Alþýðublaðið - 14.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.09.1931, Blaðsíða 4
4 A L ÞÝÐ U B LAÐIÐ BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA hefur að eins nýja og góða bíla. — Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. Ódýrar vðrur. Regnkápur og rykfrakkar seljast fyrir hálfvirði. Mjög góðir vetrar- frakkar á drengi, allar stærðir. Matrosaföt á drengi ineð síðum og stutt- um buxum, ódýrasta verð sem pekkist. Rúskinsblússur allar stærðir á karla, konur og börn. t>að sem eftir er af Kven-kjólum selst fyrir neðan hálfvirði. Stór handklæði á 85 aura, Kvenbolir al-ull á 150. Silkisokkar á 1.85. Silkiundirkjólar 4,90 og buxur 2,45. Stör koddaver á 1,95. Efni í dyratjöld og gluggatjöld ódýr. Manchettskyrtur góðar á 5,90. Silki í kjóla afar-ódýr. Kventöskur kaupið þér með gjafverði hjá okkur. Gefum silfurgaffal með tíu kröna kaupum. Langavegi 28. Klðpp Akureyri .— Framkvæmdastjóri verður Eiqar Olgeirsson. Verkamannabústaðirnir. Þar eru nú 45 niann að vinna, og er búið aö steypa 8 kjallara og fyrstu hæð af tveim húsum. Einar Markan söng í 'gærkveldi í Iðnó fyrir fullu húsi, og var almenn ánægjia með söng hans, enda niaut hin imikia og giæsilega rödd hans sín ágætlega. Lögin voru öll ís- lenzk og hafa flest þeirra ekki verið sungin hér áður. Eiinar Mark- an syngur aftur á miðvikudags- kvöld kl. 8V2 í Iðnó. x. Almennur templarafundur ; verður í kvöld kl. 8V2: í templ- arasainum við Bröttugö'tu. Verð- ur þar rætt um lengingu vínveit- ingatímans ú Hótet Borg. Pess er vænst, að templarar fjölsæki fundinn. Hlutavelta verklýðsfélaganna. Allir þeir, sem áttu að safna tii hlutaveitu verklýðsfélaganna, eru beðnir að mætta í kvöld í alþýðu- húsinu Iðnó. F ulltrúarádsnefndin. Útflutningur ísfiskjar. Togarinn „Kári Sölmundarson“ tfór 'í g'ær tíl Vestfjarða. Á hann að flytja út ísfisk frá Önundar- firði og Súgandafirðii. Hafa hér- aðsmenn þar fengið hann til þess og ef vel aflast munu bæói „Kári“ og „Ari“ flytja ísfisk ut- ían í haust frá þeim héruðum. Járnaldarlif, fyrirlestur séra Sigurðar Ein- jarssonar, er hann hélt í gær, var mjög fjölsóttur og mátti heiita húsfyllir í Iðnó. Erindi ræðu- manns var prýðiiega tekið, enda var efnið merkilegt og vert allr- ar athygli. Ber það. gleðilegan vott um áhuga almennings fyrir vandamálum samtíðarinnar, að fyrirlestrinum var svo vel tekið. Vonandi lætur séra Sig. e-kki hér staðar numið, en h-eldur áfriaan : fyrirlestrastarfsemi simni, Erling Krogh syngur i fríkirkjunni í kvöld kl. 9. Á söngskránni eru meðal annars: Kirken den er et gani- ! melt Hus, En Sangers Bön, Av-e Mari-e eftir Gounod og Trudom eftir Grieg. Au-k Páls Isóifssonar spilar Þórarinn Guðmundsson fnieð í tv-eimur lögum (Largo og. Ave Marie). Ástæða er til að fcenda fólki á aö kynuast þess-um ágæta söngvara. Eftir kl. 7 v-erða aðgöngumiðar (á kr. 1,50) seldir 1 Iðnó. Hvað er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnar. an, Stýrimahnastíg T, sími 1604. Farpegar med „Dettifössi“ 12. s-ept. v-estur og norður um land: Svavar Guðmundsson, Guðm. Hanness-on, María Hestervig, Lára Pálsson, Snorri Sigfússon, Hans C. M. Jensen, Asthildur Ko-lb-eins, Anna Guðjónsdóttir, Guöný Ní-els- dóttir, Ólafía Steingrím.sdóttir, Lúövík Guðtmundss-on með ffú og tvð börn-, Guido B-ernhöft, Kri-st- ján Karlsson, Björn Árnason, Karl Ólafsson-, Björgvin Guð- mundsson -m-eð konu og barn, Jón ísleifsson, H-ennings-en, Að- alh-eiður ólafsdóttir, Katrín Jóns- dóttir, Hal.-ldór KristinssDn með frú o-g 6 börn, frú Austmar, Sig- urborg Magnúsdóttir, Guörún Ás- g-eirsdóttir o-g Oddný Guðmunds- dóttir. ÍsfiskSaF/. „Gy-llir“ k-om í nótt frá Þýzikalandi. Seldi hann þar fuilférmi fyrir 14 þ-ús. mörk (1 mark — kr. 1,08). Han-n fór aft- úr á veiðar í dag. „Trygg\>i gamli“ kom í morgun úr Eng- Telpakjólar, Kvenkjólar. Mjög fjölbreytt úrval. Ódyrast á landinu. Gísli Pálsson læknir Hrðnn, Laugavegi 19. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vaii í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. landsför. Seldi hann þar afla fyr- ir rúml. 800 stpd. Skipafréttir. Á iaugardags- kvöldið fór „Dettifoss“ í Akur- eyrarför og „GulJfoss“ til Breiða- fjarðar og Vestfjaröa. 1 gær k-omu „Alexandrína drottning" og „Botnía“ frá útlöndum. „Skaftfell- ingur“ fór austar í gær. Knattspgrm. Úrslit í knatt- spyrnu 3. aldursflokks í gær urðu þau, að „Vaiur“ vann „K. R.“ með 1 g-egn 0 og „Víkingur" „Fram“ með 2 gegn 1. Ikviknun varð, lítilsháttar í príð- stöðvarherb-ergi á Laugavegi 84 í gær, en eidurinn varð fljó'tlega slöktur. Vedrid. K'l. 8 í m-orgun var 12 stiga 'hiti í R-eykjavík, rnestur á Seyðisfirði, 19 sti-g. Ú.tlit á Suð- vestur- -og Vestur-landi: Sunnan- o-g suðvestan-kaldi. Þokuioft og júði í dag, -en. senniiega skúrir i nótt. 1 Uppgötvan. Fyrir 3 árum skrifaði ég grein, þar sem ég tjáði frá uppgötvun, sem ég hafði gert viðvíkjandi gufuvélinni, er gæti sparað V4..í eldsneyti. Er hún á hinu tigrotíska sviði. Slíkar uppgötvanir er ekki vert að gefa heiminum, en svo má pað heita pó maður ef til vill hafi ráð til að ná patentinu í einu landi. Ég bauð því þeim sem vildu að leggja fé í patent á uppgötv- un þessari í stórum stíl eða kaupa uppgötvunina, en það gaf sig ekki nokkur maður frarn. Ég hefi þvi ekki enn sett uppgötvun þessa á framfæri eða pappíra, að öðru leyti en því, að ég hefi sent hana eiiium af agentum mínum utan lands, og bíður húh þar eftir því að komast á framfæri. Þetta til- boð getur því staðið enn. Ég var þá nýbúinn að fá einkarétt á upp- götvun utanlands, á hinu mekkan- iska sviði viðv. vélum, en þar sem mér þótti ekki rétt að fara á flot með þessa hína miklu uppgötvun nema í stærri stíl, fór ég að eiga við endurbætur á vatnsframleiðslu aðferðum og fékk patent á því, en ástæðurnar hjá mér hafa farið versnandi af alvinnubanni. Pétur Jóhannsson. Strandgðtu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11—1 og 5—7. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulí>eii, Kiapparstíg 20. Síml 24. Sparið peninga Fot ðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúðnr i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. 75 aura dilkakjot kostar ,?/2 kg. nýtt Mfll j/ifc. m M KLE^, Báia. lCsími73. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækiíærisprentua svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv„ og afgreiðir vlnnuna fljótt og vlö réttu verði. Vetrarkðpor í stærra úrvaii en nokkru sinni áður. Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Jísmið sjólfdr um gœðin Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.