Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983
ÞIMOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 - 4 línur
Opið í dag ki. 1—5
Stærri eignir
Furugrund.
4ra herb. íbúðir
Hafnarfjörður
Einbýli á fallegum staö viö Tjörnina.
Húsiö sem er úr steini er á tveim hœö-
um. Grunnfl. ca. 70 fm. Niöri eru:
Þvottahús. geymslur og 2 svefnherb.
Uppi eru: 1 herb.. eldhús og stofur.
Bílskúr fylgir. Verö 2.3—2.4 millj.
Hjallabraut Hf.
Ca. 130 fm íbúö á 1. hæö. Skáli, stór
stofa, 3 svefnherb., stórt baöherb.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö
1750 eöa skipti á 3ja herb. íbúö í norö-
urbæ.
Breiðvangur Hf.
Ca. 120 fm ibúö á 2. hæö meö góöum
bílskúr, 3 herb., stofa og skáli, þvottahús
innaf eldhúsi Verö 1900—1950 þús.
Möguleg skipti á 3ja herb. íbúö á 1.
hæö.
Flúðasel
Ca. 110 fm mjög góö íb. á 1. hæö.
Vandaöar innréttingar, góö teppi, suö-
ursvalir, bílskýli. Verö 1700 þús.
Krókahraun Hf.
Mjög góö 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö
i fjórbýli ca. 95—100 fm. Góö stofa
2—3 herb. og fallegt baöherb. á sór-
gangi. Stórar svalir, þvottahús í íbúó-
inni. Verö 1500 þús.
Hrafnhólar
/
Ca. 110 fm íbúö á 4. hæö. Góöar inn-
réttingar. Topp íbúö. Verö 1450—1500
þús.
3ja herb. íbúðir
Góö ca. 80 fm ibúó á 1. hæö. Ca. 30 fm
einstaklingsibúö i kjallara sem má sam-
eina ibúóinni eöa hafa sem sér eign.
Ákv. sala.
Laufásvegur
Ca. 200 fm ibúö á 4. hæö í steinhúsi. 2
mjög stórar stofur, 3 stór herb., eldhús
og flisalagt baö. Akv. sala.
Hafnarfjörður
Lítiö einbyli i vesturbænum ca. 70 fm
hæö og kjallari og geymsluris yfir. Uppi
er eldhus, stofa og baó. Niöri eru 2
herb. og þvottah. Húsió er allt endur-
nýjaö og i góöu standi. Steinkjallari,
möguleikar á stækkun Ákv. sala. Verö
1450—1500 þús.
Sundin
Raóhús, jaröh. og ris og innbyggóur
bilskúr, ca. 240 fm. Á hæöinni eru 4
svefnherb., stofa, 2 baöherb. og eldhús,
stór bilskur Risiö er óinnréttaö og má
sameina íbuöinni eöa innrétta sem sér-
ibúö. Skipti aöeins á einbýli ca
200—250 fm m/bílskúr.
Suðurgata Hafn.
Glæsilegt einbyli i sérflokki. Grunnflötur
ca. 90 fm, séribúö í kjallara. Bilskúr
fylgir. Stór ræktuö lóö. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Mosfellssveit
Ca 170 fm fullkláraó einbyli á einni
hæö, góöur 35 fm innbyggöur bílskúr.
Ákv. sala eöa möguleg skipti á einbýli
eöa raóhúsi i Reykjavík.
Vesturbær
Gott einbýlishús úr timbri, kjallari, hæó
og ris, grunnflötur ca. 90 fm. Húsiö
stendur á stórri lóö sem má skipta og
byggja t.d. 2ja ibúóa hús eöa einbýli á
annarri lóö. Til greina kæmi sem hluta-
gretösla eign sem í væru tvær þokka-
legar íbúöir t.d. hæö og ris eöa álika.
Teikningar og allar uppl. á skrifstofu.
Vallarbraut
Vegleg ca. 150 fm efri sérhæö ásamt
bílskúr, mikil og góö eign. Verö
2,6—2,7 mlllj. eöa skipti á góöri íbúö
meö bilskúr á 1. eöa 2. hæö i vesturbæ,
Fossvogi eöa Háaleiti.
Miðvangur — Hf.
Endaraöhús á tveim hæöum 166 fm
ásamt bílskur Nióri eru stofur, eldhús
og þvottahús. Uppi eru 4 svefnherb. og
gott baóherb. Teppi á stofu. Parket á
hinu. Innangengt í bilskúr. Verö 3—3,1
millj.
Skaftahlíö
Ca. 115 fm ibúð á 3. hæð i góðri blokk.
Mjög stórar slofur og 3 svefnherb.
Hægt aö taka viðbótarherb af stofu.
Mjög góð sameign. Ákv. sala.
Brekkubær
Ca. 200 fm raöhús á 2 hæöum og bíl-
skúr. Á 1. hæö er eldhús og stórar stof-
ur. Gert er ráö ffyrir arni. Uppi eru 4
svefnherb. Mjög góö eign. Ákv. sala.
Verö 3,3—3.4 millj.
Vesturberg
Parhús ca. 130 fm og fokheldur bílskur
ibúöin er stofur og 3 svefnherb. og
eldhus meö þvottahúsi innaf. Vinsæl og
hentug stærö. Verö 2,5—2,6 millj.
Tunguvegur
Ca. 140 fm einbýli úr timbri á einni hæö
og 24 fm vinnusalur í kjallara. Verö 2,6
millj.
Rauðagerði
Ca. 220 fm einbýli á 2 hæöum ♦ ris og
bilskur Skilast fokhelt Verö 2,2 millj.
Garðabær
Ca. 400 fm nær fullbúió einbýli á mjög
góöum staö. Húsiö er á tveimur hæö-
um. Efri hæöin byggö á pöllum. Uppi er
eldhús, stofur og 4 svefnherb. Nióri
5—6 herb. og gert ráó fyrir sauna o.fl.
50 fm bilskur Garóurinn er mjög falleg-
ur, m.a. gert ráö fyrir heitum potti.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Rauðagerði
Efri hæö í þríbyli ca. 150 fm og 25 fm
bilskúr. 3—4 svefnherb. Samliggjandi
stofur. Ekkert áhvílandi. Ákv. sala. Verö
2.7 millj.
Flyðrugrandi
Ca. 70 fm falleg íbúö á 3. hæö. Góöar
innréttingar. Þvottahús á hæöinni. Verö
1650—1700 þús.
Furugrund
Mjög góö ca. 87 fm ibúö á 2. hæö.
Fataherb. innaf hjónaherb. Góöar inn-
réttingar. Stórar suöursvalir. Verö
1450—1500 þús.
Laugarnesvegur
Ca. 96 fm góö ibúó á 2. hæö i blokk.
Góöar stofur, 2 svefnherb., endurnýjaö
baóherb. Viöarklæöningar. Danfoss
hiti. Suöursvalir. Góö sameign. Verö
1450—1500 þús.
Smyrlahraun Hf.
Ca. 80 fm ibúö á jaróhæö í eldra húsi.
Stofur, 2 svefnherb. Góöar geymslur og
þvottahús í íbúöinni. Verö 1250—1300
þús.
Lækir
Ca. 85—90 fm ný íbúö á jaröhæö. Sér-
inngangur. Afh. tilb. undir tréverk aö
innan og húsió fullbúiö aö utan. Veró
1,5 millj.
Kambasel
Ca. 90 fm íbúö á jaróhæö meö sérinn-
gangi. JP-innréttingar i allri íbúöinni.
Topp ibúó. Möguleiki á aö kaupa bíl-
skúr. Sér lóö. Ákv. sala. Verö 1400 þús.
Furugrund
Mjög góö ca. 80 fm ibúó á 2. hæö.
Eldhús meö góöri innréttingu. Stórt og
gott baöherb. Stórar svalir. Verö
1400—1450 þús.
Hverfisgata
Ca. 85 fm góö íbúö í steinhúsi. Ekkert
áhvílandi. Laus fljótlega. Ákveöin sala.
Verö 1100 þús.
Skólastræti
Ca. 70 fm íbúö á 1. hæö. Sérinngangur.
Seist meó nýjum innréttingum og nýjum
lögnum. Afh. í jan./feb. ’84. Verö
1150—1200 þús.
Suðurbraut Hf.
Ca. 85 fm íbúó á 1. hæö ásamt ca. 27
fm bilskúr. Góö ibúö. Góö sameign.
Ákv. sala. Verö 1400 j^ús.
Krummahólar
Ca. 85 fm góö ibúó á 4. hæö, góö eld-
húsinnrétting, flisalagt baó, þvottahús á
hæöinni. Veró 1350 þús.
Hörpugata
Ca. 90 fm miöhæö í þríbýli. Sér inn-
gangur, tvær stofur og stórt svefnherb.
Ákveöin sala. Verö 1300—1350 þús.
Miðvangur Hf.
Ca. 96 fm mjög góö ibúö á 2. hæö,
skáli, stofa og tvö herb. og baó á sér-
gangi Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Suöursvalir Verö 1450—15Q0 þús.
Brekkubær
Ca. 96 fm ósamþykkt ibúó i kjallara.
Parket á gólfum. Mjög björt og
skemmtileg ibúö. Ekkert áhvílandi. Verö
1200 þús.
Framnesvegur
Ca. 75 fm íbúö á 2. hæö. 2 stofur, herb.
og baö meö sturtu. Ákv. sala. Laus 1.
des. Verö 1200 þús.
Krosseyrarvegur Hf.
3ja herb. íbúó á efri hæö i tvíbýli, ca. 70
fm. Sérinng. Bílskursréttur. Verö 1150
þús.
2ja herb. íbúðir
Þangbakki
Ca. 60 fm íbúö á 3. hæö í lyftublokk. Vel
skipulögö og allar innréttingar mjög
góöar. Þvottahús á hæöinni. Góö íbúö á
góöum staö. Bein sala. Verö
1150—1200 þús.
Fossvogur
Ca. 30 fm góö einstaklingsíbúö á jarö-
hæö. Stofa, eldhús, eldhúskrókur og
bað m. sturtu.
Friðrik Stefánsson
viðskiptafræðingur.
Ægir Breiðfjörð sölustj.
11540
Opið 1—3
Einbýlishús viö
Brekkugeröi
350 fm nýlegt mjög vandaö einbýlishús.
Innb. bilskúr. Mjög fallegur garóur, m.a.
hitapottur. Teikn. og uppl. á skrifstof-
unni.
Einbýlishús í Hólahverfi
300 fm mjög vandaö einbýlishús á 2
hæöum. Innb. bílskúr, sauna. Möguleiki
á séribúó á neöri hæö. Fagurt útsýni.
Verð 5,8 millj.
Einbýlishús í Kópavogi
170 fm einbýlishús, kjallari, hæö og ris.
55 fm bílskur. Góö lóö. Verð 2,6—2,7
millj.
í Hvömmunum Hf.
228 fm einbýlishús, kjallari og 2 hæöir.
Glæsilegt útsýni. Verð 3 millj.
Siglufjarðarhús
Til sölu 2 húseiningahús víö Ása-
land Mosfellssveit. Stærö 146 fm ♦
34 fm bílskúr. Til afh. strax. Fok-
helt aó innan en fulifrágengiö aó
utan. Varö 2 millj.
Greiðslukjör: 10% vió afh. beóió
eftir láni frá húsnæóismálastjórn,
eftirstöövar lánaöar til 18 mán.
Einbýlishús í
útjaöri borgarinnar
135 fm fallegt timburhús nærri sjó. 52
fm bílskúr. Tilvaliö fyrir fólk meö áhuga
ffyrir siglingu eöa hestamennsku. Varö
2,6— 2,8 millj.
Raðhús í
Hvömmunum Hf.
Til sölu 120—180 fm raðhús sem afh.
fullfrágengiö aö utan en fokhelt að inn-
an. Teikn. og uppl. á skrifstofunni.
Raöhús í Norðurbænum
Til sölu 170 fm fallegt tvílyft raöhús.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. 35 fm bílskúr.
Varö 3—3,1 millj.
í Fossvogi m. bílskúr
5—6 herb. 136 fm glæsileg íbúö á
2. hæö. 4 svefnherb., stórar stofur.
Suóursvalir. Varö 2,6—2,8 millj.
Sérhæð í Kópavogi
Höfum til sölu 2 glæsilegar efri sérhæöir
viö Hlíöaveg og Kópavogsbraut. Bílskúr
fylgir báöum íbúöunum Varö 2,8—2,7
millj.
í Seljahverfi
4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Varö
1650—1700 þúa.
Við Bræðraborgarstíg
5 herb. 118 fm góö íbúö á 3. hæö. Varö
1850 þúa.
Við Furugrund
4ra herb. 95 fm glæsileg íbúö á 6. hæö
Bílastæöi í bílhýsi. Varö 1750 þúa.
Sérhæð við Hólmgarö
4ra herb. 85 fm efri sérhaBÖ, geymsluris
yfir íbúóinní. Varö 1600—1700 þúa.
í Norðurbænum Hf.
3ja herb. 98 fm góð íbúð á 3. haeö.
Þottaherb. og búr ínnaf eldhúsi Verð
1450—1500 þúe.
Við Æsufell
3ja—4ra herb. 95 fm mjög vönduö íbúö
á 5. hæö. Glæsilegt útsýni. Laus strax.
Varö 1,5 millj.
Við Hamraborg
3ja herb. 90 fm góö ibúö á 7. hæö.
Bílastæði í bflhýsi. Varö 1450—1500
þús.
Við Melabraut
3ja—4ra herb. 109 fm góö kjallaraibúö.
Sér inng., sér híti. Varö 1550 þúa.
Viö Oöinsgötu
3ja herb. 80 fm íbúö á hæö í gömlu
timburhúsi. Upprunalegur panell á gólf-
um og veggjum. Varö 1200—1250 þúa.
Við Skerjabraut
3ja herb. 60 fm hœð í lltlu húsi. Verð
1150 þúe.
Viö Kjarrhólma Kóp.
3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 1. hæö.
Þvottah. i íbúöinni. Varö 1,4 millj.
í Kópavogi m. bílskúr
3ja herb. 85 fm vönduó íbúö á 1. haaö í
fjórbýlishúsi. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Varö 1650 þúa.
Við Engjasel
2ja herb. 70 fm falleg ibúö á 3. hæö
(efstu) ásamt 40 fm óinnréttuöu rými í
risi. BílastaBöi í bílhýsi. Frábært útsýni.
Varö 1380 þúa.
Við Kambasel
2ja herb. 64 fm mjög falleg ibúó á 1.
haBÖ. Suöursvalir. Verö 1200 þús.
m
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guömundaaon, aöluatj.,
Leó E. Löva lögfr.,
Ragnar Tómaaaon hdl.
Góð eign hjá
25099
Opið 1—4
Einbýlishús og raðhús
MOSFELLSSVEIT — EINBÝLI — JÖRÐ
MOSFELLSSVEIT, 65 fm fallegt endaraðhús. Verö 1,4 mlllj.
ÁLFTANES, 230 fm fokhelt timburhús. Verö 1,8 millj.
SUOURHLÍÐAR, 256 fm glæsilegt fokhelt raðhús á 2 hæöum. Sér-
lega glæsileg teikning á úrvalsstaö. Verö 2,5 millj.
SELTJARNARNES, 725 fm einbýlishúsalóö. Verö 675 þús.
GRETTISGATA, 150 tm timburhús. Verö 1,6 millj.
ARNARTANGI, 105 fm endaraöhús. Verö 1,5 millj.
HEIÐNABERG, 140 fm raöhús. 25 fm bílskúr. Verö 1600 þús.
LÁGHOLT MOSF., 120 fm einbýlishús. Bílskúr.
VESTURBÆR, einbýlishúsalóð, hornlóð. Verö 650 þús.
BAKKASEL, 240 fm endaraðhús. Verð 2,4 millj.
HJALLASEL, 250 fm parhús. 25 fm bílskúr. Verð 3,4 millj.
SELJAHVERFI, byrjunarframkvæmdir aö einbýli. Verö 1,3 millj.
HEIÐARÁS, 300 fm einbýlishús. 30 fm bílskúr. Verö 2,1 millj.
HEIÐARÁS, 340 fm fokhelt einbýlishús. Veró 2,2 millj.
GARDABÆR, 130 fm einbýlishús. 45 fm bílskúr. Verð 2,8 millj.
ARNARNES, 1460 fm einbýlishúsalóö. Verö tilboö.
ARNARNES, 1800 fm einbýlishúsalóð. Verö 700 þús.
ÁLFTANES, 930 fm sjávarlóð. Verö 400 þús.
MOSFELLSSVEIT, 120 fm elnbýlishús. Bílskúr. Verö 2.2 millj.
ARNARTANGI, 140 fm einbýlishús. 40 fm bílskúr. Verö 2,7 millj.
Sérhæöir
GARÐABÆR, 120 fm neðri hæð í tvíbýli. Verö 1,8 mlllj.
SILFURTEIGUR, 135 fm glæsileg íbúö í þribýli ásamt bílskúr. 2
stofur, 2 rúmgóö svefnherb. Nýtt eldhús. Nýlt parket. Verö 2,5 millj.
LEIFSGATA, 120 fm efri hæö og ris. Bilskúr. Verö 1,7 millj.
LINDARGATA, 140 fm falleg hæö. Verö 1,8 millj.
REYNIHVAMMUR, 150 fm neöri hæö í tvíbýli. Verö 2,4 millj.
FAGRAKINN HF., 130 fm hæö og ris. Bílskúr. Verö 2,2 millj.
5—7 herb. íbúðir
FELLSMÚLI, 125 fm endaíbúö á 1. hæð. Verö 2,1 millj.
STIGAHLÍÐ, 150 fm falleg íbúö. Verö 1950 þús.
4ra herb. íbúöir
MIKLABRAUT, 115 fm falleg risíbúö. Verö 1550 þús.
FLÚDASEL, 110 fm falleg íbúö á 1. hæð. Bílskýli. Verö 1750 þús.
MELABRAUT, 110 fm jaröhæö. Verð 1650 þús.
STÓRAGERÐI — BÍLSKÚR, 105 fm á 3. hæö. Verö 1,7 millj.
SELTJARNARNES, 105 fm falleg ibúð í fjórbýli.
LJÓSHEIMAR, 105 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1,5 millj.
HRAUNBÆR, 110 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1,6 millj.
HRAFNHÓLAR, 120 fm glæsileg íbúö á 5. hæö. Verö 1650 þús.
VESTURBERG, 120 fm falleg íbúö á 1. hæð. Verö 1650 þús.
LAUGARNESVEGUR, 95 fm íbúð á 2. hæö. Verö 1450 þús.
MIKLABRAUT, 85 fm ósamþykkt íbúö. Verö 750 þús.
HRAUNBÆR, 120 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1,6 millj.
KÁRSNESBRAUT, 100 fm íbúö á efri hæö í tvíbýli.
3ja herb. íbúöir
FURUGRUND, 90 fm falleg endaíbúö á 1. hæð. Verö 1450 þús.
MOSFELLSSVEIT, 80 fm falleg íbúð á 2. hæö. Verð 1200 þús.
ÓÐINSGATA, 80 fm íbúö í timburhúsi. Verð 1200 þús.
HÆOARGAROUR, 90 fm sérhæö. Verö 1550 þús.
MIÐVANGUR, 75 fm endaíbúð á 5. hæö. Verð 1,3 millj.
FAGRAKINN HF., 97 fm falleg íbúö í þríbýli. Verö 1,5 millj.
BLÖNDUHLÍO, 90 fm risíbúö. Verð 1250 þús.
KJARTANSGATA, 100 fm glæsileg íbúö á 1. hæö í þribýli. Vandaö-
ar innréttingar. Nýtt eldhús. Nýtt gler. Parket. Eign í sérflokki.
HOLTAGERDI, 80 fm sérhæö í tvíbýll. Bílskúr. Verö 1450 þús.
LAUGAVEGUR, 50 fm íbúö í timburhúsl. Verö 750 þús.
SPÓAHÓLAR, 80 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1350 þús.
UROARSTÍGUR, 3ja herb. ný sérhæö.
VÍFILSGATA, 75 fm góö íbúö í þríbýlishúsi. Verö 1,4 millj.
MÁVAHLÍÐ, 70 fm kjallaraíbúö. Verö 1250 þús.
VITASTÍGUR HF., 75 fm risíbúð í steinhúsi. Verö 1,1 millj.
GAUKSHÓLAR, 85 fm íbúö á 7. hæö. Verð 1300 þús.
KRUMMAHÓLAR, 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1250 þús.
Vanlar — Vantar — Vantar
Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri 3ja—4ra herb. íbúö í
austurbænum, má þarfnast lagfæringar. Rétt eign verður
greidd út á einu ári.
2ja herb. íbúöir
SELJAHVERFI, 70 fm glæsileg sérhæö. Verö 1250 þús.
FURUGRUND, 30 fm einstaklingsíbúö. Verö 650 þús.
LUNDARBREKKA, 65 fm falleg íbúö á 1. hæö.
ÞÓRSGATA, 60 fm falleg íbúð á 2. hæö. Verö 1 millj.
HRAUNBÆR, 45 fm íbúö á jaröhæó. Verö 950 þús.
ROFABÆR, 50 fm íbúö á jaröhæö. Verö 950 þús.
GARÐASTRÆTI, 75 fm falleg kjallaraíPúð. Verö 1,2 millj.
MIÐBÆR, 60 fm falleg kjallaraíbúö. Verö 900 þús.
GRETTISGATA, 45 fm endurnýjuö íþúö.
HAMRABORG, 65 fm falleg íbúö. Bílskýli. Verö 1150 þús.
VALLARGEROI, 75 fm á 1. hæð í þríbýll. Verö 1250 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.