Alþýðublaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Storkostleg íjársvik í Ameriku. i Einn af a'ðalráðamöimunum í „Oontinental Illinois Bank and Trust Company" hefir nýlega orð- ið sannur að því að hafa á und- anförnum árum stolið fjárhæð, er nemur um 13 milljónum íslenzkra króna. (Jm dftflfflnii og veglasn. STÚKAN SKJALDBREIÐ nr. 117: . Fundur í kvöld kl. 81/>. Pund- arstaður stúkunnar ákveðinn. Ýms nauðsynjamál á dagskrá. Fjölmennið félagar! Æt. Sjómannafélag Reykjavikur heldur sfeemtun annað kvöld frá fel. 9 í alþýðuhúsinu Iðnó. Skemtifund F. U. J. í gærkveldi sóttu um 40 félag- ar. Meðan setið var að kaffe fdrykkju, í 2Vi> klst., voru félags- mál rædd og þar á meðal aðal- lega vetrarstarfsemin. Hóf V. S. V. umræður. Sigurður Einarsson sat fundinn og flutti ítarlegt er- indi um, hiö fyrirhugaða starf Jafnaðarmannafélags Islands og framtíð Alþýðuflokksins. Að um- ræðum löknum söfnuðust félagar saman umhverfis píanóið, einn fé- laganna spilaði jafnaðarmannalög og var sungið mjög. Síðan var ídanzað í nokkra stund. Fundur- inn var uppbyggilegur og sfeemti- legur. Socialisti. Söngskemtun Einars Kristjánssonar og Garð- ars Þorsteinssonar í gærkvöldi var ágætlega sótt. Söngsfeemtunin verður endurtekin á sunnudaginn. Stúdentasöngvararnir syngja í Nýjia Bíó á sunnudag. inn kemur kl. 3 síðd. Lækkun brauðverðs. Morgunblaðið segir frá því í dag, að tveir bakarar hafi hlaup- ið í það að lækka brauðverðið um 10%, þegar þeir heyrðu að Alþýðubrauðgerðin ætlaði að lækka vexðið. Þiegar þeir svo heyrðu að lækkunin nam 20% hjá Alþýðubrauðgerðinni, hafi þeir þotið í það að ltekka um önnur 10<>/o til. Með venjulegum rökréttisreglum Morgunblaðsins endar það fréttina um þetta með því að skamma AlþýðubrauÖgerð- ina fyrir að halda uppi verðinu! flvað er að firétfa? Nœturlœknir er í nótt Ólafur Jónsson. Lækningastofa hans er Stúkan „1930“. Fundur í kvöld. í Pósthússtræti 7, simi 139, heima- sími 959. xxxxxxxxxxkxxxxxxxx>ooo<x Ný bjðtbúð verður opnuð á motgun á Njálsgötu 23. Góðar vörur. Lágt verð. X>OOOOOOCftOO(>OOöOC>C»OOOÖO< Telpnkjólap, Kvenkjólar. Mjög fjölbreytt úrval. Ódýrast á landinu, Hrönn,' Laugavegi 19. Útvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,15: Söngvél. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,30: Hljómleikar (E. Th.). Togararnir. „Geir“ kom af veið- þm( í gærkveldi með 1000 körfur ísfiskjar og fór þegar áleiðis til Englands með aflann. „Ver“ fór í morgun á ísfiskveiðar. Skipafréttir. Timburskip kom í gær til verzlunar Árna Jónss-on- ar. „Magni“ fðjr í mbnguh í Borg- arnessför í stað „Suðurlands". Veörio. Kl. 8 í miorgun var 7 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér á Suðvesturlandi: Hvöss vestan- og norðvestan-átt. Skúra- og élja-veður. Handsprengju var nýlega varp- lað inn í íbúð portúgalska sendi- herrans í Madrid. Sendiherrann og kona hans voru í herbierginu, er sprengjan lenti í. Þau héldu fyrst að það væri steinn, en er þau aðgættu nánar, kom í ljós, að það var handsprengja. Peim tókst með naumindum að komast út úr herberginu, áður en spren.gj- an sprakk. / öllum pýzkum blödum hefir undanfarið staðið auglýsing um að bók, sem heiti „Hugsjónaheim- ur nasista", 286 síður að stærð, væri til sölu, i'nnbundin í ágætt skinn. Þúsundir nasista siendu þegar pöntunarseðla sina og pen- ingana með, eins og tilskilið var.: Litlu síðar fengu þeir pakka og í honum „bók“, innbundna í feg- ursta skinn með gyltri áletrun, hún var 286 síður, en allar voru auðar! Hjónabandslögum breytt á SpánL Hingað til hafa hjónaskiln- aðir ekki þekst á Spáni, en nú er verið að breyta þessu eins og flestu öðru þar í landi. Nýju lögin gera það mjög auðvelt fyrir hjón að skilja. Samkomulag milli hjóna uro skilnað nægir. Enn fremur getur annað hjóna krafist skilnaðar og fengið lausn, ef á- stæður þær, er hann færir frara, eru nægar. Konan þarf þó eng- ar ástæður fram að færa. Ef hún vill það, þá fær hún skilnað. Barn, sem ekki fæðist í hjóna- bandi, hefir allan sama rétt og skilgetin börn. — Nýju hjúskap- arlögin skapa fullkomið jafnrétti milli karls og konu, — en þáð þektist ekki áður. Flntnings- ntsala. 15 % — 20 % af öllum lömpum og ljósakrónum. Straujárn frá 10,00 kr. Vasaljós frá 1,25 kr. Raftækjaveizlun. Jón ölafsson oo Abeig. Hverfisgötu 64. Sími 1553, Dívanar eru hlutir, sem flestir þurfa. Kaupið þar sem verðið er bezt og vörugæðin mest. Húsaagnaverzlun Reykjavikur, Vatnstig 3, sími 1940. xxx<xxxx<xxx Búð tii leigu á góðum stað. Upplýsingar á Hverfisgötu 64. — Björn Jónsson. >ooooooooooo< Vetrarkðpnr í stærra úrvali en nokkru sinni áður. Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. i ... .... .—--- ----- Barnafataverzlunin Lau^avegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Nýkomið smekklegar og ódvrar vetiarkápur og — frakkar fyrir börn. — Simi 203S. Ödýrt. Sætt matarkex á 75 au. V® kg Tekex 1 kr. kg. Creamkex 1 kr. 'h kg. Kaffibrauð frá 1,25 V* kg. Allir eiga erindi í FELL, Njálsgötu 43, sími 2285. Heimaskóli minn byrjar í októ- ber. N/imsgreinar: lestnr, skritt, reikninyur og leikfimi. Hafnarfiiði 17 sept. Hallsteinn Rúmstaði með dýnu oe dívan með skúlf i og teppi til sölú ódýrt. Njaiðargötu 49 uppi. Dívan u f,ist órlýrastir I Tjarn- argöt.i 8. K|ö« og sláturflát. FJSU breyttast úpval. Lægst verð. Beykisvinnustofan Klappar* stig 26. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. TILKYNNING. Ég undirritaður tek að mér að smíða alls fconar húsgögn, eldhúsinnréttingar, stigasmíði og fl. Einnig smíðia ég og hefi fyrirliggjandi líkkistux mjög vandaðar og ódýrar. Hafn- arfirði. Davíð Kxistjánsson. Spariðpeninga Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Fluttur í bakhúsið. i ; glega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Slmi 24, Lifnr og hjorti Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Gisli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11-1 og 5 -7. Lítið hús til sölu. Utborgun 1500. A. v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrlksson.. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.