Tíminn - 08.08.1965, Side 10

Tíminn - 08.08.1965, Side 10
SUNNTTDAGUR 8. ágúst 1965 í dag er sunnudagurínn 8. ágúst — Ciriacus Tu'ngl í hásuðri kl. 22.00 Árdegisháflæði kl. 4.13 Heilsugæzla _______ + Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn NæturlækrJr kl 18—b. simi 21230 Neyðarvaktin: Simi 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 os 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Helgarvörzlu í Hafnarfirði 7. —9. ágúst annast Jósef Ólafsson Öldu- slóð 27 sími 51820. Næturvörzlu aðfaranótt 10. ágúst í Hafnarfirði annast Kristján Jóhann esson, Smyrla'hrauni 18 sími 50056. Næturvörzlu annast Ingólfs Apótek. Næturvörziu í Keflavík og 8. ágúst annast Arnbjörn Ólafsson. fell fór frá Rotterdam í gær til Riga. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða Helgafell er í Archangelsk Hamrafell er í Ham borg. Stapafell fer frá Norðfirði á morgun til Esbjerg. Mærifell er í Stettin. riafskip h. f.: Langá fór i gær laugardag til Kaupmannahafnair Laxá fór frá Hull 3. 8. til Ventspils Rangá er væntanleg til Lorient 9. 8. Selá kemur í dag tii' Reykjavikur. Hjónaband Bjom S. Blöndal kveður. Þegar glettln ■ bölsins brek byrja þétt að vonurn fótaléttan fák ég tek fæ mér sprett á honum. Sigíingar Skipadeild SÍS Arnarfell er vænt anlegt til Rostok á morgun, fer það an tij Helsingfors og Ábo. Jökul feil lestar á Vestfjörðum. Dísar- ÚTVARPIÐ Sunnudagur 8. ágúst 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Frétt ir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í .iLajugarneskirkju. 12.15 IHádegisút varp. 14.00 Miðdegistón- leikar:, Frá sænska útvarpinu. 15.30 Kaffitíminn. 16,00 Gamalt vín á nýjum belgjum. 16.30 Veð urfregnir. 17.30 Barnatjmi: Anna Snorradóttir stjórnar. 18.30 Fræg ir söngvarar syngja. 18.55 Til- kynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 íslenzk tón list. Fantasía fyrir strengja- sveit eftir Hallgrím Helgason. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur; Bohdan Wodiczko stj. 20.10 Árnar okkar Tómas Tryggvason jarðfræðingur flytur erindi um Skjálfandafljót. 20.35 „Á rússn esku sölutorgi". Don-kósakkakór inn syngur þjóðlög frá ættlandi sínu. 20.55 Sitt úr hverri áttinni Dagskrárliðinum stjórnar Stefán Jónsson. 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dag skrárlok. 3. júlí voru gefin saman ungfrú Guðríður Jóna Jónsdóttir og Úlfar Þormóðsson. Heimili þeirra er að Reynimei 35. (Studio Guðmundar). Verzlun Axels Sigurgeirssonar_ Barmahiíð 8. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Barónsbúð, Hverfisgötu 98. Verzlunin Vísir, Laugavegi 1. Verzlunin Geislinn. Brekkustíg 1. Skúlaskeið h. f., Skúlagötu 54. Silli &Valdi, Háteigsvegi 2. Nýbúð. Hörpugötu 13. Sill'i & Valdi, Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel 39. Kaupfélag Rvjkur og nágrennis: Kron, Langholtsvegi 130. Gengisskráning Nr. 44 — 6. ágúst 1965. Sterlingspund 119,84 L20.14 Bandartkjadollaj 42,95 43,06 Kanadadollar 39,73 39,84 Danskar krónur 6Í9.10 620,70 Norsk KTÓna 599.66 601,20 Sænskar krónur 831,45 833,60 Finnskt mark l.335,72 L.339,14 Nýtt franskt mark 1.335.72 t.339,14 Eranskux frankj 876,18 878,42 Belglskur frankj 86,34 86.56 Svissn. frankar 955,00 997,55 Gyllini 1.191.80 L.194.86 lékknesk króna 596.40 598.00 V.-Þýzk mörk 1.069.74 1.072,50 Llra (1000) 68,80 63.98 Austurr.sch 166,46 166,88 Peseti 71,60 71.80 Reikningskróna - VöruskJptalöno 90.86 100,14 Reikningspunö Vöruskjptalöno 120.25 120.55 DENNi . . ,ég bara gleymdi að segja ykikur að kellingin sem passar DÆMALAUSI mig hringdi — hún getur ekki Flugáætlanir Frá Flugsýn Flogið alta daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. Orðsending 24. júlí voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Áreljusi Níelssyni ungfrú Ágústa M. Waage og Jóhann Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 151. ÍStudio Guðmundar) Ráðleggingarstöð um fjölskyldu- áætlanir og hjúskaparmál Lindar- götu 9. II. hæð. Viðtalstjmi læknis mánudaga kl. 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl 4—5. ★ Minningargjafasió'í jr Landspitala íslands. - Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Landssima ís- lands Verzi Vík, Laugavegi 52. - Verzl Oculus. Austurstrætí 7 og a skrifstofu forstöðulconu Landspítah ans (opið kl 10.30—11 og 16—17) Minnlngarspjöld Styrktarfélags Van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. bóka búð Æskunnar. og á skrifstofumii Skólavörðustíg 18 efstu bæð it Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld „ eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. hjá Sig Þorsteinssym. Laug- amesvegi 43. simj 320' Hjá Sig. Waage. Laugarásvegi 73, slmi 34527. Hjá Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, slmi 37392, og Cjá Magnúsi Þór- arinssyni. Alfheimum 48, sími 37407 Minningarspjöld Ásprestakalls fást a eftirtöldum stöðum: Holts Apóteki. hjá Guðnýju Valberg. Efstasundi 21, hjá Guðmundu Peter sen, Kambsvegi 36 og verzluninni Minningarspjöld Flugbjörgunarsveit arinnar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sigurði M. Þorsteinssyni, Laugar nesvegi 43, Sigurði Waage, Laugarás vegi 73. Stefáni Bjamasyni, Hæðar garði 54 og Magnús Þorsteinssyni, Álfheimum 48. Stjóm Skógræktarfélags íslands vill vekja athygli á þvl, að gjafir til TekiS á tnéfi filkynningum i dagbékina kl. 10—12 Söfn og sýningar Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga, nema laugardaga í júlj og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00. Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kL 2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20, 6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5 Mlnjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Ltstasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá’kl. 1,30 - 4.00, Mánudaginn 9. ágúst verða skoðað skógræktar em frádráttarbærar við ar bifreiðarnar R-12301 til R-12450 skattframtal. Á morgun Mánudagur 9. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna 15.00 Miðdegisútvarp. 16.80 'Síðdegisút I varp. 18.30 [ ÞjóðlögJ frá ýmsum löhd um 18.50 Tilkynningar 19.20 Veð urfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Um daginn og veginn Þorsteinn Ó. Thorarensen fréttastjóri tai ar. 20.20 íslenzk tónlist. 20.30 Pósthólf 120 Lárus Halldórsson brýtur upp bréf frá hlustendum 20.50 Landsleikur í knattspyrnu ísland:írland. Sigurður Sigurðs son lýsir síðari hálfleik frá íþróttavellinum í Laugardal. 21 45 Einsöngur: Elisabeth Schu- mann syngur nokkur lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarpssagan: „ívalú“ eftir Pet ar Freuchen Arnþrúður Björas dóttir les (10) 22.40 Kammertón leikar. 23.05 Lessin síldveiði skýrsla Fiskifélags íslands. 23.25 Dagskrárlok. 4. ágúst opinberuðu trúlofun sjna ungfrú Anna Karin Júljussen, skrifstofumær, Sörlaskjóli 7 og Ingi bergur Elíasson, bifvélavirki, Foss- vogsbletti 21. Nýlega hafa opinberað trúlofun sfna ungfrú Sigríður L. Guðjónsdóttir Syðri-Fossum Andakíi, Borgarfirði og Snorri Hjálmarsson Fornhaga 11 Reykjavik. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 9. ágúst til 13. ágúst. KaupmannaSamtök íslands; Verzlun Páls Hallbjörnssonar, Leifs götu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. M.R. búðin Laugavegi 164. Verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Kárastjg 1. Verzlunin Fjölnisvegi 2. Reynisbúð. Bræðraborgarstíg 43. Verzlun Björns Jónssonar. Vestur- göfu 28. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1, Kjötborg h f.. Búðargerði 10. NAT „KING“ COLE Eift kvöldið þegar Nat og fé- lagar hans voru að spila á skemmtistað þá heimtaði elnj gesturinn að Nat syngi með; Nat lét eftir þessari ósk, en þó ekki viljugur, og söng með slnni hásu og einkennilegu rödd. Lófaklappinu æflaði aldrei að linna, og þetta varð til þess að hann hélt áfram að syngja, Fljótlega varð Nat King Cole frægari sem söngvari, en píanó leikari, sem var áfall fyrir jazz- unnendur, sem ætíð Iltu á hann sem einn mesta jazzleikara slnn ar tíðar. Árið 1946 lék tríóið inn á sína fyrstu plötu, fyrtr Capitol plötufirmað, sem þá var ný- stofnað. Fyrsta lagið var ,,Stralghten Up and Fly RlghP' sem Nat hafði samið 1937. Það náði strax metvinSældum, og gerði tríóið frægt og fyrlrtæk. ið ríkt. Síðan lék hann Inn á hverja plötuna á eftir annari, og flest allar náðu gífurlegum vin sældum um heim allan. Þegar Nat King Cole lézt, þá höfðu plötur með honum selzt í 50.000. 000 eintaka. Vinsældir hans voru slíkar að lagasmiðir létu hann oft fá verkin sín til flutnings, vegna þess að hann gaf þeim stnn sérstaka blæ, og gerði lögin vin sæl um leið. Lög sem þóttu leið inleg náðu oft miklum vinsæld- um, ef King Cole valdi þau fyr Ir trfólð sitt. Árið 1948 kom til hans skeggjaður ævintýramað ur með lag, sem hann kallaði „Nature Boy". Nat tók það strax, enda átti það eftir að verða eitt af frægustu lögunum, sem hann söng.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.