Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum aö ráða röskan mann til
sveitastarfa
Æskilegt aö viðkomandi hafi búfræðimennt-
un og eða góða þekkingu á meðferð naut-
gripa.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 10.4.,
merkt: „Fóðurmaöur 431“.
Innflutnings-
fyrirtæki í
austurborginni
óskar aö ráöa manneskju til innheimtustarfa
hálfan daginn. Þarf að hafa bíl til umráða.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 6. apríl
merkt: „H — 417“.
Setjarar
Prentsmiðja í Reykjavík leitar að setjurum í
pappírsumbrot.
Mjög góö laun í boði.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 11.
apríl merktar: „Umbrot — 025“. Þær verða
allar meðhöndlaðar sem algjört trúnaðarmál.
Keflavík
Keflavíkurbær vill ráða starfsmann við
íþróttavellina. Um sumarstaríer að ræða.
Umsóknarfrestur er til 22. apríl. Allar nánari
uppl. veitir yfirverkstjóri Ingvar Friðriksson í
síma 1552.
íþróttaráð Keflavíkur.
Sölustarf •
Búvélar
Innflytjandi véla og tækja fyrir landóúnað
óskar eftir að ráða duglegan sölumann. Þarf
að geta starfað sjálfstætt. Þekking á land-
búnaöarstörfum æskileg. Verslunarmenntun
eða reynsla í sölu- og verslunarstörfum æski-
leg.
Umsóknir meö uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf sendist augl. Mbl. merkt: „Land-
búnaður — 154“.
Við viljum ráöa starfsmann í:
Fjármálasvið
Starfið felst í:
— Áætlanagerð. Uppsetning á tekju- og
kostnaðaráætlun.
— Rekstrareftirliti. Reglulegt eftirlit með
áætlunum og fjármagnsstreymi.
Menntun: Viðskiptafræðingur eða endur-
skoöandi.
Æskilegur aldur: 25—30 ár.
Starfið gerir kröfur um skipulagshæfileika,
reglusemi og góða enskukunnáttu. í boöi er
mjög áhugavert starf og góð laun í ört vax-
andi fyrirtæki.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
þjónustu.
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík.
Keflavík
blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164.
Ritari
Óskum eftir að ráða vanan starfsmann til
vélritunarstarfa, hálfan daginn f.h. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „Reynsla —
401“.
Óska eftir
framtíðarstarfi viö tölvuvinnslu (forritun), hef
góða undirstööumenntun. Tilboð sendist
augld. Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „I — 400“.
Stýrimaður
og háseti
Stýrimaður og háseti óskast á mb. Pétur
Inga KE sem stundar netaveiðar frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-3498 og 92-2814.
Atvinnurekendur
Takið eftir
Viðskiptafræðinema á 3. ári vantar vinnu í
sumar og jafnvel með námi næsta vetur. Allt
kemur til greina. Uppl. í s. 32442 e.h. næstu
daga.
Viltu bera út blöð?
Okkur vantar duglega og hressa krakka til að
bera út blöð í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ
og Hafnarfiröi.
Mikil vinna framundan. Góð laun í boði.
pé/A-dreifing
I Hnngið i sima 54*33 ^
Sunnuhlíð
Hjúkrunarheimlli aldraðra ■ Kópavogi
Hjúkrunar-
fræðingar
óskast sem fyrst og einnig til sumarafleys-
inga.
Sjúkraliðar
óskast.
Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550.
Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraða
Kópavogi.
Hafnarfjörður
Fóstrur óskast að dagheimilinu Hörðuvöllum.
Uppl. í síma 50721.
Starfskraftur
óskast
Þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar að
ráöa starfskraft, til aö annast ferðir með að-
flutningsskjöl í banka og toll, auk almennra
skrifstofustarfa. Viö leitum að röskum og
áreiðanlegum aðila, sem hefur eigin bifreið til
umráða. Kunnátta i vélritun áskilin og reynsla
í meðferð aðflutningsskjala æskileg.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar augl.deild Mbl. fyrir 9. apríl nk. merkt:
„Þjónusta — 433“.
Ferðatæknir
Óskum aö ráða nú þegar eða á næstunni
ferðatækni, helst með kunnáttu og reynslu í
farseðlaútgáfu á alþjóðaleiðum og sérmennt-
un í almennri feröaþjónustu.
Umsóknir ásamt meðmælum, prófskírteinum
og mynd sendist á sérstökum eyðublöðum
sem fást á skrifstofu Útsýnar Austurstræti
17, 2. hæð.
Umsóknir berist fyrir 7. apríl.
Austurstræti 17.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Aðstoðarlæknir
Staöa aðstoðarlæknis við skurðlækninga-
deild Borgarspítalans er laus til umsóknar nú
þegar.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinn-
ar, sem veitir nánari upplýsingar.
Reykjavík 30. marz 1983,
BORGARSPÍTALINN
0 81 200
Bókarastarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs-
manni, karli eða konu í bókhaldsdeild til
framtíðarstarfa.
í BOÐI ER:
Fjölbreytt starf við umfangsmikið tölvubók-
hald.
Góð vinnuaöstaða. Léttur og þægilegur
starfsandi með ungu fólki í sívaxandi fyrir-
tæki.
VIÐ LEITUM AD:
Starfsmanni, sem er töluglöggur og hefur til
að bera góða bókhaldskunnáttu. Starfs-
manni, sem getur unnið sjálfsætt, er áreiðan-
legur og reglusamur.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og
námsferil óskast sendar auglýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir 11. apríl nk. merktar:
„Bókhaldsstarf — 416“.
Með umsóknir verður farið sem trúnaöarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.