Alþýðublaðið - 24.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 8 Rjól Munntóbak eru nöfn sem hver einasti íslendingur pekkir I heildsölu hjá Tóbaksverslun Islands h.f Umboðsmenn fyrir BRÖDR. BRAUN Tobaksfabrik í Kaupmannahöfn Bezt að aka með STEINDÓRS-BIFR EIÐ U M kl. 81/2 um nýja vínið og gömlu belgina. Allir velkomnir. Ocldur Sigurgeirsson biður að geta piess, að það hafi átt að standa fyrir heytuggu handa hest- inum sínum, en ekki fyrir barria- vagn, að samskotin voru hafin. Hjálprœdiihcrinn. Hausthátíð verður haldin í kvöld og annað kvöld kl. 8 til ágóða fyrir flokks- starfið í Reykjavík. Par hieldur m. a. upplestur Eyjólfur Jóns- son rakari. Númeraborð og kökuborð og annað fleira. Mikrll hljóðfærasláttur. Irangangurinn kostar að eins 25 aura. ^ / bifreid Iwiknadi í morgun, þegar verið var að láta be'nzin á hana úr benzíngeyminum hjá Zimsen. Vélin var í gangi, og er pví um fcent. Tókst fljótlega að slökkva. St. ,,Skjaldbreic“. Pétur Sig- urðssion flytur erindi á Skjald- breiðarfundii arinað kvöld kl. 8V2 í Bröttugötusalinum. Allir vel- komnir. Undirjoringi bjargar félogum síniim. Nýlega voru einhvers kon- ar heræfingar í Dresden, tapaði þá hermaður nokkur spœngju, og ætlaði undirforingi nokkur að grípa hana og kasta í burtu áður en hún spryngi, en pað tókst ékki, því hún sprakk í höndum hans, og meiddist hann mjög. Þetta varð þó til þess að bjarga1 hinum mönnunum frá mikliujm meiðslum. Slysavamafélag kv'enna í Hafn- arfirdi. Bazar ætlar Slysavarna- félag kvenna í Hafnarfirði að halda n. k. laugardag. Félagskon'' ur eru' ámintar um að komia imUn- um þeim, er þær ætla að gefa, í tæka tíð til þessara kvienna: Laufeyjar Guðmundsdóttur, 'PIverfisgötu 53, Ólafíu Þorláks- dóttur, Hverfisgötu 4, Steiniunnar Sveinbjarniardóttur, Kirkjuviegi 30, Steindóru Albertsdóttur, Vesturbrú 22, eða Maríu Krist- jánsdóttur, Vörðustíg 7, Hafnar- firði. fnífflinfls- útsaln. 15 % — 20 % af öllum íömpum og ljósakrónum, Straujárn frá 10,00 kr. Vasaljós frá 1,25 kr. Raftækjaveizl h. Jin Ólafsson «g iberg, Hverfisgötu 64. Sími 1553. Undirrituð kenni börnum lestur. Kristín Benediktsdóttir, Óðinsgötu 21, niðri. Heima kl. 8—10 síðd. Fæði, gott, sanngjarnt verð. Kristjana Ó. Benediksdóttir, Laufásvegi 2 A, steinhúsið, Kjðt> og slátnp-flát. Fjöl- breyttast úrval. Lægst verð. Beykisvlnnnstofan, Klappar- stfg 26. Dívanar fást ödýrastir í Tjarn- argötu 8. D í vanar, vel nnnir úr vand- aðasta efni. Mjðg ódýrir af mörgnm gerðum. Húsgagna- verzlnn Reykjavíbur, Vatns- stfg 3, simi 1940. I DIVANAR DÍVANAR DtVANAR ódýrastir, beztir f Tjarnar- götu 8. Lifir og hjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. Dilkaslátur fást nú daglega og verða send heim til kaup- enda, ef tekin eru 3 eða fieiri í senn. Ennfremur fást svið, sviðin 02 ósviðin, mðr, ristlar og lifur. Dragið ekki að senda oss pantanir yðar, pví oft er ómögulegt að fullnægja eftirspurninni þegar líður á sláturtíðina. — Verðið mikið lækkað frá pví sem var síðastliðið ár. Sláturfélag Suðuriands, simi 249 (3 línur). Karlmannafðt með tvihneptu vesti og víðum buxum úr bláu chevioti og og mislitum efnum. — Borgarinnar bezta úrval. Verð viðlika og var fyrir strið í Fluttur í bakhúsið. V aðrir félagar „Ármanns“ keypta við mjög vægu verði í Efnalaug Reykjavíkur í dag og á morgun. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 12 stiga hiti í Rieykjiavík. Útlit á Suðvestur- og Viestur-Iandi: Sunn- an-gola í dag, vaxandi í nótt. Þykt loft og dálítið regn. jgær í Biorgarniessför og kom aftur í gærkveldi. „Alexandríha trotn- ing“ fór -í gærkveldi áleiðis til útlanda. „Esja“ fer í kvöld vest- ur um land í hringferð. Búist er við að „Súðiin“ konii í nótt. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- lestur í Varöarhúsinu í kvöld Soffíibúð. * Allt með íslenskum skipum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.