Alþýðublaðið - 27.08.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1931, Blaðsíða 3
AbÞSÐUBbAÐIÐ 3 ættjarðarást þeirra kynslóða, siern horf'ðu á sIíkt meö köldu blóði án pess að hefjast handa til björgunar svo fag’urri sveit og gróðursælli ? En svo er pað bókstaflega, hin fagra og gróðursæla sveit, Fljóts- hlíðin, er að brotna niður og hefir verið að pví s. 1. 10 ár, heil landflæmi. ieru pegar komán í auðn. Ár eftir ár hafa bændurnir orðið að færa inn girðingarnar og vegina. Fyrir einu ári misti einn bóndi 60 faðma breitt stykki; nú í sumar beljar vatnið yfir 300 hesta stykki hjá öðrum bónda. Ástandið er piannig, að innhlíðin er öll í veði. Margir hafa komið að Múlakoti og séð gróðurinn par. En pad eru fullar líkur til pess, ao verdi ekki tafarlaust liaf- ist handa til ad hjarga pví, scrn eftir er af innhlíMnni, pá purfi enginn að ómiaka sig austur pangnd til ad sjá pá fegurd, sem þeir, er par hafa komid, pekkja. Því pá verdta bœirnir horfnir, par á meTxil Múlukot. Einhverjir munu segja, að margt hafi verið gert og reynt, en pað hefir verið fálm og fraimi- kvæmidaleysi. Þiað hefir verið talað og sikrifað um vatnaimál Rangæinga, en lítið hefir verið framkvæml Síðiast liðið haust kvað pó hafa verið reknir niður staurar, og peir hafi staðið i vet- ur, en við verkið hafi verið hætt hálfgert, og svo sé pað enn pá. Það er margt, sem hefir verið framkvæmt á síðustu árum og parf að framkvæma, en pað er ekkert, sem polir eins illa bið edns og hlíðin. Það er margt, sem ekki hleypur frá manni. En Þverá bíður ekki; hún heldur áfram að eyðileggja fegurstu og gróður- sælustu sveitina, ef ekki er strax hafist handa. Það eru margir Reykvíkingar komnir úr Rangárvallasýslu, og pað hafa miargir Reykvíkingar séð hlíðina. Það er áreiðanlega svo margt fólik, sem hefir notið á- nægju af pví að sjá hlíðina og kann að nueta fegurð hennar og gæði, að ef pað beitir sér af al- efli með íbúum sveitarinnar fyrir pví, að gert verði alt, sem hægt er, til bjargar hlíðinni, pá verður pað gert. Þiað er petta, sem parf að gerast strax. Almenningsálit- io verdur áð knýja valdhafana til framkvœmda strax. 25./8. ’31. Felix Guðmundsson. Norska deilan. (NRP., 26./8. iFB. Nýjar sáttatilraunir í vinnudeil- umum hófust í dag, en blöðin bú- ast ekki við neinum áránigri af peim skjótlega. Hins vegar kunni framhaldssáttatilraunir að leáða til nýrrar atkvæðagreiðslu áður langt um líður. Framkoma logreglDnnar. Sunnudagskvöldið 9. p. m. vor- um við tveir kunningjar staddir inni á Hótel ísland með konum okkar. Biðjum við pjóninn, sem var danskur, um kaffi, kökur og öl, og borga ég pað strax, en gef enga drykkjupeninga. Stöndum við síðan upp og ætluðum að danza, sem fórst pó fyrir. Sný ég pá að borðinu aftur, er pá pjónn- inn að taka alt af pví, næstum ósnert, og sagði hann að buið væri að panta borðið i síma. Þótti mér ósvifni hans stór víta- verð og heimtaði að hann af- greiddi okkur aftur, en hann neit- aði pví, en fer og kallar á lög- regluna, Förum við pá út og litlu seinna kemur lögreglan til okkar og skipar okkur að ganga með sér, sem við og gerum, Segja peir að verið sé að kvarta undan fram- komu okkar á Hötel ísland, og skipa okkur að fara heim. Sagði ég peim frá framkomu pjónsins, en peim pótti pað lítið koma málinu við, pví peir væru skyldir til að póknast peim háu herrum, hvort peir hefðu á réttu eða röngu að standa. Sagðist ég ekki geta farið heim, fyr en ég hitti konu mína, sem varð viðskila við okkur á hótelinu, par eð við ætt- um heima langt fyrir utan bæinn. Þóttist ég hafa rétt til pess að vera á götunni, en peir héldu áfiam að skipa mér að fá mér bil heim, eða peir tækju mig fastan. Sagði ég að ef peir hefðu nokkra ástæðu til pess. pá skildu peir gera pað, og skildi ég ganga með peim upp eftir, en peir höfnuðu pví. Skeði petta við Steinbryggj- una. Geng ég síðan sem leið ligg- ur að Austurstræti og stanza við Pósthúsið. Stend ég par með höndur í vösum og er að skima eftir konu minni. Hefur nú pessum föntum og fúlmennum pótt peir fá gott tækifæri, pví peir koma að mér óvörum og hrynda mér áfram og setja föt fyrir mig, svo ég slengist á höfuðið í götuna. Leggj- ast peir síðan ofan á mig og burðast við að setja hendur mín- ar í járn, sem tók furðu langan tíma, og með pví að gera pær alblóðugar, án pess pó ég veitti nokkra mótspyrnu, pví járnin voru of litil. Siðan henda peir mér upp í næsta bíl. Bað ég pá að keyra mig heim, pví peim hafði verið svo umhugað um pað áður, en Guðbjörn Hansson neitar pví. Þegar upp eftir kom, pótti peim ekki álitlegt, pví par hafði safnast saman mörg hundruð manns, í mötmælaskini. Var nú farið á varðstofuna.þSpurði ég pá hvort ég mætti svara par til saka, en mér var neitað. Bættust nú tveir lögreglupjónar við. Var ég síðan settur inn. Þrjá af pessum mönn- um spurði ég hvort ég mætti fara heim, en peir sögðust engu ráða, sá sem öllu réði var Guðbjörn Hansson. Eftir illa líðan um nóttina, var XftOOOOOOOOOOOcooooooooooc Beztu egipzkn cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kp. 1,20 pakkinn, eu Soussa Gigarettur frá Nieolas Soassa fréres, GairO. Einkasalar á íslandi: ,. Tébaksverzlun fslands h. f. x>o<xx»ooooo<: HUFUR. I ALPAHUFUR og CHENILLEHÚFUR mikið úrval. HAUSTHATTAR ódýrii. VESKI SILKISLÆÐ UR o. m. fl. HATTAVERZLUN Maln Ólafsson, Laugavegi 6. 500 borðdlikar qefins Sökum eftirspurna höfum við ákveðið að gefa 500 ljómandi fallega borðdúka með hverjum 10 króna og 20 króna kaup- um, til viðbötar við 100 borð- dúka, sem pegar er úthlutað. Notið tækfærið á með- an birgðir endast! — Úrvalið er mikið. Allir fá að velja. Fjöldi lita, Tvær stærðir. Wienar-búðin, Laugavegi 46. ég leiddur fyrir fulltrúann, Jónatan Hallvarðsson, sem sagðist dæma mig í 50,00 króna sekt fyrir að ég hefði verið drukkinn. Sagði ég pað ósannindi og tók fangavörð- inn til vitnis um að ég hefði ver- ið ódrukkinn kveldið áður, pegar ég kom par. En pegar ég ætlaði að fara að verja mál mitt, pá sagði hann að mér væri bezt að halda kjafti. Mér flaug i hug, hvort peir væru allir með sama marki brendir. Sýndi ég honum hvað ég væri illa útleikinn og tók hann ekkert tillit pess, sem ég sagði, en sagði að pað myndi ekkert pýða fyrir mig að reyna að ná rétti mínum, pví pað væri tekið gilt, sem lögreglupjónarnir segðu. Frá kunningja minum er pað að segja, að hann var settur inn um leið og ég, en slept aftur. Daginn eftir var hann kallaður fyrir og dæmdur í 300,00 kr. sekt fyrir að mótmæla ösvífni lögregl- unnar, en fyrir náð(!) fulltrúans, sem sagði að hann mætti réttilega ekki dæroa hann svo vægt, slapp hann með pessar prjú hundruð krónur. ÖIl framkoma lögreglunnar var svo lúaleg í okkar garð, að ég get ekki látið hjá líða að skrifa um pað í blöðin. Vil ég að lokum benda hótel- eigandanu á pað, að pað má ekki minna vera að gestir hans fái að neita pess, er peir hafa borgað, og peim sé sýnd full kurteisi. Lögreglumálanefnd bæjarins ætti að taka pessar línur mínar til athugunar og fyrirbyggja að ófyrir- leitnir lögieglupjönar misbeittu valdi sínu, með pvi að taka menn að ástæðulausu af persónulegri óvild, eins og hér hefur átt sér stað, án pess að fara með pá á varðstofuna fyrst, par sem úrskurða ætti hvað gera skyldi. Ástvaldur H. Ásgeirsson. Farpegar með „Goðafossi“ frá Reykjavík vestur og norður 26. þ. ;in.; Stefán Þorvarðarson og konia, Har. Guðmundsson banka- stj., Jón Guðmiundsison, Snæ- björn Arnljótsson, Sigurður Guð- mundsson, Ingvar Vilhjálmsson, Áskell Kerúlf, Kristján Lárusson, Reinholt Richter, Þórir Kristins- son, Guðm. Guðmundsson, Tómas Pétursson, Carl Lilliendal, Frú Hjaltalín, Sigfús Halldórs frá Höfnuim, Jón ólafsson, Aðalsteinn Friðfinnsson, Kristján Snorrason, Guðm. Rögnvaldsson, Rögnvald- ur Þórðarson, Guðm. R. Ólafs- son úr Grindavík. Farpegar með „Brúarfossi“ frá Reykjavík til útlanda 26. p. m.: Tryggvi Þórhallsson forsætisráð- herra, kona og dóttir, Elin Jóns- dóttir, Jón -Magnússon, Helgi Guðmundsson fulltrúi, Konráð Kristjánsson, Lauga Sigurðardótt- ir, Jón Bjömsson, Karl Björnsson, Kristján Guðm. Guðmundsson, Þorvaldur Árnason, Pétur Jóns- son óperusöngvari, Grímur Há- konarson, Guðrn. Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.