Alþýðublaðið - 16.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA hefur að eins nýja og góða bíla. — Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. w a SS *m 03 b- r ts "O Z § i - g s -S ,§ :o ■ö é« sa ?£§| B ^ M S Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson.) Sími 1263. Reykjavík. P. 0. Box 92. KEMISK FATA- 0G SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARN0L1NE-HREINSU N. Alt nýtrzku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. Matrósatðt. Fermtngartðt bæði Jakkaföt með víðum bsaxnm og tvíhneptn vesti og Matrósaföt með viðum bnxnm. Verð við- líka ojj var fyrii' stríð í SðffíiM Odfrar vifr1 Flauel rauð og dökkblá afar-ódýr. Efni í silkikjóla seljast fyrir lítið verð, siikikjólar falleg snið V* verð, Matrosaföt á drengi afar-ódýr. Vetrarfrakkar á unglinga, Man- chettskyrtur á 5,90, Náttföt á börn frá 1,50 settið og alt eftir pessu. Gefum silfurgaffal í kaupbætir með hverjum 10 króna kaupum. Klðpp, Laugavegi 28. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sím! 24 H]arta«ás smlerlikið er lieast. Ásgarðnr. Lifiir og hjortii Klein, Hvað er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Oivarp'LÖ í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,15: Söngvél. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Hljómleikar (P>órh. Árn. og 'E. Th.). Skipafréttir. „Alexandrína örottning“ fór í gærkveldi í Ak- ureyrarför. „Botnía“ fer í kvöld áleiðis tiJ Englands og „Suður- Iand“ í kvöld í Breiðafjarðarför. — Fisktökuskip frá „Allianoe" fór í morgun héðan til Hafnarfjarðar og mun fara til Spánar næstu daga. Vedrið. Kl. 8 í morgun var 12 stiga hitii í Reykjavík. Otlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Sunn- an- og síðan suðvestan-kaldi. Skúraveður. Togcirarnir. Verið er að búa „Ver“ á ísfiskveiðar. Ferðalag saumnálarinn r. Mað- ur nokkuir í Pariup, í Svípjóð varð fyrir pví fyrir 10 árum að stinga sig í annan handlegginn með saumnál. Nálin 1 brotnaði, og hann n’áöi því að eins helmiingn- um af henni aftur út. Eftir að fimm ár voru liðin var nálim komin niður í annan fótinn og bólgnaði par í kring urn hana Maðurinn fór því til læknis, en homum tókst ekki að ná nálar- oddinum, en manninum batnaðii pó. Nú hefir nálin aftur gert vart við sig — og að pessu siinni i hinum fætinum, þar situr nálar- oddurinn fastur innan í leggpíp- unni. Hvort hægt verður að ná honum paðan er ékki gott að segja, en ef það tekst ekki, pá heldur nálin áfram ferðalagi sinu um likama mannsins. Saga pessi er hér sögð eins og hún stóð .í útlendu blaði, og skal játað, að hún er nokkuð lygileg. Ttúarbragðaoísóknir í Indlanði. Undanfarið hefir gengiið á si- feldum óeirðum og upphlaupum í borginni Chittagong, sem er imiðdepill héraðsins Chittagong í Bengalíu. Óeirðirnar byrjuðu með pví, að ungur Hindúi myrti' lög- reglustjóra borgarinnar, len hann var Múhameðstrúar. Þetta varð pess valdandi, að Múhamedstrú- armenn ákváðu að efna til mót- imæla með pví að svelta, en síðan réðust peir af ógurlegri grimd á verzlunarhverfi Hindúanna. Brutu peir par alt brendu og brömluðu og pyrmdu engu, hvorki dauðu né lifandi. — Að lokum tókst fjölmennu vopnuðu lögregluliði pó að ráðia niður- lögum upphlaupsmanna, en búist er við að óeirðirnar gjósi upp aftur pá og pegar. lHMllW8íKií®B Ef yður vantar vönd- uð og ódýr húsgögn, pá ættu þéryðarvegna _ að koma á trésmíða- nanmiimðSMi vinnustofuna á Lauf- ásvegi 2. Fyrirliggjandi vönduð svefnher- bergishúsgögn í Barock stil, ótrú- lega ódýr. Vönduð 2 manna rúm frá 55 kr„ 1 manns rúm frá 40 kr., fataskápar frá 90 kr., kommóður i ýmsum stærðum, frá 55 kr., radíó borð frá 35 kr„ borð frá 25 kr„ bamarúm o. fl. Alt málað í hvaða lit sem óskað er. Til aðkomumanna. Til athugunar fyrir pá, sem eru að koma í bæinn til vetrardvalar: 1. Hjá okkur kost- ar góður miðdegisverður aðeins 1 krónu. 2. Miðdegisverðurinn fram- reiddur frá kl. 12 — 7 á daginn, eða jafnvel lengur. 3. Brauðböglar á 50 aura og 1 krónu seldir til neyzlu á staðnum og einnig seldir út. 4. Morg- un- og eftirmiðdags-kaffi hvergi eins gott tða ódýrt. 5. Smurt brauð, sem pantað er eftir brauðseðli, sendum við til kaupenda á hvaða tíma dags- ins sem er. Matstofan Heitt & Kalt, Veltusundi 1. Sími 350. TILKYNNING. Ég undirritaður tek að mér að siníða alJs konar húsgögn, eldhúsinnréttingar, stigasmíði og fl. Einnig siníða ég og hefi fyrirliggjand: 'líkkistur mjög vandaðar og ódýrar. Hafn- arfirði. Davíð Kristjánsson. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. Spariðpeninga Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Gísli Pálsson læknir Strandgðtu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11-1 og 5—7. Fluttar t bakhúsið. Telpnkjólar, Kvenkigólar. Mjög fjölbreytt úrval. Ódýrast á landinu, Hrðnn, Laugavegi 19. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Baldursgötu 14. Sími 73. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.