Alþýðublaðið - 16.09.1920, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.09.1920, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ y. b. k. Réttar vörur. — liétt verÖ. 'Vefnaðarvörur. Smávörur. Pappír og- Kitlöug'. Leður og Skiiin. Skó- og Söðlasmídavörur, Eins og að undanförnu munuð þér gera bezt kaup hjá Terzl. Björn Kristjánsson. Yerzlnnarskóli Islands. Skólann vantar kennara í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi og ef til vill íleiri námsgreinum. — Um- sóknir séu skriflegar og sendist, innan 10 daga, for- manni skólans Jómi Sivertsen, Yesturgötu 10. Reykjavík 14. september 1920. F. h. Skólanefndar Jón Sivertsen. Kaupfél. Reykj avikur (Gamla bankanum) útvegar ísleuzkai1 kaptöflszs?. Nokkrir pokar fyrirliggjandi. Xoii koaungur. Eítir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). Hávaðinn óx við dyrnar og Jeff Cotton og nokkrir fleiri varð- menn ruddúst gegnum manngrú- ann inn í salinn, lafmóðir og eld- rjóðir af hlaupunum. .Þarna kemur eftirlitsmaðurinn", kallaði Haliur. „Ekkert liggur á Cotton, hér verður ekkert upp- hlaup. Við erum verklýðsfélagar, við kunuum að stilla okkur. Við höfumj ekki mist kjarkinn. Við höfum félagsskap með okkur, þrefait" húrra fyrir féiaginu, fé- lagar! “ “f.,| Húrrahrópin kváðu |'yið fyrir félaginu, fyrir Joe Smith, fyrir ekkjunni og sorgarslæðum hennari Nú rumdi í námueftirlitsmann- inum: „Ef þér eruð tilbúin, ung- frú góð, þá gerið svo vel að koma 1“ Hallur ók sér feimnislega. „Æ, herra Cotton, þetta kemur svo skyndilega I “ Mannfjöldinn æpti, og Hallur fór niður af stólnum. Hann dró slæðuna kíminn fyrir andlitið og tipplaði afkáralega fram gólflð, en alt ætlaði um koll að keyra vegna hiáturs. Þegar hano kom til eftirlitsmanns- ins, tók hann feimnislega undir handíegg hins mikla manns! Því næst fór hann út úr salnum og niður götuna, með Pete með brennivínsnefið við hina hliðina og Bud Adams að baki sér. Glorhungraðir menn hættu að eta, til þess að horfa á þettai Þeir streymdu út úr matsöluhús- inu, og eltu hópinn, hlægjandi og spaugandi. Alt af bættist við og þegar til skrifstofunnar kom, var mikill hluti þorpsbúa kominn þar saman. Stórir, kolsvartir námu- verkamenn hióu, svo tárin streymdu niður kinnarnar. Þeir föðmuðu hvern annan af gleði yfir þeim grikk, er Joe Smith hafði gert harðstjórunum. Jeff Cotton varð jafnvel að iáta undan. „Æ, fjandakornið sem eg nenni að vera að þessu", muldr- aði hann og reyndi ekki einu sinni að halda mannfjöldanum burtu, þegar hann ruddist fram til þess að klappa á herðar Halls, eins og þeir höfðu gert síðast er hann fór frá þeim með loforði um að koma aftur og bjarga þeim. Þeiir hvísluðu hughreyst- andi orð í eyru honum, alveg eins og það væri ekki hann sem færi burtu og léti þá eiga sig eftir ósigurinni Þeir hrópuðu húrra fyrir honum og óskuðu honum alls góðs með sömu til- trúnni og úr augum þeirra skein traustið. En þó var það hann, sem fór úr ánauð til freisisins, en þeir skriðu aftur í svartar holur sínarl Halli gekk illa að leika þenna leik til enda. En hann var mint- ur á hann, þegar hann sté í piís frú Zamboni og hrasaði, og eftir- litsmaðurinn hjáipaði honum hæ- versklega. Það var auðséð, að Jeff Cotton kaus það helzt, að láta sem ekkert væri, til þess að losna á sem auðveidastan hátt við þennan óviðráðanlega gest, og komast hjá öllum óþægindum. Hann fylgdi ekkjunni aiveg að dyrunum og hjáipaði henni upp í Iestina. Hann lét verði við dyrn- ar — Bud Adams öðrum megin og Pete Hanum hinum megin, og sýndu þeir henni aila kurteisi unz lestin var komin út úr Norð- urdalnum. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.