Alþýðublaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 2
AfeÞSÐUBlíAÐIÐ ! || : s * •' „Þá ntltrar vor marggylta maniftfélagshöllu. Borgarafnndir mótmæla ankinni á~ fengisútsólu og áfengisflóðinu í heild. Jbundúnum, 21. sept. UP. FB. Frá Kaupmanniahöfn: Kauphöll- in hér er liokuð í dag, einnig kauphallimar í Osló og Stokk- hólmi. Frá Stokkhólmi: Forvextir hafa veriö hækkaðir um l°/o í 5 %. Frá Berlín : Kauphal 1 arskrásetn- ingum er frestaö óákveÖinn tjma. Engin viðskifti milli bankanna eins og stendur. Frá Hamborg: Kauphöliinni er lokað um óákveöinn tíma. Frá Amsterdam: KauphöHinni er lokaö í dag. Frá Helsingfors: Finnlands- banki hefár frestað skrásetningu á gengi erlendrar myntar. Annað skeyti frá Lundúnum sama dag: Kauphölilinrá í Lundúnum verð- ur lokað á morgun (þriðjudag). Frá Khöfn: Gengisskrásetning á erlendri mynt hefir veriÖ fnest- aö. Ákvörðun pessi var tekin á fundi bankastjórmar Þjóðbankans. Stóö fundurinn’ yfir í tvær stund- ir. Frá Berlín: Öllum kauphöillum Þýzkalands hefir verið lokað. Frá París: Mikið verðhrun varð í kauphöllinni í morgun, fáum mínútum eftir ab opnað var. Ýms helztu verðbréf féllu í verði um 10°/o. Frá Danzig: Öldungaráðið hefir sampykt að afnema pað fyrir- komulag að leggja sterlingspund til grundvállar myntinni og miða 'héðan í frá við gullgildi. Þriðja skeyti sama dag frá Lundúnum: Snowden fjármálaráðherra lagði í dag lyrir neðri málstofuna frum- varp til laga um frestun gu:ll- innlausnar seðlanna. Kvað hann ríkisstjórninni hafa borist bréf frá Englandsbanka á laugardag pess efnis, að lán pað, sem fengist hefði frá Frakklandi og Banda- ríkjunum, væri á protum. Eng- landsbanki legði pví fast að stjórninni að, sjá svo um, að bapkinn væri leystur frá gull- innlausnárskyldunm, par sem svo brýna nauðsyn bæxi til. — Stjórn- in skýrði rikisstjómunum í Bandaríkjunum og Frakklandi í trúnaði frá pví, hvernig ástatt væri, á föstudag og leitaði álits peirra. Svar beggja ríkisstjóma var vinsamlegt, en engar horfur taldar á frekari lánum. Khöfn, 21. sept. (Frá fréttaritara FB.) Ríkisbanki Svía hefir hækkað forvexti úr 4<>/o í 5°/o. Sterlings- pund er skrásett í Stokkhólmi í dag á.kr. 17,25. Lxmdúnum sama dag: Frá New York: Þegar kaup- höllin var opnuð, var pegar mik- ið um kaup og sölu verðbréfa. Ýms verðbréf féllu 1—3 stig. Sölutiiraunir meiri en við var bú- í ast. Áður en lokað var höfðu feum verðbréf aftur hækkiað í verði, og var pá verð yfirlieitt óstöðugt, en yfir meðallag. Frá Lundúnum: Neðri málstof- an. sampykti framvarpið váiðvíkj- hndi gulilinnliausn viö aðra um- ræðu með 275 atkv. gegn 112. Frá New York: Stierlingspund var skrásett hér í dag á 4,30V2 dollara. Frá París: Blöðin í París lýsa yfir pví, að pau beri fult traust til Breta og siegja m. a., að lekki) að eins framtíð Bretiands, held- ur alls heims, séu undir pví kom- in, að vel rætist úr pessum inál- um. Eitt helzta bilaðið segir m. a.: ',Að • eins sameiigiinliegar athafnir Frakkiands og Bandaríkjanna geta endurskapað traust á meðai pjóðanna." Frá Montreal: Sir Henry Holt, forstjóri Royai Bank of Canada, ísagði í ræðlu í dag hér í borg: „Ég er sannfærður um, að Bret- land nær sér aftur. Við purfum ekkert áð óttast.“ Frá Rómaborg: „If Messagge- ro“ segir: „Bretar vita hvernig peir leiga að snúast við vanda- málum. Fjármál Breta «eru á traustum grimdveWi og ríkis- stjórnin nýtur trausts og er trausts verð. Ráðstafanir stjórn- arinnar eru lögmætar og eru /komnar fram í pví skyni að koma í veg fyrir utanaðkomandi pving- anir og tíl að stöðva gáiausieg fjármálaviðskifti.“ Síðar frá Lundúnum: Neðri málstofan hefir án mótatkvæða sampykt fmmv. viðvikjandi gull- inniausn. Enn síðar: Lávarðadeildin lief- ir samp. frumvarpið og konung- ur staðfest pað. Lundúnum, 22. sept.: Fjármála- sérfræðingar giizka á, að sterl- ingspund hafi fallið í verði 15<>/o í gær í helztu fjármálamiðstöðv- um heims. Sbemda sildin, Svohljóðandi tilliaga var sam- pykt á sjómanmafélagsfundi í gærkveldi: „Fundurinn mótmælir harðlega pví, að nokkur hluti tjónsins af skemdunum í síldinni verði lát-' inn sfcella á Isjómönnunum, par sem peir hafa engu ráðið um hvar síldin væri söltuð." Grein eftáir Erling Friðjónsson um skemdu síldiina kemur hér í blaðinu á morgun. / Dnrmstadf í Þýzkalandi hrundi nýlega hús til gmnna vegna pess. að hlaðin vöruf’lutn- ingabifreið ók svo hratt fram hjá pví. Að tilhlutun stórstúku Islands var almennur borgarafundur haldinn í gærkveldi í GÖðtierrípl- arahúsinu og í fundarsal templ- ara við Bröttugötu. Voru salirnir oáðir péttskipabir, og stóð mikill fjöldi manns auk peirra, sem sæt- in rúmuðu. Voru margar ræður fluttar bæði tiil að mótmælia fram- lengingu áfengisveitinganna á kvöidin í gÍBtihúsinu Borg og til að lýsa bölvun áfiengisflóðsiinis yfirleitt. — Valdimar Hersir var sá eini á Góðtempiarahússfund- inurn, sem hélt uppii vömum fyrir síðkvölds-vínisöluleyfinu í Borg, og á Bröttugötufundinum voru svipuð hlutföll. Á báðum fundunum voru sam- pyktar pessar ályktanir: „Aimennur borgarafundur, hald- inn í Reykjavík 21. sept. 1931, mótmælir fastiega peiirri ráðstöf- un dómsmálaráðherrans að leyfa vínveitiinigar og vínsölu eftiir ki. 9 síðdegis. Aimennur borgarafundur, hald- inn í Reykjavík 21. sept. 1931, og aðrir, sem unna verkalýðs- samtökunumi! Fulltrúaráð verikalýðsfélaganna í Reykjavík (sem samanstendur af félögum peirra stétta, sem að ofan em taldar, og mun félaga- tala peirra vera samamlagt á fimtci púsund, konur og karlar), hefir ákveðiÖ að halda hlutaveltu á sunnudaginn kemur. Þar sem raú að rraargir kaupmenra hafa bundist samtökum um að gefa ekki á hlutaveltur í vetur, giida nú mest samieiginleg átök allra jmeðlima í félöguraum. Og er pví hér með skorað á alla meðlimi verkaiýðsféiaganraa og aðra vel- unnara siarratakanna að gefa tii hlutaveltuinraar eftir efraurn og á- stæðum einn, tvo, prjá drætti, pví safraast pegar saman kemur. Undirritaðiir féliagar munu viln- samlega taka á móti pví, sem pið getið og viljið gefa til hluta- velturanar. Jóhamna Egilsdóttir, Bergpóm- götu 18. Guðm. Ó. Giuðmuradsson, Bræðraborgarstíg 38. Sigurður Skátaféhugíð „Emir“ biður að á- minna alla félaga sína um að mæta á fundinum í nýjia barraa- skólanum (hiorninu á Vitastíg og Bergpórugötu) kl. 81/2 í kvöild. Skipafréttir. „Lyria“ kom í morgun frá Noregi. fcrefst pess, að sönru reglur gildi hér í bæ um sölu og afhendingu áfengis og • í öðrum kaupstöðum la:ndsins.“ Enn fremur var sampykt svo hijóðandi tillaga frá Davíð Árna- syni: „Fundurinn sfcorar á ríkisstjórn- ina að afnema til fullnustu vín- veitingalieyfi á veitingahúsum nú pegar.“ TiHögurnar voru sampyktar meb mörgum hundruðum at- kvæða, en á nróti fyrstu tíllög- unni greiddu að eins 4 atkv. á G.-T.-húss-fundinum og 6 á hin- um, á móti 2. tiLl. 4 og 2 og 3- till. 5 og 2. Einnig var samp. á G.-T.-húss- fundinum með atkvæðum næstum allra fundarmanna gegn 5 ásfcor- un (einnig samkv. tiJlögu Davíðs Árnasionar) uin, að Spánarsamn- ingunum verði tafarlaust sagt upp. Á Bröttugötusalsfundinum var sampykt iað skora á ríkis- stjórnina að rannsaka pað mál, — afnám Spáraarsamninganna. Sæmundsson, Urðarstíg 13. Agúst Jósefsson, Hringbraut 124. Hóim- fríður Björrasdóttir, Njarðargötu 61. Herdís $ímionardóttir, Vega- mótastíg 7. Gíslíraa Magraúsdóttir, Njálsgötu 36. Katrín Páisdóttir, Hverfisgötu 58 A. Svava Jómsdótt- ir, Lokastíg 17. Jóraa Guðbjöms- dóttir, Laugavegá: 74. Jón Sigurðs- son, Framraesvegi 58. Valgeir Magraússon, Loltastíg 6, uppi. Jóra Pétursson., Framnesvegi 8. Guð- muíndur Oddsson, Laugávegi 61- Jóra Arason, Hverfisgötu 104 A. Sigurður Guðmuradsson, Freyju- götu 10 A. Kristján H. Bjarnason, Bergpómgötu 43. Kjartara Ólafs- sonv Njarðargötu 47. Stefán. Björnsson, Holtsgötu 32. Guð- mundur Einarsson, Skólavörðu- stíg 19. Vilhjálmur S. Viilhjálms- sora, Laugavegi 5. Óskar Guðna- son, Tjarraargötu 47. Enrr fremur Skrifstofur: Alpýðusambandis ís- Iarads, Hafnarstræti 10—12. Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Hafnar- stræfi 18. Dagsbrúraar, Hafnar- stræti 18. Enskur vardbátur kom hingað í morgun . Vedrid. Kl. 8 í morgun var 12' stiga hiti í Reykjavík, mestur á Seyðisfirði, 16 stig. Utlit hér á Suðvesturlaradi: Sunnan- og suð- austanrkaldi. Þykt ioft og dálítið regn. Verkakonur! Verkamennf Sjómenn! Prentarar! Bakarar! Þjónar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.