Alþýðublaðið - 16.09.1920, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
án verið og sem ailra sízt ætti
að k&upa í smákaupum.
Jóla- og nýjárskort hefir Frið-
finnur Guðjónsson enn gefið út,
bæði með vísum og án þeirra.
Kortin eru snotur að vanda, og
eru að þessu sinni sérstök kort
ætluð börnum.
Kanpendnm blaðsins fjölgar
stöðugt, ekki sízt úti um land.
En vegna þess, að lítið er eftir
af blaðinu frá byrjun, eru þeir út-
sölumenn, sem eitthvað hafa óselt,
beðnir að senda afgreiðsiunni hér
það sem þeir mega án vera.
Yeðrið í morgn*.
Vestm.eyjar
Reykjavík .
Ísa/jörður .
Akureyri .
Grímsstaðir
Seyðisljörður
Þórsh., Færeyjar
iogn, hiti 4,6.
NV, hiti 3,3.
iogn, hiti 5,6.
iogn, hiti 6,3.
logn, hiti 5 4.
iogn, hiti 9,7.
V, hiti 7,5
Stóru stafirnir merkja áttina.
Loftvog lægst á suðausturlandi
og hægt fallandi þar, en hægt
stígandi á norðvesturlandi; stilt
veður. Útlit fyrir hæga norðlæga
átt.
Frá Noregi.
l'jóðhjálp Yerkamanna.
Nýlega hafa verkamenn í Stav-
angri stofna® til félagsskapar er
þeir nefna .Þjóðhjáip verkamanna".
Er ætlunin með þessum félagsskap
að koma f veg fyrir það, að menn
verði bornir út úr leigufbúðum,
áður en þeir hafa fengið húsnæði
annarsstaðar.
Nýjasta hljóðfærið.
Nýlega hefir harmonikuleikarinn
Hans Erichsen, sem er norskur,
látið gera nýtt hljóðfæri í Ámeríku,
er hann nefnir #pian©harmoniku“.
HijÖðíærið líkist venjulegum har-
monikum, en er búið til eftir fyr-
irsögn Erichsens, og hið eina hljóð-
fseri er smfðað hefir verið af þess-
gerð og flust hefir til Evrópu.
Það kostaði 4000 krónur. Erich-
sen héit hljórnleika í Kristianíu í
síðasta mánuði, og lofa blöðin
mjög listfengi hans og hæfiieika.
Hann ferðast í vetur um Norður-
lönd, en með vorinu heldur hann
til Ameríku áftur til þess að láta
þar tóna sína hljóma.
Baráttan gégn áfonginu.
21. til 27. september verður
haldið í Washington 15. alþjóða-
þingið til útrýmingar. áfengi úr
heiminum. Hafa Norðmenn kjörið
dr. med. Ragnar Vogt prófessor
til þess að mæta þar fyjir sína
hönd.
Útlenðar jréttir.
Sakarnppgjöf.
Sænska stjórnin hefir gefið upp
sök Öljum þeim Svíum, sem dæmd-
ir hafa verið þar í landi síðasta
ár fyrir pólitísk aíbrot. Sérstak-
lega á þetta við um þá sænska
borgara, sem hafa verið dæmdir
fyrir móðgun við erlend, óháð ríki.
Flug kringum hnöttinn.
Sir Ross Smiíh, sá er flaug
milli Engiands og Ástralíu, er nú
kominn heim til Bretlands aftur
og er að semja við flugfélagið
Vickers-Vimy um flugferð í flug-
vélum þess kringum jörðina.
Merknr listamaðnr iátinn.
Heimsfrægur sænskur málari,
Anders Zorn, lézt seint í síðasta
mánuði í Stokkhólmi. Hann var
60 ára að aldri.
Prins Max von Baden,
sá er var ríkiskanslari Þýzkalands,
um nokkurt skeið í lok styrjald-
arinnar, sagði nýlega í viðtali við
blaðamann, að álit alls heimsins
á siðgæði (moral autority) brezka
heimsveldisins væri gersamlega
eyðilagt, ef Versailles friðarsamn-
ingarnir yrðu eigi endurskoðaðir
þegar í stað og hin „fjórtán atr-
iði“ Wisons forseta að fuliu tekin
til greina.
L a w k u r
fæst. með bezta verði í
Kaupfélagi Reykjavikur
— Gamla bankanum —
V. B K.
hefiv fengið dálítiö af
Sjölum.
Áskorun
til alþýöúnnar.
Yerkalýður! Konur og
menn! Geíið nákvæman
gaum hvaða verzlanir það
eru, sem auglýsa í Al-
þýðublaðinu, og hverjar
verzlanir gera það ekki,
og hagið ykkur eftir því.
Slz<Sl>Tiöiix í Kirkjustræti
2 (Herkastaianum) seiur mjög
vandaðan skófatnað svo sem:
Karlmanna- og Verkamannastíg-
vél, Barnastígvél af ýmsum stærð-
um og sérstakiega vandað kven-
skótau; há og lá stígvél af ýms-
um gerðum. Allar viðgerðir leyst-
ar fljótt og ivel af hendi. Komið
og reyniðl Virðingarfyist Ól. Th.
Yerkamenn og hergagna-
flutningur.
Ameríska gufuskipið Maroelia,
sem hiaðið var hergögnum til Pól-
lands, fékk ekki um síðustu mán-
aðamót að fara frá Antwerpen,
vegna mótmæla hafnarverkamanna
þar. Rosta.