Morgunblaðið - 08.06.1983, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983
35
La Ermita de San Antonio (Hof beilags Antóníusar). Hof þetta er helgað
dýrlingunum Antóníusi og Páli. Þetta er hrífandi bygging og þangað flykkj-
ast Madridbúar á hátíðisdögum helguðum þessum dýrlingum.
íbúa Kastilíu, en Madrid-búar eru
einmitt meðal þeirra.
Til eru aðrar Madrid-borgir, til
dæmis Madrid skáldsins Rubén
Darío frá Nicaragua. Hann kom
til Spánar 1892 sem fréttaritari og
fulltrúi lands síns. Hann sá raf-
knúna sporvagna á Puerta del Sol
og varð yfir sig hrifinn af himnin-
um í Madrid og sagði að hann væri
„lúxusblár". Einnig er til fyrir-
myndarborgin Madrid, uppfinning
rithöfundarins Azorín
(1874—1967), sem er einn úr hópi
„98 kynslóðarinnar" og skrifaði
bók um Madrid árið 1940. Sú borg
sem hann lýsir er full af gestrisnu
og hjartahlýju fólki. En borginni
er lítið lýst hið ytra, andlit hennar
er óljóst.
I Madrid rennur skáldskapurinn
saman við fortíðina, stundum
verður skáldskapurinn steinum og
minnisvörðum yfirsterkari, og
stundum hverfur allt fyrir fortíð-
inni. Madrid er breytileg og marg-
hliða borg, hún er hvorki stór-
fengleg né hræðileg, hún er það
sem hver og einn sér. Madrid er
eins og förðuð gríma, hún er fortíð
og nútíð, harmleikur og gaman-
leikur. Hún er eins og leikhús.
Aitor de Yraola.
Þýðing Sigrún Ástrfður
Eiríksdóttir.
Verzlun með not-
aðar barnavörur
í SÍÐUSTU viku var opnuð ný versl-
un í Reykjavík undir nafninu Barna-
brek. Er það nokkuð óvenjuleg
verslun þar eð einungis er verslað
með notaðar barnavörur, barna-
vagna, kerrur, barnastóla, vöggur og
fleira í þeim dúr og er verðið í kring-
um hálfvirði miðað við nýtt.
Mun verslunin vera sú eina
sinnar tegundar í Reykjavík, ef
ekki öllu landinu. Það eru hjónin
Gunnar Gunnarsson og Stella
Marie Mahaney sem bera allan
veg og vanda af versluninni. Kváð-
ust þau fyrst hafa fengið hug-
myndina um stofnun hennar er
þau voru að leita að barnavagni
fyrir dóttur sína sem fæddist i
febrúar. Akváðu þau síðan að láta
reyna á hvort slík verslun gæti
borið sig þrátt fyrir nokkrar kvað-
ir svo sem söluskattsskyldu, en
hana telja þau hróplegt óréttlæti
þar að áður hefur verið borgaður
söluskattur af vörunni. Hjónin
sögðu versluninni hafa verið mjög
vel tekið og hafi fólk almennt látið
í ljósi ánægju með að slík verslun
hafi loks skotið upp kollinum sem
spari fólki er óski að kaupa og
selja notaðar barnavörur mikið
umstang og vafstur. Verslunin er
til húsa að Njálsgötu 26 og er opin
fyrst um sinn frá kl. 13—18 alla
virka daga og frá kl. 10—16 á
laugardögum.
SAHARA
Kjarabótin er Binatone Sahara í bílinn.
Ef þú vilt gera góö kaup í bíltækjum í dag,
er Sahara rétta tækið fvrir biq!
8»
™*-*-zzsL mw M* m mo Mt «4M wm a i n. Jr K TUN-8£V»
V • 4
1(T\ 1 1
BIÖAMt mrrma opþ.on. tr.eo. SAHARA
Reynslan hefur sýnt og sannaö ágæti Sahara.
Sahara er segulband og útvarp meö LW-MW og FM stereo.
Veröið er ótrúlegt 4.880
Verö meö tveimur hátölurum kr.
D
Eísetning
j á staðnum.
eupocaro
(\dOIO
ARMULA 38 (Selmúla megin) - 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366
ERT ÞU HUS-
BYGGJAN Dl ?
Kalmar hefur það sem þarf
■ ■
Sú mikla fjölbreytni sem er að finna i útliti og skápagerðum gerir okkur
kleift aö laga innréttingar aö hvaöa rými sem er.
Viö ráðleggjum, mælum og teiknum yður aö kostnaðarlausu.
Sá sem eignast Kalmar-innréttingu, eignast vandaöa vöru á vægu verði.
Sertiiboð
f. íataskápum
tilU. júlí.
Kalmar
SKEIFAN 8 - 108 REYKJAVlK - SlMI 82011
sérWto°°
IbaösKfP'*0'