Alþýðublaðið - 16.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1931, Blaðsíða 1
iUpýðublaðiH 60f» m «9 1931. Miðvikudaginn 16. september. 215. tölublað. I Maðuri)in fjrá Wyoming. Talmynd í 8 þáttum, afar- spennandi ástarsaga. Aðalhlutverk leika: Gary Cooper, Iune Collyer. Aukamyndir. Talmyndafréttir og Loft- ferðin. (Söngteiknimynd). Einar Kristjánsson 00 fiarðar Þorsteinsson: Sðaasfcemtan í Nýla Bíó fimtudag 17. p. m. 7,30. Einsöngs- iög og duettar, p. á. m „Gluntarne". Pantáðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4.á fimtudag. 500 borðdúkar oefins Lik frú Ólafar Óiafsdóttur frá Minniborg í Grímsnesi verður jarðsungið frá frikirkjunni föstudaginn 18. p. m kl. 1 V2- Fyrir hönd aðstandenda. Ingimar Jónsson. F. U. J. heldur skemtlfund í Iðnó, uppi, fimtudaginn 17. p. m. kl. 8ll2. e. h. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, upplestur og danz í 2 tíma. Aðgangur 2 kr. Þar með fylgir kaffi. (Gengiö inn að norðanverðu). Stjórnin Sökum eftirspurna höfum við ákveðið að gefa 500 ljómandi fallega borðdúka með hverjum 10 króna og 20 króna kaup- um, til vðbótar við 100 borð- dúka, sem pegar er úthlutað. Notið tækfærið á með- an birgðir endast! — Úrvalið er mikið. Allir fá að velja. Fjöldi lita. Tvær stærðir. Wienar-búðin, Laugavegi 46 Ödýrt. Sætt matarkex á 75 au. Vs kg Tekex 1 kr. V2 kg. Creamkex 1 kr. V* kg. Kaffibrauð frá 1,25 V2 kg. Allir eiga erindi FELL, Njálsgötu 43, simi 2285 Ný sending at kven- vetr arkápum tekin npp í dag. Marteinn Elnarsson & Co. Auglýsing mmi Wýfn Bfd 9AB8LA mm: Oveðarsaáttin. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 8 páttum. er byggist á skáldsögu með sama nafni eftir Langdon Mc, Cormich. Aðalhlutverkin leika Paul Cavanaugh, Lupe Valez og William Boyd. Aukamynds Brúðkaupsfeiðin. Skopleikur í 2 páttum frá Educational Pictures, leikinn af skopleikaranum fræga Loupinslane. I am bólusetningu. Fimtudag, föstudag og laugardag, p. 17., 18. og 19. pessa mán. fer fram opinber bólusetning í MIÐBÆJAR- BARNASKÓLANUM kl 1-2 e. h. Fimtudag skal fœra til bólusetníngar börn pau, sem heima eiga. vestan Laufásvegar og Þingholtsstrœtís, par með talið Grimstaðaholt og Skildinganes. Föstudaginn skal færa börn af svœðinu frá pess- um götum og austur að Fjölnisvegi, Nönnugötu Óðins- götu, Týsgötu, Kárastíg og Frakkastíg. Laugardaginh börn austan hinna síðarnefndu gatna SKYLDUG TIL FRUMBÓLUSETNINGAR eru öll börn, sem ekki hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða prisvar án árangurs. SKYLDUG TIL ENDURBÓLUSETNINGAR eru öll börn, sem á pessu ári verða fullra 13 ára eða eru eldri, ef pau ekki eftir að pau urðu fullra 8 ára hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða prisvar án árangurs. Reykjavík, 16. seplember 1931. Bæ|ariæknirinn. Rýmingarsala Hljóðf ærahússins og útibúsins, Lauga- vegi 38 Fleiri hundruð plötum bætt við í dag.. Verð frá 1 kr. Ferða- og borð-fónar 20 — 33 % afsláttur. I I Nttt rjómabússmjör nýkomið. Verðið Iækkað. Nýorpin egg á 13 aura, IRMA, Hafnarstræti 22. Tek aftnr á móti sjúklmpm i Pósthússtræti 7 (notið lyftaria). Viðtalsttmi frá kl. 1 7> — 3. Sími 2281. Karl Jónsson læknir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.