Alþýðublaðið - 15.09.1931, Page 2

Alþýðublaðið - 15.09.1931, Page 2
AhPSi ÐUBtÍÐIÐ T I Framsóknarstjérniii. Valtýr Stefánsson sagði eitt si'nn frá jnd í blaði sínu, að hann hefði meðal annars gerst ritstjórii til pess að vinna á mótí pví, að Jónas frá Hriflu yrði ráðandi maður. En Valtýr vann svo ó- hönduglega að pessu takmarki sínu, að 'hann þvert á rnóti vilja sínum blés upp fylgi Jónasar. Mun Jónas eiga Valtý og óláturrt hans að pakka, að hinn litli og hræddi bændafliokkur, sem var að mynda stjórn sumiarið 1927, þorði að gera Jónas að ráðherra. Hélt Valtýr áfram óvitaskapn- um eftir að stjórnin var mynduð, og tókst honum að auka enn álit Jónasar hjá almenningi mieð pví að segja Jónas standa á bak við alt, sem Framsóknarflokkurinn gerði. Tryggvi var aftur á móti ekki annað en stórt núll, að því er Moggi og afleggjarar hans sögðu. En við stjórnarmyndunina nú í sumar kom í Ijós, að mikill reip- dráttur er innan Framsóknar- flokksins milld Jónasar og Ásgeirs Ásgeirssonar og að hvorugur hafði betur, en báðir ver. Hins vegar kom einnig í Ijós, að „stóra núllið“, Tryggvi Þórhallsson, hafði meira fylgi innan þing- mannaflokks Framsóknar en báð- ir hinir höfðimgjarnir til samans. Stefna Ásgeirs er kunn. Hann ier í eðli sínu íhaldsmaður, enda segir Árni frá Múla í blaði sínu 'Austfirðingur 22. ág.: „Skipun 'Ásgeiph í stjórnina á að tákna, að [Framsóknar|fk>kkurinn iðriist synda sinna og lofi bót og betr- un.“ Það skal þó játað, að Ás- geir er af skárri tegundinni af íhaldsmönnum, og hefir mikla til- hneigingu til að vera sanngjarn og sé langt frá því að vera lok-: aður fyrir nýjungum eða fram- förum. Munu og félagsbundnir verkamienn í kjördæmi hans draga töluvert í þá áttina, er öfugt snýr við Ihaldinu. Að íhaldsmenn sjálfir skoði Ás- geir sem íhaldsmann má sjá af því, hvað Árni frá Múla ritar í Austfirðing 22. ág.: „Skipun Ásgeirs í [FramsóknarJ stjórnina á ctd tákna, að flokk- urinn iðrist synda sinna og lofi bót og betrun." ■ 0g síðar í greininni ritar Árni frá Múla: „Ásgeir hefir haft hylli and- stæðinganna umfrarn aðra flokks- rnenn sína. Hann hefir stundað fé- lagsskap þeirra miklu medra en félagsskap Jónasar. Hann hefir verið „stikkfrí“ í leiknum undan- íarið. I raun-inni hefir Ásgeir ver- ið heiðursfélagi í Sjálfstæðis- flokknum — haft öll réttindi. flokksmanna en engar skyldur. Þetta vita flo-kksmenn hans. Og n-ú er Ásgeiri tildrað í háan sess, í þeirri von, að hann verði hlut- laus látinn af Sjálfstæðism-önn- um.“ Þó Mú!a-Árni riti síðar í gr-eiln- Mðtmæli gegn ankiDoi áfengisútsöío. Svohljóðandi mótmæli hefir Al- þýðusambandið sent stjórnarráð- [ jnu Í tilefná af því, -að sölutími áfengis á gistihúsinu B-org, aö kvöldi til, hefir verið lengdur um U/z tíma: „Þar eð reynsla er fengin fyr- ir því, bæði erlendis. og hér á landi, að lenging sölutíma áfengis síðari hluta dags eykur áf-engis- neyzlu, mótmælir stjórn Alþýðu- sambands íslands h-arðlega leng- inrm sölutíma áfengis á gistihús- inu Borg sem stórlega skaðlegri, hvernig sem árferði er, en sér- staklega nú á þ-essum erfiðu tím- um, þegar rniklu fnemur væri á- stæða til þess að takmarka sem mest allia áf-engisútsölu.“ Höfaðborg eyðilegst af fellibyl. Sí-mskeyti frá United Press tiJ FB. hermir, að frá br-ezku ný- lendunni í H ondúraa í Mið-Amer- íku berist sú fregn, að á föstu- daginn v-ar hafi fellibylur lagt höfuðborg nýlendunnar, Belize, svo að segja í eyði. T-alið er, að 1500—2000 manns hafi beðið j bana. inni að hlutleysinu gegn Ásgeári sé nú 1-okið, er ekki ástæða að skoða þ-að sem alvöru. I gær var lýst hvernig Jónas er nú orðinn í eðli sínu íhalds- maður, svo deilumar anilli Ásgeiirs og hans munu aðallega stafa af persónulegum krit, -en. ekki af s-k-oðanamun. Erlend happdrætti. Pósthúsið er þ-essa dagana að ryðja út auglýsingum í þúsund- um eintaka um erlent happdrætti. Þar eð sal-a -og auglýsingar -er- lendra happdrætta hér á landi er bann-að og blöðum bannað að birta slíkar auglýsingar, hvaðan kemur þá pósthúsinu heimild til að dneif-a út þess konar auglýs- ingum ? Lokunaitimi mjólkur- 00 brauð-solobúða. í dag gen-gur í gildi ákvæði samþyktar Reykjavíkurbæjar um lokunartí-ma sölub-úða, sem ákveð- ur lokunartíma mjólkur- og brauð-sölubúða kl. 7 síöd-egis virka daga -og að þær séu að eins opnar kl. 9—11 á helgidög- um. Sælgætisbúðum sé einnig 1-okað kl. 7. Greinin, sem hljóð- ar þar um, er þannig: „Frá ákvæðum um lokunartíma -sölubúða í samþykt þ-essari skal sú eina undanþága vera, að brauðsölubúðum og mjólkurbúð- um má halda opnum á almenuum helgidögum, sumardaginn fyrsta og 2. ágúst kl. 9—11 árdegis, eingöngu til sölu á brauði, kök- um, mjól-k og rjóma. Ákvæði samþyktarinn-ar ná ekki til lyfjabúða.“ Af síldueidum komu í gær og í morgun lín-uveiðararnir „Bjatlki“, „Ármann“, „Sigríður" og „Rifs- nes“. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík. ii. Skólastjóri gagnfræðaskólans, séra Ingimar Jónss-on, fór i 'sum- ar á fund norrænna skól-amanna í Kaupmannahöfn. I þeirri ferð sk-oðaði hann nýtízku skólabygg- -ingar í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Nú h-efir skólanefnd gagnfræðaskólans sam-þykt á- skoranir á ríkisstjórn og fcæjar- stjórn að hefja nú pegar bygg- ingu gagnfræðasikólahússins, sv-o sem gagnfræðaskól-alö-gin mæla fyrir um, þar eð starfsemi sikól- ans er bundin miklum erfíðlei-kum vegna húsnæðissfcorts. 1 gagnfræðasfcólanefndinni eru: H-annes Jónsson dýralæknir, for- maður, sfcip-aður af ráðuneytinu, Einar M-agnússon m-entaskóla- fcennari, H-allbjörn H-alildórsson prentsmiðjustjóri, Bogi Ólafsson mentasikólakennari og Gústaf A. Sveinsson lögfræðinigur, kosnir af bæjarstjórn Reykjavíkur. III. Skólinn mun staxfa í vetur á mjög líkan hátt og s. 1. vetur. Lítur út fyrir, að aðsókn að hom um verði ei-gi min-ni nú en í fyrra, og h-ann því eins nemenda- margur í vetur, ef ekki verður að neita um þátttöku vegn-a hús- næðissfcorts. Reynt hefir verið að gera námr lið í skólanum s-em hagnýtast o-g mun svo verða framvegis. T. d. hefir bókstafareikniingi- verið slept og svo nefndri vísind-alegri stærð- fræði, en bókfærsla og vélritun fcend í þess stað' í 3. bekk (fram- haldsdeildinni). Þ-ar eru einnig fcend undirstöðuatriðii í þýzku, svo sem áður er getið. — Þótt umsóknarfrestur um skóia- vist sé settur til 15. sept., mun, verða reynt að taka við n-em- öndum einnig eftir þann tíma, eftir þvi, sem unt er. Æskulýður Reykjavíkur ætti að nota sér sfcólann vel, því að fyr- ir reykvíska æsku er hann stoín- aður og starfræktur. Á vorum tímum er öllum almen-ningi nauð- synlegt að afla sér meiri hag- nýtrar þekkingar undir lífsbarátt- una heldur en harnaskoliunum er unt að veita -eða hægt er að nema á barnsaldri. Kennarar gagnfræðasfcólans eru áhugasam- ir um, að námið verÖi nemendun- um að sem mestu gagni, og ef nemendurnir gera lífca sitt til þess af fullri alúð og kostgæfni, þá verður gagnfræðanámið þeim g-ott veganiesti í lífsstarfi þeirra, því að markmið skólans er að gera nemendur hans sem hæfasta til almennra starfa, hv-ort sem þeir verða sjómenn, verkamenn, verkabonur eða lífsstarf þeirra; verður annað. Hagnýtt nám er hverjum manni ómissandi. Kafbátur Wilbins. „Nautilus“ er á 1-eiö tiil Björg- vinjar. í NRP.-skeyti s. 1. nótt segir, að þátttakendur allir, 21 að tölu, hafi verið hnessir og kátir. Nír visindaleiðangnr. NRP., 15. sept. FB. Byrd flotaforingi, suðurskauts- farinn og flugmaðurinn frægi,- undirbýr nýjan leiðangur til suð- urskautslandanna. Segir hann, að suður þar séu og muni lengl verða yfrið nóg rannsóknarefni fyrir landkönnuði -og vísindæ menn. Kappróðrarmót íslands, hið 3. í röðinni, var haldið á sunnudaginn. V-egaliengdin, sem- róið er í strikJiotu, er 2 km-„ frá Héðinshöfða að Örfirisey. Tóku fjórar bátshafnir þátt í róðrinu-m, tvær frá hvoru félaganna „Ár- manni“ og „K. R.“ tJrslit urðu þau, að „Ármann“ vann o-g setti tnýtt met, á 8 mín. 9,6 sek. Hann átti einmg gamla metí-ð, sem var 8 mín. 13 sek. Methafarnir réru á bátnum „Gretti", og voru þeir þessir: Axel Grímsson-, Óskar Pét- ursson, Guðmundur Þorstein-sson og Sigurgeir Albertsson, er var f-orræðari, en stýrimaður v-ar Sigge Jons-on. Að róðrin-um lofcn- um afhenti forseti 1. S. 1. þ-eiiim verðlaunagripinn, K-appróðrar- hom íslands. — Næstur í róðr- arfceppninni varð hinn bátur „Ár- íjnanns“ á 8 mín. 20,8 sek., en bát- ar „K. R.“ voru annar 8 min. 30,2 sek. og hin-n 8 mín. 49,3 sek. Á eftir var kept í róðii drengja un-dir 18 ára aldri. Veg-a- lengdin var um 1 km. Voru báts- hafnir tvær, önnur frá „Ármanni" og varð sá báturinn fyrri, á 3 mín., 3,8 sek. Hinn, var frá „K. R.“ Varð hann 3 mín. 12,1 sek. — Sjór var ekki sléttur, þótt veðrilði- væri gott.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.