér til bæjarstjörnar og óskað eftir því, að þessum búðum yrði lokað eins og öðrum búðum í bænum. Heilbrigðismálanef'nd fékk þetta erindi til áthugunar og hefir hún nú loks lagt það til, að brauðsölubúðum yrði lokað eins og öðrum sölubúðum kl. 7 á kvöldin, og þær hafðar opnar á helgidögum og sumardaginn fyrsta og 2. ágúst kl. 9—11 ár- degis og 3—4 síðdegis, eingöngu til sölu á brauði, kökum, mjólk og rjóma. Á síðasta bæjarstjórn- | arfundi komu þessar tillögui; til j Dettifoss kom að vestan í nótt. j athugunar. Hreyfði St. J. St. því á fundinum, að sjálfsagt væri að loka þessum búðum kl. 11 á helgum dögum svo búðarstúlk- urnar væru lausar við vinnu frá hádegi á sunnudögum, en eftir tillögum heilbrigðismálanefndar myndu búðarstúlkurnar ekki geta um frjáls höfuð strokið síðari hluta helgra daga. Lagði hann til, að félt yrði niður það á- kvæði í tillögum nefndarinnar, að búðirnar mættu hafa opið kl. 3—4- síðdegis. Þessi tillaga var samþykt með 7 gegn 1 atkv. Hafa því fengist fram þau sjálf- sögðu ákvæði, að brauðsölu- og mjólkur-búðum verður lokað kl. 7 að kvöldi á öllum virkum dög- um og alla helga daga nema á morgnana kl. 9—11 árdegis. Gi/llir fer á veiðar í dag. Að Selfjallaskála. Berjaferðir Alþýðubiaðs ins. Eins og sagt var hér í blaðinu í gær verður farið í berjaheiði að Selfjallsskála á morgun. Er þar nóg af berjum í hraiuninu. Fyrsta ferð er kl. 10 f. h., en síðan verður farið á hverjum klukku- tíma. Fargjöld eru kr. 1,00 hvora leið fryir fólk yfir 12 ára aldur, en 75 aurar fyrir börn á aldrinum 4—12 ára. Ekkert kostar fyrir börn yngri en 4 ára. 700 manns tóku þátt í berjaferðunum s. I. sunnudag. Setjið nýtt' met , á rnorgun! Snúrð ykkur til vöru- bílastöðvarinnar við Kalkofnsveg, því þaðan er farið. Fjárlðyin afgreidd. í gær voru fjárlögin endanlega samþykt við lokaumriæðu í neðri deild alþingis. Fjárveitingar til verklegra framkvæmda eru ekki nema fjóröi hluti þess, sem ríkið hefir látið vinna fyrir hvert síð- ustu ára, og að meðtalinni heim- ildinni til atvDinnubótaframlagsins og pví fé, sem bœjar- og sveit- ar-félögum er œtlad ad leggja á móti pví, er þetta fé til samans ekki helmingur á við það, sem varið befir verið árlega -nú í nokkur ár til ríkisfræmkvæmda. Nú í atvinnuleysinu eru þær minkaðar svona geysilega. Þó sagði Hannes á Hvammstanga, pð í fjárlögum þessum sé rnjög sómasamlega veitt til verklðgra framkvæmda. Nógu margir íhaldsmenn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.