Alþýðublaðið - 27.08.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1931, Blaðsíða 1
JUliýðiiblaðið Ctaffll *• tíS tspftkvrtlwik Ii — 1931. Firatudaginn 27. ágúst 198. tölublaö. m i i UTSALA Okkar venjulega haust-útsala hefst í fyrramálið klukkan 9. Til að rýma fyrir nýju vörunum, höfum við ákveðið að gefa afslátt af öllum eldri vörubirgðum, og margar vörutegundir verða seldir láagt uœdir hálfvirði. Útsalan stendur að eins yfir í nokkra daga en pað verður tækifæri til að gera óheyrilega góð kaup. Eitthvað fyrir alla. Verðlag við allra hæfi. Útsalan hefst samtímis í útbúi okkar við Laugaveg A ft Skóútsalan byrjaði í dag. Allii þeir sem þuifa að kaupa skó ættu ekki að láta þetta tæki- færi ónotað því annað eins bíðst ekki á þessu ári. Aðsóknin verður afar mikil svo að peir sem geta komið því við ættu að koma fyrri hluta dags. Allir á útsöluna. Sköverzlimin á Lanpvegi 25. Eiríkur Leifsson. vww«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.