Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 31 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar 35 ára kona óskar aö kynnast ungum manni sem gæti veltt fjárhagslega aö- stoö. Algjörum trúnaöi heltlö. Tilboö sendlst augld. Mbl. merkt: .Trúnaöur — 432". Ungur Alsírbúi óskar eftir vinnu á íslandi. Margt kem- ur til greina. Skrifiö Mr. Bekkaye Kaddour, Rue de la République, El-Golea (W03), Algeria. Atvinna óskast 17 ára dönsk stúlka óskar eftir vinnu á sveitabýli, helst á norö- vesturlandi. Hefur margra ára reynslu af hestum og finnst gam- an að vinna með dýr. Vön allri erfiöisvinnu, úti sem inni. Kann ekki islensku en vill læra hana. Vill vera á Islandi í eitt ár eöa fleiri. Qetur byrjaö í maí. Fæöi og húsnæði óskast á staönum. Malene Rasmussen, Vystebyvej 5, 3790 Hasle, Bornholm, Dan- mark. Sími 03-965244 eftir kl. 18. Tek aö mér vélritun Hef rafeindaritvél. Upplýslngar í sima 52795 milli kl. 18—20. Atvinna óskast Trésmiður til aöstoöar. Reynsla og þekking. Uppl. í sima 40379. IOOF 1 = 16404018V4 = M.A. Elím, Grettisgötu 62 Almennar samkomur veröa um páskana: Föstudaginn langa kl. 17.00 og páskadag kl. 17.00. Veriö velkomin. Ad. KFUK, Amtmannsstíg 2B Fundur 5. apríl kl. 20.30. Geröur Olafsdóttir segir frá starfi Maríu- systra, félagssystur úr Hafnar- firöi og Keflavík eru boönar á fundinn. Hugleiöing: Kristín Markúsdóttir. Kaffi. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Föstudagurinn langi almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Urban Widholm. Páskadagur kl. 14. Ræöumaöur Urban Wid- holm. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skírdagur: Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Áríöandi safnaöar- fundur á eftir. Almenn samkoma kl. 20.00. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 20.00. Laugardagur: Páskavaka kl. 20.30. Páskadagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Annar í páskum: Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn á samkomun- um veröa feögarnir Wldholm frá Svíþjóö ásamt Innlendum ræöu- mönnum. Fjölbreyttur söngur. Hörgshlíö 12 Boöun fagnaöarerindisins. Sam- komur föstudaginn langa kl. 4 e.h., páskadag kl. 4 e.h. Austurgata 6, Hafnarfirói Páskadagsmorgun kl. 10 f.h., föstudaginn langa kl. 10 f.h. Svigmót 1983 veröur haldiö í Hamragili laug- ardaginn 9. april og hefst keppni kl. 11.00. Keppt verður i flokki kvenna og karla og barnaflokk- um. Stórsvig sunnudaginn 10. apríl, sömu flokkar. Þátttaka tll- kynnist í síma 43646 fyrir miö- vikudagínn 6. apríl. Stjórnin FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir um bæna- daga og páska 31. marz kl. 13 Vifilsfell/ göngu- og skiöaferö. 1. april kl. 13 Grímsfell/ göngu- og skíöaferö. 2. april kl. 13 Keilisnes — Staö- arborg/ gönguferð. 3. apríl kl. 13 Bláfjöll — skiöa- ferö. Gönguferö á Stóra- Kóngsfell og nágrenni. 4. apríl kl. 10.30 Móskarös- hnjúkar/ gönguferö. 4. apríl kl. 13 Mosfell/ gönguferö — Mosfellsheiði/ skíöaferö. Verö í allar feröirnar eru kr. 150.- Fariö frá Umferöarmiö- stöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt frir börn í fylgd full- oröinna. Sláist i hóp göngu- eöa skíöafólks og njótiö hressandi útiveru. Til athugunar fyrir feröafólk! Feröaféiagiö notar sjálft sælu- hús sin i Þórsmörk og á Hlööu- völlum í páskaleyfinu. Feröafélag Islands. Heimatrúboöiö Óðinsgötu 6a Almennar samkomur um bæna- dagana og 1. og 2. páskadag kl. 20.30. Aílir hjartanlega velkomnir. Tílkynníng frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Áöur auglýst Bláfjalla-Hvera- dala-skiöaganga hjá Skiöafélagi Reykjavíkur, veröur haldin nk. laugardag 2. apríl, kl. 2 e.h. Þátttökutilkynningar er trá kl. 1 sama dag í forstofunni í Borg- arskálanum. Þátttökugjald er kr. 150 og greiöist viö innritun. Gengið veröur frá regnmælun- um tyrir ofan Borgarskálann eins og leiö liggur í Hveradölum. Leiöin er um 20 km. Vélsleöa- menn frá Björgunarfélaginu Kyndli veröa á leiöunum meö hressingu. Skíöagöngumenn fjölmenniö i þessa 4. Bláfjallagöngu. Ef veður er óhagstætt veröur tilkynnt i út- varpinu fyrir hádegið. Allar uppl. veittar i síma 12371. Amtmannsstíg 2B. Skíöafélag Reykjavikur. Krossinn Samkomurnar framundan veröa sem hér segir: Laugardagur, al- menn samkoma kl. 20.30. Páskadagur almenn samkoma kl. 16.30. 2. páskadagur almenn samkoma kl. 15.30. Allir hjart- anlega velkomnir. lomhiolp Almenn samkoma veröur í nýja salnum i Hverfisgötu 42, laug- ardaginn 2. 4. kl. 16. Fjölskyldan 5 syngur, Dagrún Hjartardóttir leikur á fiölu. Vinir úr Hlaögerö- arkoti vitna. Ávarp Jóhann Pálsson. Ræöumaöur Óli Ág- ústsson. Allir vinir og velunnarar starfsins velkomnir. Samhjálp. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir um páskana 1. apríl, ferð föatudag kl. 13.00. Þátttakendur geti sér um áfangastaö eftir ýmsum uppl. frá fararstj Verölaun til handa þeim getspakasta. Fararstj. Einar Eg- ilsson. Verö kr. 150. 2. i páskum kl. 13.00. Fjalliö eina — Hrútagjá. Djúp, hrikaleg gjá á Reykjanesskaga. Fararstj. Einar Egilsson. Verö kr. 150. Brottför frá BSi, bensínsölu. Aðrar dags- feröir um páskana falla niöur. Uppl. í símsvara alla páskana. Sjáumst. Gódcm daginn! | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði Lítiö verslunarhúsnæði á góðum stað, óskast frá 1. júní nk. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „Verslun — 450“. 3ja herb. íbúð óskast Ung hjón óska að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð helst í vesturbænum. Góðri umqenqni heitið. Uppl. í síma 11040. Hús óskast á leigu Óska eftir aö taka á leigu hús (eða stóra íbúð) í vesturhluta borgarinnar til langs tíma, t.d. 3ja ára í fyrstu. Má kosta töluvert. Tími: frá miöju sumri (eða síöar). Uppl. í síma 10624. íbúð óskast Einhleypur sjómaöur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Uppl. í síma 15222 frá kl. 9—6, eftir kl. 6, sími 13474. Þorlákshöfn — einbýlis- hús — iðnaðarhúsnæöi 140 fm einbýlishús ásamt 60 fm bílskúr til sölu í Þorlákshöfn. Skipti á húseign í Reykja- vík kemur til greina. Einnig 230 fm iðnaðar- húsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 99—3634. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Byggingasamvinnufélags ungs fólks í Mos- fellssveit veröur haldinn í Hlégarði miðviku- daginn 6. apríl kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Ðorgfirðingafélagið í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður í Domus Medica fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 20.30. Stjórnin. VÍ — árgangur 1958 Hittumst öll í veitingahúsinu Lækjarbrekku, uppi, fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 5—7. Umræðuefni: 25 ár afmælið okkar. Stjórnin. Kaffiboð fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu sunnu- daginn 10. apríl nk. kl. 15. Miöar veröa af- hentir á skrifstofu félagsins aö Skólavöröu- st'9 16' IðJa, félag verksmiöjufóiks. SVFR Laxveiðileyfi Vegna forfalla eru lausar stangir á nokkrum veiöisvæðum félagsins í sumar. Leitið upp- lýsinga. Afgreiðslan að Háaleitisbraut 68, Austurveri, er opin virka daga frá kl. 13—18, s. 86050. Stangaveiðifélag Reykja víkur. SVFR Nýtt veiðisvæði Snæfoksstaðir Grímsnesi Einn álitlegasti veiöistaðurinn í Hvítá í Árnes- sýslu. Þar hefur undanfarin ár verið veitt í net, en nú í sumar verður stönginni sveiflaö. 3 stangir seldar saman. Veiðihús á staönum. Félagsmenn hafa forgang um kaup veiöileyfa næstu 10 daga, en síöan, ef eitthvað veröur afgangs, verða utanfélagsmönnum boðin leyfin. Afgreiöslan að Háaleitisbraut 68, Austurveri, er opin daglega frá kl. 13—18, s. 86050. Stangaveiöifélag Reykjavíkur leysir erfið einangrunarvandamái i * ▼ Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1 Sími 18430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.