Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983
23
Sigurður Jónsson ber eitt lambið i brún, klirt fyrir niðurgjöf, en ðll lömbin
og hrútar eru flutt í netbrók af brún f bit
Ekkert mjög skemmtileg, en heldur glæfraleg ferð, hangandi yfir brimlöðr-
inu i leið niður í bit.
Magnús og Gylfi eiga eftir að létta
lund landsmanna f skammdeginu í
vetur.
Magnús og Gylfi
skemmta sam-
an í vetur
MAGNÚS Ólafsson og Gylfi Ægis-
son munu í vetur vinna saman við að
skemmta landsmönnum á árshátíð-
um, þorrablótum og öðrum manna-
mótum. I fréttatilkynningu sem
Morgunblaðinu hefur borist segir
m.a.: „Þeir kumpánar eru þekktir
hvor á sínu sviði. Magnús sem
skemmtikraftur, leikari, söngvari,
svo eitthað sé nefnt og Gylfi sem
söngvari, lagasmiður og hljóðfæra-
leikari."
Dagskrá þeirra Magnúsar og
Gylfa byggist upp á því að Magnús
bregður sér í hin ýmsu gerfi auk þess
sem hann sýnir á sér nýja hlið sem
eftirherma. Einnig verða þeir með
gamanvísur og þenur Gylfi þá nikk-
una, eins og segir í fréttatil-
kynningunni.
Afnýjetsta
metsölulista
©íje jNcUt Jlork Simco
yfír pappirskiljur Éást
nú hjá okkur:
1 Th« Valley of Hourtot eftir Jean M. Auel. önnur bókin í sagnarflokki um
lífsbaráttu manna viö upphaf siömenningar. Fyrsta bókin heitir Clan Of The
Cave Bear.
3 Acceptable Lottet eftir Irwin Shaw. Duiarfullur huldumaöur ógnar líft bókaút-
gefanda í New York. Skáldsaga.
4 Different Seatont eftir Stephan King. Fjórar smásögur, aö mestu lausar viö
hrylling þó höfundurinn sé einn af hrollvekjumeisturum nútímans.
6 Spellbinder eftir Harold Robbins. Frá hermennsku í Víetnam til sjónvarpstrú-
boös. Skáldsaga.
7 The 13th Valley eftir John M. Del Vecchio. Víetnamstríöiö. Skáldsaga.
10 Touch the Devil eftir Jack Higgins. Eftirleit aö K.Q.B. njósnara sem stoliö hefur
NATO leyndarmálum. Skáldsaga.
11 19 Purchate Street eftir Gerald A. Browne. Mafíuaögeröir sem hafa öölast
„viröingu”. Skáldsaga.
12 Cloak of Darknett eftir Helen Maclnnes. Útsendarl gegn hryöjuverkamönnum
kemst aö því aö hann er á dauöalista. Skáldsaga
12 Fríday eftir Robert A. Helnlein. Ævlntýrl gervimennis á jöröu. Visindaskáldsaga.
15 The Cate of Lucy Bending eftir Lawrence Sanders. Hiö spillta samféiag vfö
Gullnu ströndina í Flórída. Skáldsaga.
sendum gegn póstkrö/ú
EYMUNDSSON
fylgisr með timanum
Austurstræti 18, simi 13135
leiAPR^
V. y
Noiuti
fisiogGunna fá v
Kjörís og blöóru
cftir matinn
Við leggjum okkur öll fram um að veita hraða þjónustu á
Svörtu Pönnunni. En það þýðir ekki að matargestirokkar
þurfi aðhraða sér.
Þið getið auðveldlega öll slappað af yfir matnum. Á meðan
þið drekkið kaffið, leika börnin sér í hornhúsinu, sæl með
ísinn og blöðruna sína. Gæðaeftirlitið á hráefninu er
innbyggtíkokkana.
Þess vegna ermaturinn alltafjafn góður.
Hraðrétta veitingastaður
í hjarta borgarinnar
o
horni
Tryggvagötu og Pósthússtrætis
Sími 16480