Alþýðublaðið - 28.08.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ að eins eitt stigið í pessaii sorgar- sögu barnsíns. Fyrsta stigið hefir, ef til vill verið höflaust sælgætis- át. — 9—10 ára drengir, sem reyktu í laumi fyrir nokkrum ár- um, pegar ég pekti pá fyrst, eru nú farnir að liggja útúr ölvaðir á götunum. Þetta er næsta stigið. En priðja og alvarlegasta stigið eru óknyttir og glæpir, sem framdir eru annað hvort til að fullnægja löngun sinni í nautnina eða af siðferðilegum sljöleika af völdum eiturnautnanna. —--------- Dómari einn í New-York segir: Af hverjum 100 drengjum 10—17 ára, sem sekir verða um óknytti og glæpi, eru 99 gulir af sigar- ettureykingum. Ungmenni, pað er auðvelt að byrja aldrei á að neyta tóbaks saman bonð við pað að venja sig af neytslu pess. Gerið alt, sem pér getið, til pess að forðast nautn pessa. Nýskeð luku ungir nemar löngu námi og háskólaprófi. Einn æsku- maðurinn bar langsamlega höfuð og herðar yfir alla hina í prekraun hverri. En hann hafði aldrei neytt tóbaks eða víns penna langa tíma. Studdi pað meðal annars að pví að gera hann svo glæsilegan sigurvegara, sem raun varð á. Foreldrar, varðveitið börn yðar frá eiturnautn, Það er skylda yðar að gera alt, sem í yðar valdi stendur, til pess að leiða börn yðar á veg fullkomnunar, en f»rða peim frá orautum, er til glötunar liggja. Hallgrímur Jónsson. Hvað er orðið um pað? í fyrra, fyrir alpingishátíðiina, var flutt inn töluvert af útlendu kjöti, umfram pað sem notað var á hátíðinni. Morgunblaðið var í fyrra að skammast yfir pví, að vegna pessa útlenda kjöts hefðu bændur ekki getað okrað e'ins á Reykvíkingum eins og annars hefði verið. Greinin var sem sé skrifuð fyrir bændur og átti að koma í Isafold. En hvað hefir orðið um petta kjöt? Hefir stjóm- in af hxæðslu við bændur (eftir að Moggi opnaði sig) ekki porað annað en að láta pað dúsa á ís- húsinu? Og er pað pá ekki orðið ónýtt ? Aftur í dag ' birtist grein í Mogga, sem á að fara í ísafold, og er smjaður- grein fyrir bændum,. Er hún harmakvein yfir pví, að ekki muni vera hægt að okra eins mikið á Reykvíkingum á kjötsölu nú í haust eins og vant er. F ulltrúaráðsfundur er í kvöld kl. 8V2; í alpýðuhús- inu Iðnó iuppi. Áríðandi mál á dagskrá. Fulltrúar beðnir að mæta stundvrslega. Suðrænu fiðrildin Frá Eyrarbakka er Alpýðublað- inu skrifað: „. . . Ég sé að pið hafið skrifað um suðrænu fiðr- ildin. Ég sá pessi fiðrildi hér fyrir nálægt premur. vikum. Þau voru prjú saman og settust í kálgarð. Mér virtist flug peirra nokkuð ólíkt flugi íslenzku fiðr- ildanna, nniklu hraðara, svifflug án mikilla vængjahreyfinga.“ ípróttamennirnir frá Vestmannaeyjum fóru í gærdag í boði K. R. austur yfir fjall í skemtiför. Síðan fóru peir heimleiðis með „Esju“ í gær- kveldi. Skátholt II framhafd sögu Guðmundar Kamban, mun koma hér á bóka- markaðinn um mánaÖamótiin. Svar frá Guðbirni Hanssyni lögreglupjóni við grein peáirri um framkomu lögreglunnar, er birt var í blaðinu í gær, kernur á morgun. Von á góðum gesti. Hinn frægi norski söngvari, Er- ling Krogh, er væntanlegur hing- að um næstu helgi, og syngur héT fyrir bæjarbúa í fyrsta sinn í Gamla Bíó á prijudagðinn kemiur ikl. 7Vj,- Erling Krogh er svo fræg- ur söngvari að óparft er að fara hér nieinum oröum um hina fnam- úrskaxandi fallegu rödd hans, auk pess er hann mjög pektur hér á landi af grammófónplöt- um, er hann hefir sungið á. Hann hefir nýlega haldið konserta víða á Norðurlöndum, og ber öllum saman um að hann sé einn hinn allra fiemsti söngvari á Norð- urlöndum. Við verðum öll að heyra Erling Krogh. J. Ágæt talmyndatæki eru nú bomin í Hafnarfjarðar Bíó. Var fyrsta sýningin með tækjunum á sunnudaginn var. Sigurður Jónasson bæjarfulltrúi fór í fyrra dag landleiðis norð- ur á AkureyrL Tvö tækifæri voru á síðasti,. pingi til að fiella stjórnina og knýja frarn nýjar kosningar. Annað með pví að fella verðtollinn, pví stjórnin myndi ekki hafa treyst pví að tekjur ríkisins hrykkju fyrir gjöldum |ef verðtollurinn hefði verið feldur. Hitt var að fella fjáriög. íhaldsimenn runnu á hvorutveggju, en tóku pann kost | Frá Steindóri | AUSTUE og SUÐUR dagiega. Beztar ern bifreiðar Steindórs. ■ heldur, að semja við Framsókn. Nú rötast blöð peirra yfir pvi, að peím var ekk,i gefið priðja teekifærið til að verzla við stjórn. ina! Hvað er að fréfta? Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 227. Vedrid. Hiti 10—11 stig. Útlit á Suðvesturlandi: Hæg vestan- gola og léttskýjiað í dag, en suðaustan gola á morgun. Útoarpió í dag. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (Eniil Thoroddsen, slagharpa). Kl. 20,45: Þingfréttir. KL 21: Veð- urspá og fréttir. Kl. 21,30: Söng- vél. Gmigandi menn eiga tika rétt ú sér. í Bandaríkjunium eru ýms porp farin að gera gangstéttir meðfram pjóðvegum, sem ríkið hefir lagt, af pví peir eru kornnir á pá skoðun, að gangandi rnenn eigi líka rétt á sér. Snjóctr í fjöll. í fyrrinótt snjó- aði víða niður í mið fjöl.1 á út- kjálkahéruðum á Norðurlandi. í skeyti frá Siglufirðd, stendur: „Úr- kamuiaust síðustu daga. I nótt snjóaði niður í mið fjöll.“ 75 ára afmœli á á morgun frú Ólöf María ólafsdóttlr, Vatnsistíg 16 A. Tvær bifreíðir óiku saman i morgun par sem mætast Hverfis- gata og Traðarkotssund. Þær skemdust mjög lítið. Öjmur dáin. Baltimoresysturn- ar, sem voru samvaxnar, urðu veikar um daginn, og dó önnur. Það var nýbúið að skera pær í sundur, og par með hélt hin lífi. Nœstkomandi sunmidag fer U. M. F. Vielvafcandi austur . að Sáuðafelli við Þdingvallavegiinn og paðan að Reynivöllum í Kjós. Þetta er hægur 4 tíma gangur. Félagsmönnum er heimilt að hafa með sér gesti. 30 x 5 Extra DH. 32 x 6 « Talið við okkur um verð ápess- um dekkum og við mun- um bjóða allra lægsta veið. Þórdar Pétorsson & Co. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua* svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og viB réttu verði. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Drengjamót Ármanns og K. R. 'hefst í kvöld kl. 7 á Ipröttavell- inum. Kept verður í 80 m. hlaupb spjótkasti, stangarstökki, lang- stökki og 3000 m„ hlaupi. Li/ra fór í gærkvcldi áleiðis til Noregs um Vestmannaeyjar. Togararnir Ólafur, Gulltoppur og Sviði fóru á veiðar í gær. Landakotsskóli byrjar á priðju- daginn ikemur kl. 10 f. h. Skólaus kvenmadur. Sköverzl- iun ein. í Chicago hefiir fari'ð í miál við milljónaeágandann J-ouce (sem nefndur er timburkóngurinn) út af liðlega 40 pús. kr. reikningi, er hann ekki hefir viljað borga. En reikningurinm hljóðar allur upp á skó, er fyrverandi kona Joyce, PeggY' Joyce, hafði tekið út í skóverzluninni. Peggy er nú skilin við Joyoe og gift öðrum (Morner). Hún hefir vonandi ekki purft að biðja nýja manninn siinn strax um aura fyrir skóm! Gullleitin hœtt í ár. Gullleitin í skipinu Egypt, er var sökt í Basfcaflóa (við Frakklandsströnd), e:r nú hætt í ár söfcum illviðra syðra par. I skipinu eru 1089 stengur úr gulli, 1229 stengur úr silfri og 164 979 sterlingspund í anótuðu gulli. Alls er parna gull qg silfur fyrir uim 1 millj. ster- lingspunda, piað er 22 milljónir króna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.