Alþýðublaðið - 27.08.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1931, Blaðsíða 2
AbPSÐUBfcAÐlÐ n Brilarfoss og Drottningin kappsigla til Vestmannaeyja. Verzlan íhaldsins misheppnaðist. Pað verður ekki annað sagt, en að pað sé dálítið ganxan að í- haldsblöðunum, „Mogga“ og „Vísi“, þessa dagana. Eins og kunnugt er, notaði í- haldið sér þá aðstöðu, sem það fékk í efri deild pingsins peg- ar Alpýðufliokksimiaðurinn par (Jón Balidvinsson) greiddi at- kvæði imóti fjárlögunum, til pess að verzla við Framsókn um framlengingu verbtollsins. Þegar svo fjáraukalögin og 1 and s reik ningarnir fyrir 1929 komu fyrir efri deild pá vonuð- ust íhaldsmennirnir par til pess, að Jón Baldvinsson greiddi at- kvæði á móti, svo fieir gætu nú verzlað aftur við Framsókn um að stöðva eitthvað af peim mál- um Alpýðuflokksins, sem voru, komin nærri pví að verða að lögum, ieins og t. d. tóbakseinka- söluna, endurbótina á slysatrygg- ingarlögunum eða endurbótina á lögunum um verkamannabústaði. Ihaldsmennirnir hugsuðu sér sem sé, að verzla með pað, sem peir áttu ekki, pað er atkvæði Alpýðuflokksins í efri deild, pví skilyrðið fyrir pví að peir gætu braskað við Framsókn var, að Jón Baldvinsson greiddi atkvæði móii landsreikningunum; greiddi hann ekki atkvæði, hvorki með né móti, höfðu Framsóknarmenn sjálfir nóg atkvæðamagn (7 gegn 6). Þegar landsreikningarnir og fjáraukalögin fyrir 1929 komu til efri deáldar greiddu peir Jón Þor- láksson og Halldór Steinsen báðir atkvæði -með Framsóknarmönn- unv, er peir sáu að Jón Baldvins- son greiddi ekki atkvæði. Þeir ætluðu svo sem strax að sýna Frafnsókn að peir væru falir. Fjár- aukalögin voru pannig sampykt við fyrstu umræðu í e. d. með 9' atkv. og til nefndar voru pau send með 11 atkvæðum Fram- sóknar og íhalds. En úr nefnd komu pau pannig aftur að Jón Þorláksson l'työi ad eins til tvœr smábreytingar á peim. Um pessar mundir fór íhaldið í efri deild að gruna, að óvíst væri hvort Jón Baldvinsson greiddi (eins og peir pó höfðu haldið) atkvæðii móti fjárauka- löigúnunv, en par með sáu peir, að óvíst var, hvort tækifæri væri til pess að láta Framsókn bjóða í sig. En pað, sem peir vildu fyrst og fremst verzla við Framsókn úm,, var, að tóbakseinkasaian gengi. ekki fram. Að drepa tó- bakseinkiasöluna var íhaldinu hið mesta áhugamál, pví tóbakseinka- salan tekur gróðann af heildsöl- um, sem verzla nveð tóbak, en tveir peirra eru góðir íhalds- floikksmenn að pví leyti, að peir láta óspart fé í fliokks,sjóð íhalds- ins, en slíkir menn eru mikils virði fyrir flokkinn, eftir að ís- landsbanki er úr sögunni og par með gjaldprotaviðskiftastórmenni hans, sem létu óspart af fé pví, siem bankinn átti ,en peir ekki, í kosningasjóð íhaldisins og Morg- unblaðs-hítina. Þegar séð varð að Alpýðu- flokkurinn gat notað aðstöðu sína til pesis- að tryggja að tó- bakseinkasalan, silysatryggingin, verkamannabústaðirnir og Skild- inganesmálið yrðu afgreidd sem lög frá pinginu, urðu íhaldsnvenn æfir. Þeir höfðu igert sér pá heinvskulegu von, að geta verzl- að við Framsókn með atkvæði Jóns Baldvinssonar til pess að hindra framgang nokkurra Al- pýðuflokksmála. En Jón Bald- vinsson notaði sér pá óvart að- stöðu sína til pess aÖ tryggja framgang pessara sömu mála, sem íhaldið vildi drepa. Æði pað, sem greip íhalds- blöðin við petta hefir orðið að móðursýkiskasti, svo sem sjá má af pví, að „Vísir“ sikrifar í gær út af pessu prjá dálka unv 44. gr. pingskapanna! Og gáfnaljós Morgunblaðsins eru enn í dag í tveggja dálfca grein að tönlast á „hneykslismáli Jóns Baldvins- sonar“, sienv íhaldið kallar. Já, hieldur er pað nú hneyxlanlegt, að Jón Baldvinssoo skuli ekki gefa íhaldinu tækifæri til pess að verzla með atkvæði sitt! Byltingatilraim í Portugl. Símskeytj til Fréttastofu Blaða- manna hernvir, að uppreist hafi prðið í Lisbóa (höfuðborg Portu- igals) í gærmorgun kl. hálf átta. Féllu finvmtíu, en 260 særðust. Hálft priðja hundrað uppreistar- manna voru handteknir. Skeyta- skoðun er í landinu, svo ekki er víst að rétt sé að uppreistin sé bæld niður. 1 sfceytinu er sagt, að samigöngur séu í óJagi um gjörvalt landið. Ekki verður séð á skeytiinu, hvort uppneistarmenn eru kon- ungssinnar né hvað peir vilja. Brezku stjórnarskiftin ( — London, 26. ágúst. UP.—FB. McDonald forsætisráðherra hef- ir haldið útvarpsræðu og beindi hann máli 'sínu til al' ta borgara landsins, auðugra og snauðra, og hvatti menn til að styðja sam- vinnustjórnina til pess :að ná settu nvarki. Allir verða að tafca pá ákvörðun, sagði McDonald, að vera reiðubúnir að inna af hendi pær skyldur, sem lagðar kunna að verða peirn á herðar brýnna nauðsynja vegna. — Ríkisistjórnin kvað ætla að lækka atvinnuleys- isstyrki um 10%, en ekki hrófla við ákvæðunv um" styrki vegna barna í ónvegð. — Forsætisráð- herrann kvað pað ekki satt, að I gærkveldi kl. 8,05 lagði Alex- andrína drotning af stað til Vest- mannaeyja, en Brúarfoss fór af stað kl. 8,15. Mátti á öllu skilja, að hvort um sig ætlaÖd að verða á undan til Eyjanna, og fór Brú- arfoss frain úr Drotningunni k). IO1/2 uinv kvöldið sikamt frá Reykjanesi. Veður var gott og gott var í sjóinn.. Ekki tókst Samkvæmt pví, sem stendur nýlega í enska jafnðarmanna- blaðinu Daily Herald, hefir hol- lenzkum vísindamanni, dr. Ben- dien, sem búsettur er í borginni Leist, tekist að finna upp, eftir margra ára rannsóiknir, aðferð til að lækna krabbamein, en pessi sjúkdómur er einn hinn versti, og erfiðasti, er pjáir mannkynið. Rannsóknir dr. Bendiens hafa leitt pað í ljós, að hægt er að komast að pví, hvort menn eru haldnir af krabbameini, og p;að pótt sjúkdómurinn sé að eins á byrjunarstigi, en eins og kunnugt er, er pað eitt aðalskilyrðið hvort hægt sé að lækna krabbanvein, erlendar pjóðir hefðu með harð- vítugri samkeppni konvið Bretum í vandræði, ekkext gæti verið fjær sanni, viðskiftapjóðir Bretlands væru Bretum vinveittar og reiðu- búnar til að aðstoða pá. „Við verðuin að leggja áherzlu á, að umheimuxinn beri sama traust til okkar og áður, ella getum við ekki komið í veg fyrir að ster- lingspund falli í verði.“ íslendingar og Grænlands málið. F-orsætisráðherra r tilkynnir Fréttastofu blaðamanna, að um sanva leyti senv rætt var um Gxænlandsmálið á alpingi, hafi honum borist skeyti frá Haag pess efni,s, að Grænlandsdeilu Niorðmanna og Dana lvafi verið vísað til alpjóðadómstólsins par. Tilkynnir forsætisráðherra enn frevnur, að ráðuneytið hafi pá pegar símað til Haag og lýst pví yfir, að Islendingar teldu sig hafa hagsmuna að gæta í saimr handi við málið. Hefir nú Einari prófessor Arn- órssyni verið falið að gera skýrslur um Grænlandsmálið og koma fram með tillögur að pví lútandi. Þetta hefir forsætisráðherra (gert í samráði við utanrikismála- niefnd,. Brúarfossi að halda pessari að- stöðu, pví að pegar skipin komu til Eyja kl. tæplega 5 í morgun var Drotningin premur mínútum á undan. Hafði pá Brúarfossi tek- ist að vinna 7 mínútur á við Drotninguna, pegar miðað er við tímann, er skipin fóru héðan úr Reykjavik. að tekið sé fyrir pað nóigu snemma. Alheimsfélag lækna, er starfar , að útrýmingu krabba- meins, sendi dr. Bendien fimm blóð-„prufur“, og læknirinn komst að raun um, eins og rétt var, að prjár peirra voru úr krabbameins- sjúklingum, en hinar tvær voru úr heilbrigðum mönnum. Þegar lækninum hafði tekist petta var honum boðið að koma 111 London. Dr. Bendien hefir sagt í við- tali við blaðamann frá Daily Herald, að hann sé sannfærður unv, að pegar aðferðir hans verði teknar til notkuniar, pá sé hægt að lækna krabbamein. Ættjarðarást og framkvæmdir. „Fögr er hlíðin, svá at mér hefir hon aldri jafn- fögr sýnzt“. Þegar pað stendur ljóst fyrir mönnum, að peir séu ef til vilí fyrir fult og alt að nvissa einhver verðmæti, sem peir áður hafa ef til vill ekki metið svo sérstaklegú mikils, pá verður peim pað alt í einu ljóst, að pau séu ef til vill óbætanleg. Gunnar á Hlíðarenda hefir sjálfsagt oft verið búinn áð horfa upp til hlíðarinnar áður en hann átti að kveðja hana sem út- lagi, vitandi ekki hvort hann sæi hana framar. En sagan hermir að Gunnari hafi aldrei pótt hún svoi fögur senv pá, og pað mun sannast á fleirum en Gunnarí á Hlíðarenda, „að enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir.“ Þeir pjóðliegu menn, sem kall- aðir eru og pykjast vera, eru alt af að tala um ættjörðiina, ræktun hennar og fegurð. Það verður sjálfsagt varla talið, hve oft hefir verið vitnað í pau að ofan tilfærðu orð Gunnars á Hlíð- arenda, sem dæmi um ættjarð- arást og næmia tilfinningu fyrir fegurð. En hvað nvyndi Gunnar segja nú, mætti hann líta hlíð- iina brotna niður og verða að sandauðn, og hvað myndi hann segja um fegurðartilfinningu og Ný stérmerk uppfunding til að lækna krabbamein.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.