Morgunblaðið - 08.06.1983, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983
63
Hljómsveitin Tíbrá eins og hún er skipuð í dag. Umboðsmaðurinn, Adolf Friðriksson, lengst til vinstri.
Tíbrá lifir enn þrátt
fyrir mannabreytingar
nefnda. Hann var því innan seil-
ingarfjarlægöar ailan tímann.
Deild 1 verður á fullri ferö á
sveitaböllunum í sumar. Þegar hef-
ur verið bókað allar helgar í júní-
mánuöi, en í júlí fer Korn til Banda-
ríkjanna og veröur lítiö um spila-
mennsku í þeim mánuöi. Þráöurinn
veröur hins vegar tekinn upp aö
nýju þegar hann kemur heim aftur.
— Leggst ekkert illa í ykkur aö
fara aö gefa út plötu í haust á
sama tíma og allir kveina og kvarta
yfir slæmri stööu plötuiönaöarins
hérlendis?
Hörö samkeppni
„Nei, í sjálfu sér ekki svo mjög.
Viö verðum aö takast á viö sam-
keppnina eins og aörar hljómsveit-
ir. Veröi platan góö — og ég segi
þér aö við sendum ekkert annaö
en gott frá okkur þegar aö því
kemur — hef ég ekki verulegar
áhyggjur af framhaldinu," sagöi
Eiríkur.
„Annars hefur þetta breyst svo
óskaplega mikiö.“ Björgvin bland-
ar sér inn í spjalliö. „Hér áöur fyrr
var þaö viss passi hjá manni, aö
keypt var flaska og plata viö hverja
útborgun á föstudögum. Nú hefur
svo margt annaö komiö til sögunn-
ar. Nær allir eiga segulbandstæki
og taka grimmt upp plötur hjá
nágrannanum og svo eru líka
margir komnir meö vídeó. Fá sér
kannski eina góöa mynd í staö
þess aö kaupa plötu. Sumir kaupa
kannski bara tvær flöskur núna og
láta plöturnar alveg eiga sig,“ segir
Björgvin og hlær.
Hann heldur síöan áfram og
segir: „Nei, annars á ég ekki gott
meö aö skilja af hverju plötusala
hefur dregist svona mikiö saman.
Hér áöur fyrr var mjög svipaö verö
á plötu, flösku af brennivíni og
bók. Nú hefur bókin hækkaö miklu
meira en platan. Kannski hefur
bókasala dregist mikið saman? Ef
viö veltum hins vegar fyrir okkur
muninum á einni mynd á vídeó-
spólu, plötu og bók held ég aö
platan hafi vinninginn. Myndina
horfa menn einu sinni á, í hæsta
lagi tvisvar (miklu oftar ef þaö er
klámari, skaut einhver inn í). Bók
lestu kannski nokkrum sinnum, en
plötuna spilaröu aftur og aftur. Ég
held aö platan standi mjög vel aö
vígi gagnvart þessum keppinaut-
um, en samt hallar á hana. Svei
mér, ég næ þessu ekki.“ Björgvin
gefst upp á sannfæringartölunni
og horfir í gaupnir sór.“
„Þaö er kannski búiö aö segja
þetta hundraö sinnum, en ég vil
samt nota tækifæriö og hvetja fólk
til aö koma og hlusta á hvaö Deild
1 er aö gera. Ég held að enginn
veröi svikinn af því,“ sagöi Eiríkur í
lokin. Járnsíöan tekur undir þau
orö. Það er þess viröi aö kíkja á
kumpánana og heyra hvaö þeir eru
aö gera. — SSv.
Hljómsveitin Tíbrá á Akranesi
lifir enn, þótt hljótt hafi verið um
hana um langt skeið. Um tíma
stóð til aö nafni hennar yrði
breytt yfir í Ok, en ekki náðist
endanlegt samkomulag um þá
nafngift svo viö hana var hætt.
Talsverðar mannabreytingar
hafa oröiö á sveitinni frá því hún
gaf út plötuna sína sl. sumar. Finn-
ur Jóhansson, söngvari, sagöi skil-
iö viö sveitina, hélt til Reykjavíkur
og stofnaöi sína eigin sveit, en af
henni hefur lítt frést. Valgeir
Eftir rétt tæpan mánuð treöur
breska sveitin Echo And The
Bunnymen upp í Laugardalshöll-
inni. Tónleikarnir verða 2. júlí, en
Skagfjörö, sem um langt skeiö
hefur verið meö annan fótinn í
leiklistinni, hefur nú ákveöið aö
snúa sér alfariö aö henni í kjölfar
umsóknar hans í leiklistarskóla.
Loks hætti Eövarð Lárusson, gekk
í Start, hætti þar og er nú kominn í
hljómsveitina Austfjarðaþokan.
Vart þarf aö leiöa getum aö því
hvar hún hefur aösetur, einhvers
staöar í þokunni fyrir austan.
Eftir standa því hinir uppruna-
legu meðlimir hljómsveitarinnar;
Eiríkur Guömundsson, trymbill,
héðan heldur hljómsveitin rak-
leiðis til Danmerkur, þar sem hún
kemur fram á Roskhilde-hátíöinni
3. júlí.
Flosi Einarsson, hljómborösleikari,
og Jakob Garöarsson, bassaleik-
ari. I þann hóp hefur síöan bæst
gítarleikari úr hljómsveitinni Vöku í
Hafnarfiröi aö nafni Gylfi Már.
Þannig er Tíbrá því skipuö í dag.
Aö sögn Adolfs Friörikssonar,
umboösmanns hennar, hefur
stefnan þegar veriö tekin á sveita-
böllin í sumar. Vildi hann undir-
strika rækilega, aö þrátt fyrir langa
þögn væru hreint engin þreytu-
merki á sveitinni, hún mætti til
leiks á útopnu.
Þegar hefur veriö gengiö frá því
hvaöa hljómsveitir leika meö Bret-
unum á þessum tónleikum. Verða
þaö Egó, Grýlurnar og Deild 1,
sem áöur hét Puppets. Munu þær
leika í rúma klukkustund áöur en
Echo And The Bunnymen troöa
upp.
Ljóst er því aö framangreindu,
aö mikiö veröur um dýröir í Höll-
inni þennan júlídag - sannkölluö
popphátfö. Ekki spillir fyrir aö
þetta er laugardagskvöld. Miöa-
sala hefst væntanlega upp úr miöj-
um mánuöi og veröur veröi mjög í
hóf stillt í Ijósi þess sem boöiö er
upp á.
Echo And The Bunnymen.
Þrjár þekktar sveitir
á tónleikunum með Echo
Grýlurnar í
Norðurlandaför:
Spreyta sig
með danskri
kvennarokk-
sveit í Höfn
„Þetta leggst fínt í okkur,“
sagði Ragnhildur Gísladóttir,
er Járnsíðan ræddi við hana á
miðvikudagskvöld um feröa-
lag Grýlanna til Noröurland-
anna. Hljómsveitin hélt utan
snemma á fimmtudagsmorg-
un áleiöis til Kaupmannahafn-
ar og þar veröur leikiö á
nokkrum stööum.
Aö sögn Ragnhildar liggur
leiöin þaöan til Gautaborgar og
sföan til Stokkhólms. „Viö ætl-
um m.a. aö kíkja viö á tónleik-
unum hjá Bowie,“ sagöi Ragga
með spenningi. Aö þvi loknu
liggur leiöin aftur til Kaup-
mannahafnar, þá Ósló, Bergen,
Stavangurs, Þrándheims og
loks aftur til Ósló áöur en hald-
ið veröur heim á ný.
Grýlurnar snúa heimleiöis
þann 24. júní og munu þá
væntanlega hafa leikiö einum
14 sinnum f feröinni. Sagöi
Ragnhildur, aö tæpast ætti hún
von á aö eitthvaö væri upp úr
þessari ferö aö hafa fjárhags-
lega, en a.m.k. væri stefnt aö
því að koma ekki heim meö
skuldabagga á herðunum. M.a.
leika Grýlurnar meö dönsku
kvennasveitinni Klique og
sagðist Ragnhildur bföa spennt
eftir
Herdís Hallvarðsdóttir, bassat«ikari
Grýlanna.
Notaðir
í sérf lokki
Mitsubishi 4x4 Pick up ’81
Ekinn aðeins 24.000 km, sem
nýr, fæst jafnvel á góðu verði
miðað við staðgreiðslu.
Skoda 120 L 77
Lítur vel út utan sem innan.
Nýskoðaður í toppstandi.
Mercury Comet ’73
6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri.
Ódýr bíll í góðu standi.
Skoda 105 S ’81
Bíll í góðu standi.
Órange. Hagstætt verð.
SK®DA ®errte.€r
Opið í dag 1—5
Chrysler Cordoba ’78
Litur: Einn glæsilegasti bíll landsins
til sölu. Ekinn aðeinsfÍflpBB
29.000 km og alveg
ótrúlega fallegur. I
JÖFUR HF IiÍlJ
Nýbýlavegj 2 - Kópavogi - Simi 42600