Alþýðublaðið - 24.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1931, Blaðsíða 2
B AbÞVÐUB&AÐIÐ Atvinnuleysið á ísafirði. Heggnr sá, er hlífa skyldi. í gær ræðst Morgunblaðið á Einar Olgeirsson út af afskiítum hans af Síldareinikasölunni, og má þar með sanni segja, að þar höggvi sá, sem hlífa skyldi. Eftir því sem Einar sjálfur lýsti því á fundi í Sjómannafélagintu þá gerðist hann forstöðumaður Síldareinikasölunnar til þess að reyna að fcomast eftir því, hvort verkalýðurinm gæti' haft nokkuð gagn af slíkum fyrirtækjum, og nú er hann af reynslunni búiinn að sjá, að þau eru til einskis gagns. Ekki gat Einar þess þó, hvenær hann hefði verið búinn að fá þessa sannfæringu. Væri fróðlegt að vita, hvort hann fékk hana ekki fyr en búiö var að segja honum upp forstjórastöð- unni, eða hvort hann löngu áður var búinn að fá reynslu urn að Síldareinkasalan væri skaðleg verkalýðnum. Þó sumt bendi á hina fyrri getgátu, virðist þó fleira henda á hina síðari, og það, sem líti út eins og getuleysii og ráðleysi Einars, hafi að sumu leyti verið með fullum og ráðn- um hug gert, til þess að vinna á móti Einkasölunni, með því að fcoma sem mestu óorði á hnna bæði hjá verfcalýönum og at- vinnurekendum. Má þar til nefna hvernig Einar lét útborga sum- um sjómönnum en ödrum ekki og hvernig hann lét útborga sum- um útgerðarmönnum, þó aðrir feingju ekki neitt, og síðast en ekki sízt hiin margvíslegu hlunn- iindi, er hann lét Ingvar Guðjóns- son útgerðarmann njóta. Ingvar þessi var hinn eiginlegi stjórnandi Einkasölunriar framan af ,þar eð enginn forstjóranna, hvorki Einar Olgeirsson, Pétur Á. Ólafsson né Ingvar Pálmason höfðu neitt vit á því verB, er þeir höfðu tekið að sér, þó þetta séu á öðrum sviðum sæmi- lega hæfir menn. Var Ingvar í förum með Einarii, [>egar Einar afhenti síldina sænsfcu heildsöl- unum; en ráðstöfun sú kostar 50 000 krónur á ári, eftir því, sem Einar sjálfur sagði frá á Sjó- manniafélagsfundinum (hann fann þar mjög að þessari ráðstöfun, eíns og hún væri honum óvið- komandi!). Þegar því á alt er Jitiö er ó- viðeigandi að Morgunblaðið sé að narta í Einar út. af Einka- sölunni, því hann hefiir unnið þar að sama takmarki og íhaldið, það er að eyðileggja hana. Verður ekki annað séð, en að Einar hafi unnið að þessu með sama dugnaði og sama vilja og hann hefir unnið að því að sprengja Alþýðuflokkinn, þó honum hafi minna orðið ágengt um alþýðu- samtökin en einkasöluna. / Krisiileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Verkalýðssamtökin á Vestfjörð- am eflast. í gærkveldi barst ritara Alþýðu- sambands ísiands svo hljóðandi símskeyti frá stjórn Alþýðusanr- bands Vestfjarða: Verklýðsfélag var stofnað á Súgandafirði á sunnudag með 25 félögum. Stjórn skipa Guðjón Jó- hannsson formaður, Guðmundur MaTkússon verkamaður ritari, Bjarni Friðriiksson sjómaður gjaldkeri. Samþykt var að ganga í Alþýðusambandið. Endurreist var félagið á Flateyri í gær log skipuð þar sama stjórn og áður. Félög eru nú i ötllum kauptúnum og sjávarþorpum á svæðinu frá Flatey til Aðalvikur. Stjórn A. V. Frá Keflavík. Vevkalýðsfélag stofnað þar með 37 meðlimum. Síðast liðinn sunnudag fór dá- lítill hópur af áhugasömu Al- þýðuflokksfólki héðan úr Reykja- vík suður til Keflavíkur. Þau, sem þátt tóku í förinni, voru þesst: Sigurjón Á. Ólafsson, Nikulás Friðriksson, Jóhanna Egilsdóttir, Stefán Björnsson og Sigurður ÓI- afsson. í vikunni áður hafði> verið aug- lýst í Keflavík, að alm-ennur verkalýðsfundur yrði háldinn þar þennan dag. Sá fundur hófst kl. rúmlega I og var rnjög vel sótt- ur. Fundinum stýrði Hannes Jóns- son. Fyrstur tók til máls Siigur- jón Á. Ólafsson, og talaði hann langt mál og ýtarlegt. Skýrðx hann frá stefnu og starfsemi verk- lýðsfélaganna og Alþýðusam- bandsins og sýmdi fram á, hvað verkalýðurinn víðs vegar um land hafi áorkað með samtökum sin- um og hvert afl þau hafi reynst og reynist verkalýðnum í bar- áttu hans fyrir bættum köjörum og auknu öryggi. Síðan töluðu hvert af öðru: Stefán Björnsson, Nikulás Friðri'ksson, Sigurður ÓI- afsson og Jóhanma Egilsdóttir. Hnigu ræðurþeiirra allra að því, að útskýxa nauðsyn og gildi siam- takanna og lýsa einstökum þátt- um þeirra og starfsaðfierðum nán- ara, einnig svöruðu þau fyrir- spurnum fundarmanna um ýms skipulagsatriði'. Einn af Keflvífciingum, fulltrúi „heldri mannanna" þar, Helgx Guðmundsson læknir, talaði á fundinum. Ekki fylgdi hann þó venjulegum fundarreglum, að biðja um „orðið“ og tala I heyr- anda hljóði, heldur stóð hann fram við dyr og hvíslaði í eyru fundarmanna. En texti ræðu hans var eitthvað á þá leið, að Kefl- víkingum væri engin nauðsyn slíkra samtáka, því þeir væru í raun og veru allir „burgeisar“ og ættu sameigiinlegra hagsmuna að gæta með útgerðarmönnum. En Atvinnuleysi er yfirvofandi á Isafirði eins og annars staðar á landinu. Verkalýðfélagið þar staðnum hélt fund tiil að ræða um það 14. þ. m. Hóf það söfnun skýrslna um ástandiö og stendur hún nú yfir. I því sambandi og eftir að rætt hafði verið um og skýrt frá aðgerðum og tillögum alþingismanna lokksins á .alþingi, samþykti félagið eftirfarandi: „Verklýðsfélagið Baldur lýsir á- nægju sinni yfár tillögum Alþýðu- flio'kksins á alþingi um að bætia úr atvinnuLeysinu og væntiir þess, að V'erkalýburinn um alt land fylki sér saman og krefjist þess að fá þeim framgengt á næsta alþingi." Bæjarstjórnin hefir einnig tekið málið til mieðfierðar. Hefir hún þegar ákveðið að hefjast handa um atvinnubætur. Eftirfarandi til- ekk iflögðu Keflvíkiingar í það sinn milkinn trúnað á orð lækn- isins, því að umræðum loknum var samþykt að stiofna sameig- legt verklýðsfélag fyrir sjómenn, verkamenn og verkakonur. Véku þá allir af fundi, sem ekki ætluðu sér að gerast meðlimir. Var síðan félagið stofnað. með 37 félögum, og kosin bráðabirgðastjóin til að semja lög og ganga endanlega frá stofnuh félagsins. Fullvíst er, að margir bætast viið i félagið nú á næstunni, og er mikill áhugi í verkafólki í Keflliavík um að þeir verði siem allra flestir og að standa sem öflugast saman um félagsskapinn. Öllum þeim, sem skiílning hafa á nauðsyn og þýðingu verklýðs- samtakanna, enx slík tíðindi sem þessi hin mestu gleðitíðindi oig jafnframt hin bezta hvatning til æ meiri og meiri starfia fyrir al- þýðusamtökin, Stéttarsystkini í Keflavík! Kær- ar þakkir fyrir góðar móttökur. Velkomin í samtök hims vinnandi lýðs! J. Fjðnnálaglnndroðinn. Lundúnum, 23. sept. UP. FB. Kauphöllin í Lundúnum var opnuð kl. 9,30 f. h. Síðar: Mikið fjölmenni var í kauphöllinni þegar hún var opn- luð í morgun. Hlutabiréjf í iðnaðlar- fyrirtækjum seldust trlsvert hærra verði heldur en á laugardiag laus^ fyrir lokunartíma. Ríkisskuldabréf og styrjaldarlánaverðbréf með 5»/o vöxtum seldust fyrir 94 hundraðið o .s. frv., og svarar það til 31/2 0/0 lækkunar á . þe ssum sömu bréfurn frá því á laugardag. G ullnámuhlutabréf, símaMiutahréf og vefnaðariðnaðar-hlutabréf voru í góðu verði. Gengi, er opnað var: Doilar laga frá Alþýðuflokknum var samþykt þar í einu hljóði: „Bæjarstjórniin ályktar að fela veganefnd og búnefnd (nefndinni, er stjórnar kúabúinu) að undir- búa bjargráðavinnu, sem hafin sé þegar í haust, og geri þær áætl- anir um grjötnám, vegagerðir, framræslu á landi og aðra þess háttar nauðsynlega vinnu, sem lítið eða ekkert þarf að kaupa til af aðfluttu efni'. Jafnframt er bæjarstjóra falið að leitast við að tryggja bænum sem fyrst sanngjarnan Muta af áætluðu dýrtíðarvinniufé úr rifcis- sjóði og jafnháa upphæð úr bjargráðasjóði. Þriðjungur sé lagður fram úr bæjarsjóði.11 Nefndirnar hafa þegar afgreitt málið og gert áætlaniir urn vega- bætur, framræslu á landi og gi'jótnám. 4,141/2 á sterlpd., franiki 104, þýzk gullmörk I81/2, peseti 47V/ á ster- lingspund. Kauphallimar í Khöfn, Osló og Stokkhólmi eru ekki opnaðar aft- |ur í dag. Síðar siama dag: Frá New York: Verð hlutabréfa hækkandi. Frá Berlín:: Kauphöllin verður lokuð út vikuna. Khöfn: Gengi ákveðið kr. 17,50 á sterlingspund. Frá Lundúnum: Fullyrt er, eftir áreiðanlegum beimildum, að áður en MacDonald fór frá Lundúnum hafi hann rætt við fjármálasér- fræðinga um í hvaða verði væri heppilegast að festa sterlinngs- pund. Talið er, að fjármálasér- fræðingarnir hiafi alment lagt til að festa verð sterlingspunds þannig, að það samsvari 4,40 dollurum. — Kauphallarviðskifti undir lokunartíma stöðug og verð hluta- og verð-bréfa hækkandi. Hann bjó i jarðhúsi. Lögreglan í Suður-Jótlandi handtóik um daginn glæpamann einn að nafni Antoni Lund, sem hún hefir verið að leita að j 5Í-- 6 ár. Tók hún hann fastan úti í skógi í jarðhúsi, en þar hefir hann leynst lögreglunni í 6 ár. — Maður þéssi er Siakaður um 30: innbrot og þjófnaði. í Suður-Jót- landi. — Foneldrar hans munu hafia gefið honum fæði og klæði meðan. hann var í jarðhúsinu. VamrœdismuÖLir Itala í Pitts- burgh í Bandaríkjunum varð fyrir því nýlega, að spriengju var kast- að að honum, og sprakk hún, en hann meiddist mjög. Útvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvél. KL 21: Veðurspá og fréttir. KI. 21,25: Söngvél.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.