Morgunblaðið - 08.06.1983, Page 26

Morgunblaðið - 08.06.1983, Page 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983 Maðurinn með banvænu linsuna Afar spennandi amerisk með Sean Connery. Sýnd kl. 9. Verðfryggð innlán - vörn gegn verðbólgu IÍNAÐARBANK1NN Trausfur banki LEiKFÍCLAG REYKJAVÍKIJR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 allra síöasta sinn. GUÐRÚN föstudag kl. 20.30 síðasta sinn á leikárinu. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 síðasta sinn á leikárinu. Síðasta sýningarvika leik- ársins. Miöasala í lönó kl. 14.—20.30 TÓMABÍÓ Sími31182 „Besta „Rocky“-myndin af þeim öll- um.“ B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk þeirra bestu." US Magazlne. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amerlcan. Forsiöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky lll“, sigurvegari og ennþá heimsmeistari.l Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskarsverðlauna í ár. Leikstjóri: Sylveeter Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd f 4ra ráaa Starescope Stereo. ílWÓDLEIKHÚSIfl GRASMAÐKUR Laugardag kl. 20. Síðaata ainn. CAVALLERIA RUSTICANA og FRÖKEN JÚLÍA sunnudag kl. 20. Tvœr sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. 3imi 11200. FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir Rocky III Sjá augl. annars stadar í blaðinu. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Tootsie Margumtöluð, stórkostleg amerísk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray og Sid- ney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. B-salur Bjarnarey ialenskur textl. Hörkuspennandi bandarísk stór- mynd gerð eftir samnefndrl sögu Ali- stairs McLeans. Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bðnnuð börnum innan 12 éra. AIISTUrbæjaRRííI Hin heimsfræga stórmynd Shining Æsispennandi og stórkostlega vel gerö og leikin bandarísk stórmynd í litum. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Missið ekki af þessari frábaru kvikmynd. Sýnd aðeino örfáa daga. Úr og klukkur hjá fagmanninum. Endursýnum f ðrfáa daga vegna fjölda áskorana þessa geyslspenn- andi mynd um Iff forhertra glæpa- manna f hinu lllræmda Folsom- fangelsi. Aöalhlutv.: Peter Strauss (úr Gæfa og gjörvilelki), og Rodger E. Moaley (úr myndinnl i greipum dauöans). Titillag myndarinnar Sim- phathy for the Devil með Rolling Stone. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Móðir óskast BÍÓBÆR Smiðjuvegi 1 Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. Smellin gamanmynd um piparsvein sem er að komast af besta aldri og leit hans aö konu til aö ala honum barn. Leikstjóri: David Steinberg. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Bev- erly D’Angelo, Elizabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýnd kl. 5, 9 og 11. GREASE IS STILL THE WORDt Flóttinn frá Folsom-fangelsinu KIENZLE Höfðar til . fólks í öllum starfsgreinum! Allir eru að gera það Mjðg vel garð og skemmtUeg ný bandarfsk litmynd trá 20th Century Fox gerö eftir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hlnn eilífa og ævaforna ástarþríhyrning, en í þetta sinn skoöaöur frá ööru sjónarhorni en venjulega. i raun og veru frá sjón- arhorni sem veriö heföi útilokaö aö kvikmynda og sýna almenning! fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosenmann, Bruce og John Hornsby. Tifillagiö „MAKING LOVE" eftir Burt Bacharach. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Kata Jackson og Harry Hamlin. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. The Wall Sýnum i Dolby Stereo i nokkur kvöld þessa frábæru mús- íkmynd. Sýnd kl. 11. Stjörnustríð Stjörnustíö III var frumsýnd í USA fyrir einni viku. Aörar eins fæknl- brellur og spenna hefur aldrei áöur sést á hvita tjaldinu. Ætlun okkar er aö sýna hana um næstkomandi jól. Af þessu tilefni endursýnum vió nú myndina sem kom þessu öllu af staö, STAR WARS I. Þetta er allra síöasta tækifæriö að sjá þessa fram- úrskarandi geimferöamynd, ein mest sótta mynd allra tfma. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síöustu sýningar. LAUGARÁS Simsvari I 32075 KATTARFÓLKIÐ IN SELECTED THEATRES Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu af kattarættinni, sem verður aö vera trú sínum í ástum sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDoweli, John Heard. Titillag myndarinnar er sung- ió af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Poul Schrader. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. fel. texti. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Lokapróf Spennandi og hrotlvekjandi ný bandarísk litmynd, um óhugn- anlega atburöi í skóla einum viö lokaprófió. meó Cecile Bagd- adi, Joel Rice. Leikstjóri Jimmy Huston. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í greipum dauöans Rambo var hundelfur saklaus. Hann var „einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispenn- andi ný bandarisk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd viós- vegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Brennimerktur Spennandi og áhrifarik banda- rísk litmynd, um afbrotamanna sem á erfitt meö aó komast á rétta braut, meö Dustin Hotf- man, Gary Bue- ey og Therese Russekk. Leikstjóri: Ulu Grosbard. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ungi meistarinn Afar spennandi og vió- buröahröö ný Panavis- ion-litmynd, meö hlnum frábæra Kung-Fu meist- ara Jackie Chan, tem að verðieikum hefur vertð nefndur arftaki Bruce Lee. Leikstjóri: Jackie Chan. fslenskur texti. Bðnnuð bömum. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.