Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
verkamenn
viö lagningu jarðsíma á stór-Reykjavíkur-
svæöiö.
Nánari upplýsingar veröa veittar í síma
26000.
Ráðskona — fóstra
óskast á heimili í Reykjavík um miðjan nóv-
ember. Framtíöarstarf. í heimili veröa hjón
með ungbarn. Góð laun og séríbúö í boöi
fyrir rétta konu.
Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um
menntun, heimilishagi og fyrri störf sendist
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Öryggi
— 8902“
Verkamenn
Viljum ráöa nokkra verkamenn til starfa nú
þegar viö framkvæmdir á Eiðsgranda. Mötu-
neyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjórum í vinnuskálum
viö Skeljagranda.
Stjórn verkamannabústaða i Reykjavík.
Laus staða
Staða fulltrúa á Skattstofu Suöurlandsum-
dæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Æskilegt
er að umsækjendur hafi lokiö prófi í lögfræöi
eða viðskiptafræði. Umsækjendur með hald-
góða bókhaldsþekkingu koma einnig til
greina.
Umsóknir, ásamt uþplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skattstjóra
Suðúrlandsumdæmis, Hellu, fyrir 15. nóv-
ember nk.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast á skrifstofu, hálfan — allan
daginn eftir samkomulagi.
Þarf aö geta unnið sjálfstætt, vélritun og
málakunnátta nauösynleg.
Svar sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. október
merkt: „H — 8904“.
Lagermaður óskast
fyrir heildverslun í Reykjavík. Starfið felst í aö
taka á móti vörum, senda út vörur og sjá
alfarið um lagerinn. Viökomandi þarf aö hafa
bílpróf og geta hafiö störf strax.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt:
„Lagermaður — 206“.
Kjötafgreiðslu
maður
eöa maður vanur kjötskuröi óskast.
Uppl. og umsóknareyðublöð á skrifstofu
KRON, Laugavegi 91, 4. hæö, mánudag og
þriöjudag.
KAUPFELAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS
Blikksmiðja
Óskum eftir að ráða blikksmiöi, blikksmíöa-
nema og/ eða iönlærða menn. Mikil vinna.
BLIKKVER
Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100.
Hárskerasveinn og
hárskeranemi
óskast sem fyrst á rakarastofu í borginni.
Uppl. í síma 73676.
Símavarsla
og fleira
Viö leitum aö starfskrafti til þess að annast:
• Símavörslu á skiptiborði.
• Útfylla samninga á tölvu.
• Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Við bjóðum: Góö laun. Góöa vinnuaöstööu.
66°N
Óskum að ráða nú
þegar:
1. Stúlkur til starfa á suðuvélar.
2. Röska konu til starfa við þjónustu í
saumasal eftir hádegi.
3. Vanar saumakonur.
Góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. gefnar á
vinnustað.
Sjóklæðageröin h.f., Skúlagötu 51,
sími 12200.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Fjármáiaráðuneytió 14. október 1983.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir aö ráöa í eftirfarandi störf:
1. Gagnaskráningu.
2. Símavörslu.
Upplýsingar og umsóknareyöublöö aðeins á
skrifstofunni.
EUROCARD Á ÍSLAIMOI
KREDITKORT SF., Ármúla 28, 105 Reykjavík
Tölvunámskeið:
Leiðbeinendur
óskast
Óskum eftir leiöbeinendum til aö kenna á
námskeiðum um tölvur, sem haldin eru í
húsakynnum okkar aö Síöumúla 23.
Leitað er aö fólki meö góöa alhliða þekkingu
á tölvum og/ eöa sérþekkingu innan ákveö-
inna greina tölvufræðinnar. Viðkomandi þarf
einnig að hafa góöa framkomu, og eiga auö-
velt meö aö umgangast fólk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í
síma 82930.
Innkaupafulltrúi
Stórt deildaskipt heildsölufyrirtæki óskar
eftir aö ráöa fulltrúa í byggingarvörudeild.
Starfið felur í sér innkaup og sölu á bygg-
ingavörum í heildsöludreifingu.
Krafist er málakunnáttu og starfsreynsla og
þekking á byggingavörum er nauðsynleg.
Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, vinsamlega
leggi umsóknir meö sem ítarlegustum upplýs-
ingum á afgreiöslu Morgunblaösins, merkt:
„Innkaup — 213“. Farið veröur meö umsókn-
ir sem trúnaðarmál.
||? IAUSAR STÖÐUR HJÁ
'VI REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Tæknitéiknari á skrifstofu Gatnamála-
stjóra. Upplýsingar eru veittar á skrifstof-
unni í Skúlatúni 2, sími 18000.
• Hjúkrunarfræðingur viö barnadeildina í
Breiðholti. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 75100.
• Aðstoðarmaður í birgöavörslu hjá SVR.
Upplýsingar veitir Haraldur Þóröarson í
síma 82533.
• Deildartæknifræðingur (rafmagns) hjá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Fullt starf.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í
síma 18222.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 24. október
1983.
Hjúkrunarfræðslustjóri
Staöa hjúkrunarfræöslustjóra er laus til um-
sóknar. Um er að ræöa afleysingastöðu í eitt
ár.
Upplýsingar veitir Sigurlín Gunnarsdóttir
hjúkrunarforstjóri, daglega frá kl. 11.00 til
12.00.
Hjúkrunarfræðingar
Stööur hjúkrunarfræöinga á lyflækninga- og
skurölækningadeild, einnig á hjúkrunardeild
Hvítabandsins á næturvaktir í 40% starf.
Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra,
sími 81200.
Læknaritari
Starf læknaritara á geödeild Borgarspítalans
er laust til umsóknr. Staögóö menntun og
góö vélritunarkunnátta nauösynleg, enn-
fremur er æskilegt að viðkomandi hafi vald á
ensku og hafi til aö bera nokkra skipulags-
hæfileika. Umsóknir, er greini frá menntun
og fyrri störfum, skulu berast yfirlækni deild-
arinnar fyrir 1. nóv. nk.
Sálfræöingur
Staöa sálfræöings á geðdeild Borgarspítal-
ans er laus til umsóknar. Umsóknum skal
fylgja ítarleg greinargerð um nám og fyrri
störf, þ.m.t. vísindastörf. Staöan veitist frá 1.
janúar 1984 og skulu umsóknir hafa borist
yfirlækni deildarinnar fyrir 15. nóv. nk.
Læknaritari
Óskum eftir að ráöa læknaritara í fullt starf á
skurölækningadeild spítalans. Góörar vélrit-
unar- og íslenskukunnáttu er krafist. Upplýs-
ingar gefur Elín í síma 81200-231.
Reykjavik, 14. okt. 1983.
BORGARSPímiNN
0 81-200