Alþýðublaðið - 22.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ og nu ”VERICHROME” FILMAN Kodak gerði fyrstu keflisfilmuna. Kodak gerði fyrstu daghleðslu- filmuna. Kodak gerði fyrstu filmuna sem ekki bretti upp á sig. Og nú hefir Kodak gert „Verichrome“-filmuna. Fijótvirkari filmuna. — Meistarafiimuna. FiSmuna sem ber af öllu því er áður þektist. Reynið „Verichrome" núna. Hún er tvísmurð, mjög litnæm, ótrú- lega fljótvirk. Hún kemur i veg fyrir Ijósbletti og hefir hið víð- asta svið. „Verichroine" er búin til í öllum almennum stærðum keflisfilmu og pakkafilmu og kostar að eins lítð eitt mera, Fæst par sem pér kaupið Kodak-vörurnar. — Þér getið enn keypt venjulega Kodak-flmu. En pegar pér sjáið hið aikunna gula pappahylki með köflóttu bandi tl endana, pá vitið pér að pað er ,,Ver;chrome“. Aldrei fyr var slík filma búin til. Kodak Limited, Kingsway, London, W. C. 2. í heildsölu hjá Hans Petersen, Bankastræti 4, Reykjavík, Framlengfng Austursfrætis. á síðasta bæjarstjórnarfundi hófust umræður um framleng- ingu Austurstrætis upp í Garða- stræti. St. J. St. hóf umræður um petta mál, og kvað brýna nauðsyn ber;a til pess að bæjar- stjórnin tæki málið tii yf'irveg- unar, og pyrfti hún pá sérstak- lega að athuga á hvern hátt bær- inn gæti komið pessu í fram- kvæmd. Benti hann einkum á pað, að bærinn yrði að ná eign- arhaldi á lóðum peim, er liggja að framlengingu götunnar, pví ó- tækt væri með . öllu að bærinn liegði í stórkostliegan kostnað, til pess aðallega að hækka lóðir ein- stakra manna. En ef bærinn fengi með eignarnámi umráð pessara lóða, myndu pær lóðir hækka svo mjög í verði pegar gatan væri framlengd, að bærinn fengi meÖ pví móti mestan eða allan hluta kostnaðarins við fram- lenginguna. Bar St. J. St. undir umræðum má’slns fram eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórnin felur borgar- stjóra og fasteignanefnd að at- huga hið allra bráðasta fram- kvæmd á framlengingu Austur- strætis upp í Garðastræti og leggja fyrir bæjarstjórnina tillög- ur sínar par úm. Jafnframt felur bæjarstjórnin borgarstjóra að leita samkomulags við eigandd húseignar peirrar, um frestun á byggingunni, sem nú er byrja'ð á að byggja við Garðastræti, par til ákveöið er um iramlenging- una.“ Tillaga pessi var sampykt með 7 atkv. gegn 6. Með tillögunni greiddu atkvæði Stefán J. Stef- ánsson, Ágúst Jósefssón, Kjartan Ólafsson, Sigurður Jónasson, Ól- áfur Fri'ðriksson, Hermann Jón- asson og Jakob Möller. )Pétúr Halldórsson greiddi ekki atkvæði. Hinir íhaldsmennirnir greiddu allir atkvæði á móti. Þingrofsskeytin. Fyrir.spurn sú, er Héðinn og Haraldur báru fram snemíma á pessu alpingi um efni símskeyta peirra, er fóru milli forsætisráð- herra og 'konungs út af pingrof- inu, kom loks til umræ'ðu í gær. I vor var þingmönnum andstöðu- flOikka „Framsóknar“ neita'ð um að sjá skeyti þessi nema gegn pagnarheiti. íhaldsmenn tóku pví, en Alþyðufloikksmenn ekki, — því aö skeytin eiga að vera op- inbert mál fyrir pjódina. Þess vegna var fyrirspurnin fram bor- in. En nú las Tryggvi ráðherra að eins upp stuttan útdrátt úr skeytum pessum, og voru áheyr- endur mjög jafnnær eftir þann lestur. Bætti hann pví að vísu við, aö trúnaðarmenn jafnaÖar- manna geti fengi'ð að sjá skjölin. En pegar Héðinn sag'ði, að pað væri þá væntanl.ega án þagnar- heits-sikilyrðis, pá svaraði ráð- herrann pví engu. Þegar stjórnin var til- kynt. Stjórnarmyndunin var tilkynt á alpingi í gær. Jón. Baldvinsson lýsti þá yfir pví í efri deild og Héðinn Valdi- Imarsson í neðri deild, a'ð afstaða Alpýöuflokksins til „Framsókn- i Frá Stelndóri j AUSTUR og SUÐUR daglega. Heztar ero bifreiðar Steindórs. Spariðjpeninga. Foiðist öpæg- indi. Mnnið pví eftir að vanti ykknr rúður í glugga, hringið i sirma 1738, og verða pær strax Mtessr í. Sanngjarnt verð. i ar“-stjórnarinnar er óbreytt. Hins vegar lýsti Ólafur Thors yfir því í neðri deild, a'ð hann hefð.i bú- ist við, að samstarf hefði getað tekjst við þá „SjálfstæðÍ5“flokks- menn um stjórnarmyndun. Gaf hann jafnvel fyllilega í skyn, að hann heföi viljað samsteypu- stjórn. Slíkt væri tíðkanlegt i öðrum löndum á alvarliegum tím- um, sagði hann. Héðinn Valdimarsson tók pað fram, að pað væri að eins mál ,, F ramsökna r‘ f 1 o k k sins, hvernig hann myndaði pá stjórn, sem hann velur, og á því eigi hann að bera ábyrgð; en Ól. Thors ætti að geta veri'ð sæmilega ánægður með að hafa einn umboðsmanin 1 stjórninni. On& daniiseis ©g irefigis»»s. Kappsund fer frarn í Örfirisey á morgun kl. li/jj. Kept ver'ður í: ferpraut (1000 st. hlaup, 1000 st. hjólreið- ar, 1000 st. róður og 1000 st. sund). Islendingasund: 500 síik- ur, frjáls aðferð. 50 st sund fyr- ir drengi (frjáls aðferð). 50 st. sund fyrir karlmenn (frjáls að- ferð). 50 st. sund fyrir telpur (frjáls aðferð). 200 st. bringu- sund (fyrir drengi). Þátttakendur eru fjöldamargir og allir frækn- ir. Nokkrir pátttakendanna eru úr Hafnarfirði. Kl. 8 í kvöld verður lagt af stað í förina austur í Þjórsárdal. Farið verður frá Alpýðublaðinu. HvaA er að fréffa? Nœturlœknir er í nótt Kristinu Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, 71 sími' 1604, og aðra nótt Ósikar Þórðarson, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. Simnudagslœknir verður á morgun Daníel Fjeldsted, Aðal- stræti 9, sí'mi 272. Nœtmvöróiir er næstu viku í lyfjabúð Laugaviegar og Ingólfs- lyfjabúð. Messad á morgun í dómkirkj- unni kl. 10 f. h. séria 'Bjarni Jönsson. Veðrid. Iliti 8—11 stig. Breyti- leg átt óg hægviðri. Úrkomu- laust, en víða næturpoka. Útuarpið, í diag: Kl, 19,30: Veð- úrfregnir. Kl. 20,25: Einsöngur (Pétur Jónsson óperuisöngvari). Kl. 20,45: Þingfréttir. Kl, 21: Veð- urspá og fréttir. Kl. 21$5: Hljóm- leikar (Þór. Guðmundsson, K. Matthíasson, Þórh. Árnason, Em- il Thoroddsen). Kl. 21,45: Danz- Útvarpið á morgun. Kl. 10: Messa (séria B. J.) Kl, 1930: Veð- urfregnir. Kl. 20,15: SöngvéL Kl. 20,30: Erindi: Um elliheímili (Sig- urbj. Á. Gíslason). Kl, 21: Veð- urspá og fréttir. KI. 21,25: Danz- jmúzik. Cliaplin vio nautaat. Chaplin var nýiega viðstaddur nautaat á Spáni og sá 8 naut drepin. Á- horfendurnir, sem tóku vel eftir Chaplin, sáu að honum brá rnjög, er naut eitt drap hest með pví stanga í kvið hans. Taki atvinnulausra manna í Þýzkalandi var 4 millj. í miðjum júlí, en hafði aukist upp í 4 millj. 104 þús. 15. ág, Rigning í meira lagi. 1 suður- hluta Frakklands hefir verið mjög purkasamt, t. d. hafði ekki rignt í Cannes í fjóra mánuði, þegar lioks kom rigning par fyrir lið- lega viku. En það rigndi pá líka svo afskapliega a'ð fljót flæddu víða liangt yfir bakka, og drukn- juðu margitr í því flóði, t. d. fiitmm pianns í Toulon, sem er herskipa- liagi Frakka. Meistaramót 1. S. 1. Framhald meistaramótsins. ver'ður lialdiö á íþróttavellinum í Reykjavík og hefst pa'ð 24. þ. m. Hefir Ár- anann og K. R. verið fali'ð að standa fyrir mótinu. Er búist við keppendum utan af landi. Skemtifero Ármanns verður jfarin austur í Laugardal á morg- un, lagt verður af stað kl. 8 árd. frá Lækjartorgi. Þeir, sem pant- a'ð hafa fanmi'ða, og peir aðrir féiagar, sem hafa enn ekki fengið pá, vitji peirra í Öag' í afgreiöslu Tímans eða í Félagsbókbandið, simi 36, fyrir kl. 7 síðd. í dag. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.