Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983
Kaupendur athugið:
Við seljum tilbúnar eignir jafnt á hefð-
bundnum kjörum sem verðtryggðum.
2ja herb.
Orrahólar. falleg og rúmgóð 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Fallegar
innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baði. Stórar svalir. Frábært
útsýni. Bein sala. Verð 1200 þús.
Flúðasel, góð 2ja herþ. ósamþykkt íþúö í kjallara, laus fljótlega.
Beín sala. Verð 900 þús.
Vífilagata, lítll ósamþykkt íbúð_ i kjallara. ibúðin fæst með góöum
greiöslukjörum. Laus strax. Bein sala. Verð tilboð.
3ja—4ra herb.
Hverfisgata, 90 fm 4ra herb. íbúð í timburhúsi á tveimur hæðum.
Góður bakgaröur. Laus strax. Verö 1100 þús.
Eiðistorg, björt og skemmtileg 110 fm íbúö á 3. hæö. Góöar
innróttingar. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 2,2 mitlj.
Grettisgata, 4ra herb. 130 fm góö íbúö á 3. hæð í fjölbýli. Stórar
suðursvalir. Ákv. sala. Verð 1750 þús.
Bergþórugata, mikið endurnýjuö 75 fm 3ja herb. íbúö í kallara i
þríbýlishúsi. Nýjar innréttingar. Nýtt rafmagn. Góð íbúð miðsvæðis.
Verð 1100—1200 þús.
5—6 herb. íbúðir
Fífusel, glæsileg 115 fm endaibúö í góðu húsi á 2. hæð. Stórar
stofur. Gott eldhús og hol, 3 góð svefnherb. Ákv. sala. Verð
1600 þús.
Skipholt, 5 herb. 125 fm glæsileg íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Frábær |
eign. Mikið útsýni. Aukaherb. i kjaliara. Sameign öll til fyrirmyndar.
Ákv. sala. Verð 1800 þús.
Hlíðar, góð hæð ásamt stórum bílskúr. Fæst í skiptum fyrir raðhús
eða lítiö einbýlishús i Reykjavík.
Skaftahlíð, 137 fm góð hæð í fjórbýli. Eignin er 3 góð svefn-
herb., stofa og hol. Stórt eldhús og stór stigapallur sem gefur
mikla möguleika. Verð 2,1 mlllj.
Silfurteigur, mjög góð 135 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli ásamt bílskúr.
Þvottaherb. innan íbúðar. Mikiö endurnýjuð eign á góðum stað. ]
Fallegur garöur. Verð 2,5 millj.
Melabraut Seltj., 4ra herb. 110 fm góö íbúð á jarðhæð í tvíbýli. |
Góður garður. Ákv. sala. Verö 1800 þús.
Miklabraut, 4ra herb. 100 fm mjög góð íbúð á 2. hæð í þríbýli I
ásamt góðum bílskúr og óinnréttuðu geymslurisi yfir íbúðinni. Ákv. |
sala. Verð 1900 þús.
Ránargata, 4ra herb. 115 fm óvenjuglæsileg og nýinnróttuö íbúð á |
2. hæð i þríbýli. Ein vandaðasta eignin á markaðinum í dag.
Safamýri, 6 herb. 145 fm góö íbúö á 2. hæð í þríbýli. Verð 3 millj. I
Rúmgóð og björt íbúð á einum eftirsóttasta stað í bænum, ásamt I
bílskúr og vel grónum garöi. Ákv. sala.
Réttarsel, 210 fm parhús á tveimur hæöum með útgröfnum kjall-
ara. Innbyggöur bílskúr. Arinn. Mjög gott útsýni. Selst í fokheldu
ástandi meö járnuðu þaki og grófjafnaðri lóð. Verð 2,2 millj.
Lerkihlíð, 240 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Óvenju
skemmtilegar teikningar og góð staösetning. Til afhendingar strax.
Kögursel, 185 fm einbýli á tveimur hæðum fokhelt að innan en
fullbúið að utan með blílskúrsplötum. Lóð fullfrágengin. Til afhend-
ingar strax. Verð 2,2 millj.
Vallarbraut, Seltj., 140 fm gott einbýlishús á einni hæö ásamt
rúmgóðum bílskúr. Parket á gólfum. Stórar og bjartar stofur. Stór,
ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Vallhólmí, 220 fm gott einbýllshús, sem er meö rúmgóðum innb.
bilskúr, sauna og góðum og vel grónum garöi. Mjög góö staösetn-
ing og áhugaverð eign. Ákv. sala. Verö 5 millj.
Kjarrmóar Garðabæ, gott raöhús á tveimur hæöum um 95 fm
m/ bílskúrsrétti. Fallegar innréttingar. Verö 1750 þús.
Kambasel, 200 fm endaraðhús á tveim hæöum og innb. bílskúr.
Tilbúið að utan en í fokheldu ástandi að innan. Góð greiöslukjör.
Rauðageröi, gullfallegt einbýlishús, um 215 fm á tveimur hæð-
um meö innb. bílskúr. Elgnin selst í fokheldu ástandi. Verð 2,8
millj. Góö greiöslukjör.
Ath.: fjöldi annarra eigna á aöluakrá.
Ávallt fyrirliggjandi ný söluskrá.
Fasteignamarkaöur
Rárfesdngarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVtKUR)
Lögfrasðingur: Pótur Þór Sigurösson hdl.
85009 — 85988
Ath.: Aöeins símatími í dag kl. 1—4
2ja herb.
Grænakinn Hf. Lítil 2ja herb. íb.
í tvíbýlish. Sér inngangur. Af-
hendist strax. Hagstætt verð.
Neðra-Breiðholt. íbúð í mjög
góöu ástandi á 3. hæö (efstu).
Gott útsýni. Verö 1150 þús.
Fálkagata. Góö íbúö á 1. hæö í
fjórbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Sér inng. Verð 1 millj.
Seljahverfi. Lítil 2ja herb. íbúö í
kjallara. Hagstætt verð.
Hverfisgata. Lítil íbúö á jarö-
hæö. Laus strax. Sérinngang-
ur.
Mávahlíð. Rúmgóð 2—3 herb.
íb. í risi. Eignin er mikið endur-
nýjuð og í sérlega góöu
ástandi, forstofa, stofa, rúmgott
hjónaherb. i efra risi er
geymsluherb. og þvottah., sval-
ir. Ákv. sala. Laus í október.
Verð 1 millj. 300 þús.
Eskihlíð. ibúö á 1. hæö ca. 65
fm í mjög góðu ástandi. Góðar
svalir. Frábær staðsetning.
3ja herb.
Hlíðahverfi. Risíbúö í góöu
ástandi. Ný eldhúsinnrétting.
Panelklædd loft í stofu. Ákv.
sala, einkasala.
Nýi miðbærinn. Rúmgóö
2ja—3ja herb. íb. afhendist til-
búin undir tréverk, sameign full-
frágengin. Bílskýli.
Meistaravellir, rúmgóö falleg
íbúð í sambýlishúsi. Bílskúrs-
réttur. Ath.: skipti á 2ja—3ja
herb. íbúð i austurborginni.
Hæðargarður, rúmgóö íbúö á
1. hæð í tvíbýlishúsi. Ca. 90 fm.
Sér inng. Sérhiti. Sérgarður.
Verö 1550 þús.
Smáíbúðahverfi, rúmgóö ris-
íbúö í góöu ástandi. Sérinng.
Róleg staðsetning.
Ölduslóð. Góö íbúö tæpir 100
fm á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Sérinng.
Bragagata, ca. 65 fm. Verð 900
þús.
Leifsgata. Rúmgóö íbúð á efstu
hæö ca. 100 fm. Laus strax.
4ra til 5 herb.
Miðborgin. ibúö á 2 hæöum
í frábæru ástandi. Á neöri
hæð er stofa, 2 herb., eld-
hús og baö. Möguleikar á 2
stofum og einu herb. Á efri
hæð er ca. 40 fm rými, viö-
arklætt, má nýta sem herb.
eöa stofu, þvottaaöstaöa á
baöi. ibúðin er öll endurnýj-
uö í hólf og gólf. Svalir.
Einkasala.
Maríubakki. Rúmgóö ibúö á 1.
hæö. Sér þvottah. Auka herb. i
kjallara.
Jörfabakkí. Góö 4ra herb. íbúö
á 2. hæð ca. 110 fm. Sér
þvottahús. Suöursvalir. Auka-
herb. í kjallara meö lögnum.
Verð 1,6 millj.
Alftamýri, rúmgóö íbúö á efstu
hæö i góöu ástandi. Mikið út-
sýni. Suöur svalir.
Álfheimar. 4ra herb. góö íbúö á
efstu hæð. Suðursvalir. Mikið
útsýni. Skipti óskast á 2ja—3ja
herb.
Blöndubakki. ibúö f góöu
ástandi á 2. hæö. Rúmgóö
svefnherb., stórt baðherb. þar
sem gert er ráð fyrir þvottavél
og þurrkara, búr, gesta-wc,
herbergl í kjallara ca. 20 fm. Lít-
iö áhvílandi.
Hjallavegur. Sérhæð í tvíbýlis-
húsi rúmir 90 fm. Klætt timbur-
hús í góðu ástandi. Bilskúrs-
réttur.
Fossvogur. Ibúö i 6 íbúöa húsi
á 2. hæð. Húsið er tb. aö utan
en íbúðin er fokheld að innan.
Gler fylgir, ísett. Bílskúrsréttur.
Sérhæðir
Rauöalækur. 2. hæö í fjölbýl-
ishúsi ca. 145 fm. 4 svefnherb.
Sér hiti. Ágætur bílskúr.
Lindarbraut. 120 fm sérh. i
tvíbýlish. eign í mjög góöu
ástandi. Frábært útsýni.
Jórusel. Aöalhæöin í tvíbýlis-
húsi. Ný, nær fullbúin eign.
Möguleg skipti á minni eign.
Melabraut. Neöri sérhæö ca.
110 fm i góöu ástandi. Ákv.
sala. Losun samkomulag.
Seltjarnarnes. Efri sérhæö ca.
150 fm. Sérinng. Þvottahús í
ibúöinni. Góöur bílskúr fylgir.
Útsýni.
Hlíðahverfi. 1. hæð í 3ja hæöa
húsi við Grænuhlíö. 4 svefn-
herb. Tvennar svalir. Vinkil-
stofa. Sérinng., sérhiti. Ágætur
bilskúr. Ákv. sala. Ath. skipti
möguleg á ódýrari eign.
Asparfell — bílskúr. Vönduö
íbúð á 6. og 7. hæð ca. 133 fm.
Á neðri hæö stofa, eldhús, and-
dyri og snyrting. Á efri hæð 4
svefnherb., bað og þvottahús.
Suöursvalir. Innbyggður bfl-
skúr.
Hlíðarvegur Kóp. Efri sérhæö i
3býlishúsi ca. 140 fm. Björt
eign. Stórar svalir. Sérinng.,
sérhiti. Bílskúr ca. 40 fm. Verð
2 millj. 600 þús. Ákv. sala.
Vesturbær, Kópavogur. Efri
sérhæö ca. 146 fm í tvíbýlis-
húsi. Eign í góöu ástandi. Ákv.
sala. Bílskúr.
Hliðarvegur. Efri sérhæö ca.
150 fm. Björt eign. Stórar suö-
ursvalir. Sérinng. og -hiti.
Bílskúr.
Raðhús
Laugarásvegur. Parhús á 2
hæöum á frábærum útsýnis-
stað. Á efri hæö eru stofur, eld-
hús og snyrting. Á neðri hæð
eru svefnherb., baöherb.,
geymslur og þvottahús. Húsið
er byggt 1960. Arkitekt Sigvaldi
Thordarson. Engar áhvílandi
veöskuldir. Nýr bílskúr. Mögu-
legt að taka 3)a—4ra herb.
íbúö uppí eignina.
Parhús. Vel staðsett parhús viö
Réttarsel á 2 hæöum auk kjall-
ara. Húsið afh. strax á bygg-
ingarstigi. Teikn. á skrifstof-
unnl.
Einbýlishús
Hólahverfi. Einbýlish. í sér-
flokki. Húsið er á 2 hæðum,
rúmir 300 fm. Innbyggöur
tvöfaldur bílskúr. Vel byggt
hús og góöur frágangur.
Ýmis eignaskipti. Afhend-
ing samkomulag.
Bjarnhólastígur — Kóp. Ein-
býlishús í mjög góðu ástandi,
hæð og ris. Byggt var við húsiö
1967. Á neðri hæð eru stofur,
bókaherb., svefnherb., eldhús,
hol og snyrting. Á efri hæð
(rishæð) er rúmgott hjónaherb.,
lítið svefnherb., baðherb., sjón-
varpsherb., geymslur og svalir.
Rúmgóður bílskúr, lóð ca. 800
fm í góðri ræktun. Einkasala.
Hlíðarhvammur — Kóp. Ein-
býlishús í góöu ástandi, ca. 150
fm. Húsið hefur talsvert verið
endurnýjað og er vel staösett.
Bílskúr. Einkasala, ákv. sala.
Grundarfjörður. Einbýlishús á
einni hæð. Nær fullbúin eign.
Rúmgóður bílskúr. Teikn. á
skrifstofunni.
Vestmannaeyjar. Einbýlishús á
tveimur hæðum með tveimur
samþykktum íbúöum. Skipti á
eign i Reykjavík eöa bein sala.
Garðakaupstaður. Mjög vönd-
uö húseign ca. 300 fm á stórri
verölaunalóö. Húsiö hefur veriö
í eigu sömu aöila frá byggingu.
Arinn. Tvær íbúöir í húsinu.
Tvöfaldur bílskúr.
Garðakaupstaöur. Einbýlishús
á tveimur hæöum viö Dals-
byggð. Gr.fl. ca. 140 fm. Á efri
hæð eru 3 herb., stofur, bað,
eldhús og þvottahús. Á neðri
hæö er séríbúö. Innb. stór
bílskúr. Lóð frágengin. Lítið
áhvílandi.
í byggingu
Tvíbýlishús í Breiöholti.
2ja—3ja herb. íbúö á jarö-
hæöinni (samþ.). Verð kr.
600 þús. Stærri eignir eru á
tveimur hæðum. Stór bíl-
skúr fylgir. Verð á stærri
eigninni 1,6 millj. Til afh.
strax.
Smáíbúöahverfi. Einbýlls-
hús á byggingarstigi. Frá-
bær staösetning. Innbyggð-
ur bílskúr. Teikn. á skrif-
stofunni.
Brekkutún Kóp., parhús á
tveimur hæöum ca. 200 fm,
mögulegt aö hafa sér íbúö i
kjallara. Afhendist rúmlega
fokhelt strax.
Sumarbústaöir
Sumarbústaður við Me**1
fellsvatn. 4 ára gamall ^?íuwui
við vatniö. Veiðiréttindi í vatn-
inu fylgja. Ljósmyndir á skrif-
stofunni. Bátask., sána, arinn.
Verð 700—800 þús.
Vantar
Hólahverfi. Höfum góðan kaup-
anda að 4ra—5 herb. íbúö í
Hólahverfi með bílskúr.
Höfum kaupendur að minni
einbýlishúsum, helst á einni
hæð.
Höfum fjársterkan kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð í Foss-
vogi.
Bújörð
Bújörð í Borgarfiröi. Tún ca. 35
ha. Möguleiki á meiri ræktun.
íbúöarhúsiö er ( góðu ástandi.
Útihús nothæf.
Laxveiði. Hagstætt verð. Ath.:
Skipti möguleg á íbúð í Reykja-
vik. Jörðin hentar vel fyrir fjár-
búskap. Myndir á skrifst.
Ýmislegt
Matvöruverslun — Kópavogur.
Gróin verslun á góöum staö í
vesturbænum. Örugg vaxandi
velta. Verslunin er í góðu hús-
næði sem gæti selst með.
Stærö húsnæöisins er ca.
220—240 fm.
Fagrabrekka. Vönduð eign ca. 170 fm. Á efrl hæð eru 3 herb.,
baðherb., stofur og eldhús. Á neöri hæö er herb., þvottahús,
snyrting og geymsla. Nýjar innréttingar, nýtt gler, bað endurnýj-
aö. Góöur bílskúr. Ath.: Skipti möguleg á minni sérhæð eða
bein sala.
Víðimelur. Húseign á 2 hæðum auk kjallara til sölu í einu eða
tvennu lagi. Eigninni fylgir bílskúr. Hvor hæð er ca. 95—100 fm
og er hvor íbúð: rúmgóð stofa, tvö svefnh., eldhús, lítil borð-
stofa og baöherbergi með glugga. Svalir á hvorri hæð. Yfir efri
hæðinni er ágætt geymslurými. í kjallaranum eru geymslur,
þvottahús og lítil einstaklingsíb. Húsiö er í góöu ástandi og afh.
eftir samkomulagi. Veöbandalaus eign, einkasala.
Kjöreigns/f
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guðmundsson
sölumaður.