Alþýðublaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.09.1931, Blaðsíða 2
AfcÞSÐUBbAÐIÐ r Flokkurinn hefur altaf rétt fyrir sér. Samkomulagið milli MacDon- ald og fjögurra rá'öherra annars vegar, og allra hinna ráðherranna úr verikamannastjórninni hins vegar, straindaði á því, að þeir MacDonald vildu verða við kröfu auðvaldsflokkanna um að setja niður um tíunda hluta styrkinn, er atviinnulausir mieinn fá sér til viðurværis. Styrkur þessi er 17 shillimgs " (18 kr. 82 au.) á viku, en auðvald- ið vildi lækka hann niöur i 15 sh. 4. d. (16 kr. 98 au.) Gegn þessu reis, að því .er virðist, svo að segja allur enski verkamanna- flokkurinn, sem heldur því fram, að Bretland væri illa farið, ef það raunveruliega þyrfti að taka af þeim, sem minst hafa af að láta, til þess að rétta við með því fjárhag ríkisins. Lækkun styrks- in.s hljóti að leiiða tiil þess, að at- vinnulaus verkalýður leiti lé- legri . húsakynna eða þrengi að sér, sem óhjákvæmilega leiði af sér aukin veikindi, Einnig leiði lækkun styrksins af sér að at- vimnuleysimgjarniir verzl.i' minna við ikaupmemm, er síðan hljóti aftur að kaupa minna af heild- sölum og verksmiðjum og leiði að lokum af þessu aukið at- vinnuleysi. Þá þýði og lækkun atvinnuleysisstyrk.siiins að auð- veldara verði a ð koma fram ikauplækkun, enda miuni tilgang- urinn hjá auðvaldin.u í og með vera að reyma að undirbúa eitt- hvað í þá áttina. Síðan stjórnarskiftin urðu i Bretlandi, hefir miikið verið rit- ( þar í landi um að allir þyrftu að leggja á sig til þess að bjarga við fjárhagnum, en raunvierulega er þetta að eins heimitað af at- vinnuleysingjunum, því þá, sem hafa jafn Irtið og þeir sér tlil lífs- viðurværis, rnunar verulega um hvað lítið sem þeir þurra ao láta; hins vegar munu ráðherr- ar, sem hafa 110 þús. kr. árs- laun, lítið þurfa að spara við sig, þó launin séu færð miiður í 88 þús. kr. Hvor hafi rétt fyrir sér, flokk- urinn eða Mac Donald, þarf því varla að deila um. En hér kem- ur auk þess annað til greina en hvor stefnan sé hagkvæmari fyr- ir verkalýðinn, sem er það, að flokknrinn hefir alt af rétt fijrir sér, það er, að eimstakir meðlimir verklýðssamtakanna verða ætíð að beygja sig undir það, seim flokkurinn álítur vera rétt, og verður það eins að gilda þó það sé sjálfur foringinn, eins og var þar sem um Mac Donald er að ræða. Því þó oft geti farið svo i svip, að einstaklimgur sjái rétt- ara leiðima, sem' fana ber, ífen flokksheildin, þá verður hann þó iio naga sér að vilja flokksheild- árinnar, geti hann ekki .komið henni í skilniing um að það, sem hann heldur fram, sé betra. Hitt leiöir að eins tii tvistrimgar á verklýðssamtökunum og veikir mátt þeirra, og hver sá, er að því vinnur, vinnur ilt verk, jafn- vel þó hann haldi að hann sé að vinna gagn. VÍDPHdellDOBl I Noregl lokið. Osló, 11. sept. UP.—FB. Vinnudeilunum miklu, sem staðið hafa yfir 5V2 mánuð, lauk í morgun. i Sumarnótt.* (Til stúlku). Þú mátt ekki hafa hátt, heiðalóan sefur. Blómin lika sofa sátt, svœft pau nóttin hefur. Vœri’ eg blóm á barmi pér, — bjartar sumarnœtur, — fagran blett eg findi mér og festi djúpar rœtur. 1912. H. Hamar. Tónlistarskóliim *) Það eru til lög við þetta smá- kvæði, eftir Jón sál. Norðmann pianö- leikara og séra Sigurgeir Einarsson á ísafirði. arstarfi Þjóðleikhússins að sýna þroska íslendinga í tónlist. — Árnum svo Tónlistarsikólanum gleðilegs áramgurs af góðu starfi á komandi vetri. T. Einkennilegt slys. Maður og tvær stúlkur láta lífið. 23. fyrra mánaðar varð slæmt slys við Karsefosis við Lobolm í Sviþjóð. Það var með þeim hætti, er hér segir: Kaupmaður nokkur frá Helsingborg var í fylgd mieð konu sinni og dóttur og vinstúlku hennar við Karsiefiors. Vatnið hafði verið stíflað og þannig veitt lúr sínum ven julega far- vegi svo að hann var þur. Kaup- maðurinn 'Og báðar stúlkurnar fóru því niður í farveginn og ætluðu að taka mynd af flóð- garðinum, en skyndiliega opniuð- ust flóögáttirnar og vatnið steyptist yfir þau öll með ógn- ar afli. Sjómarvottar hafa skýrt svo frá, að hið síðasta, sem sást til kaupmammsins og stúlknanna var að þær gripu báðar í hanm dauðahaldi og æptu af skelfingu. Hlerarnir fyrir flóðgáttunurr. stóðu í sambandi við stöð, er ekiki-sást frá íosisinum,, og engin viðvörunarspjöld höfðu verið á flóðgarðinum. 26 hús til söln. Togurarnir. „Hilmir“ kom af veáðum í dag með 1200 körfur ísfiskjar. Sjötugur sjómaður. 70 ára afmæli átti í gær, 10. septembier 1931, sjómaðurinn Ein- ar Isakssion við Iðunni. Mig lang- ar að geta hans með nokkrum orðumi síöan ég var með honum á sjónum á Austfjörðum og líka hér fyrir sunnan. Hann var þá ungur til þess að gera og lika mjög hugaður og djarfur út á sjóinn. Enda fiskuðum við miikið fram yfir flesta aðra þar og eins hér fyrir sunnan. Hann var með þeim beztu stjórnurum, sem ég hefi verið meö, sniðugur og kjarkgóður. Enda aldist hann upp við sjóinn og vandist og lærði sjómensku hjá föður sínium, fsaki Eyjólfssyni, Mölshúsum á Álfta- niesi. Einar var ágætis ræðari. Fáir munu hafa snúið á það borðið, sem hann réri á. Nú er hann orðinn aldraður maður. Þó fór hann einn á kænunni sinni um vorið 7—8 róðra vestur á Svið á árunum og handleggjuu- um og eins upp í Hvalfjörð. Þetta er dugnaður og’ kjarkur. iÞetta hefi ég frétt og það er satt. Lifi hann sem lengst! Þess óskar honum gamall háseti hans og þakkar honum fyrir samvinn- una og alt gott. Sjómaður. Um Einar var þetta kveðið: Til Einars ísakssonar á sjötugs afmæli hans 10./9. ’31. Einatt lézt um saltan sjá synda gnoð í skörpum vind. Oft þér gerði unun ljá yndi að stýra súðahind. Þá var einatt létt þín lund, er löðrið kalda bátinn sló. Hafs úr djúpi máttug mund imargam gula þorskinn dró. Enn um hafsins öldustig örugg stýra höndin kann. Sífelt drottinn signi þig, sjötíu ára gamlan mann. Bnn er þróttur inst í sál út að róa á fiskimið. Enn er sótt með æskubál út á sjó að fornum sið. Gamall sjómaður. Atvinnuleysið og aðgerðir íhaidsflokk- anna gegn pví --- (Nl.) Á þessari mieginhugsun er and- staða íhaldsfliokkanna gegn at- vinnubótum bygð. Við kosningamar í sumar lét- ust íhaldsimenn hafa brennandi áhuga fyrir virkjun. Sogsins. Mál- ið er borið fram í efri deild og sefur í nefnd þingið út. Ihalds- mönnum var í lófa Lagið að kljúfa nefndina strax um málið og skila nefndaráliti. Þeim var svo undur-hægt að knýja það í gegnum þingið, því þeir höfðu tekur til starfa 1. október, svo sem auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu. í fyrra haust var sikólinn stofnaður, og sóttu hann 44 nemendur síðast liðinn vetur. Sýndi það sig í vor, að nemend- urnir höfðu yfirleitt tekið stór- feldum framförum. Þótti einsýnt að sjálfsagt væri að halda skól- anum áfram, en þá var alt óvíst um fjáröflun til hans, og örvæntu sumir um afdrif hans fyrir þá söik. — Nú hefir fyrir dugnað forgöngumanna skólans og vel- viljaðra manna verið ráðist í að halda honum áfram og fengnir til hans ,góðir kennarar. Eru tveir þeirra frá Vínarborg, fiðlu- kennari og slaghörpuk'ennari, en Páll Isólfssion. verður skólaistjóri og fcennir eins og í fyrra. Verð- ur skólinn með svipuðum hætti og þá var. — Má vænta, að úr þessu fái þetta nauðsynlega menninigaxfyrirtæki að blómgast og bera ávöxtu í skjóli skilnings og áhuga allra framsækinna mianna um menningarmál Islend- inga. — Væri of djarft að imynda sér, að þeir menn, er sjá um uppkomu Þjóðléikhússins, létiu sér detta Tónlistarskólinn í hug í því sambandi? Vitanlega verður önnur aðaluppistaöan í framtíð- Auglýst er í Lögbirtingablað- inu, að 26 hús í Vestmannaeyj- um verði boðin upp og seld, af því að eiaendurnir geta ekki staðið í skiluni með greiðsliu veðdeildarlána, er á þehn hvíla. Nýjasta flngvélageiðin. Rússneskur verkfræðingur, Ivan Makhonine að nafni, hefir nýlega í París fuilgjört flugvél, sem heims- þekti flugmaðurinn GastonDurem- ont hefir reynt og látið síðan svo um mælt, að hann sé reiðuhúinn að fljúga í henni yfir Atlántshafið á 12 klst. Yfirburðir þessarar flugvélar fram yfir aðrar eru í því fólgnir, að hægt er að breyta um burðarflöt hennar eftir vild, þannig að hægt er að færa vængina ut og inn. Eru því notaðir lengstir vængir þegar lagt er af stað og lent, en þeim skotið smátt og smátt inn, eftir því sem ofar dregur, að vissu tak- marki þó, eins og gefur að skilja. Þannig verður mótstaða loftsins minni, — en hraðinn meiri. í vél- inni er 450 hestafla Lorraienevél og hún hefir við reynsluflug fiog- ið 300 km, á klst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.