Alþýðublaðið - 24.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1931, Blaðsíða 3
AfcPÝÐÖBbAÐIÐ 3 Haust - útsala byrjar. Komið og skoðið. Laugavegi 46. Einkaritari bankastjórans. Lögin á plötum og nótum komin. Text- ar fylgja. Pantanir afgreiddar í dag. Hljóðfærahúsið. Hver er oráhlæðdi maðnriim i gráu bifreiðiom? Fyrir rnoikkru voru tvær systíur að koma gangandi utan úr skógi í Osló. Á leiðinni ók hifreið fram úr þeim og stö'ðvaðist. Maðurinn, sem var í bifineiðiinnd, bauð systr- unum að aka þeim inn i borgima, og pær páu pað .Settist sú eldri í framsætið hjá manninum, en sú yngri setti’st í aftursætið. Viíð götuhorn eitt staðnæmdiist bifreið- in og maðurinn steig út, opnaði hann aftari hurðina og lét yngri systiriina stíga út. Spurði hún pá, hvort systir sín kæmi ekki líka, en maðurinn sagði, að hún ætlaði að fara með honum i bíó. — Síð- an hefir ekkert spurst tál stúlk- unnar, og leitar lögreglan að ínanninum af mikluim ákafa. HiÖ eina, sem lögreglan veit um hann, er, að hann var gráklæddur, með gráani h,att og í grárri bifreiö. Viku síðar en stúlkan hvarf hittu tvær stúlkur gráklæddan mann, á að gizka 30 ára að aldri, Sikamt frá pví húsi, er stúlkan hafði átt heima í. Spurði hann stúlikurnar hvort pær vildu aka með sér í bifreið um borgiina, en pær neituðu. Spurði hann pær pá hvort pær pektu unga stúlku, er héti Knutsen, -en sv-o hét stúlikan, er hvarf. Þær kváðu já við, en sögbu, að hún væri horfin. Hló maðurinn pá hátt — og gekk í burtu. Súðin Dm daginD og vegiisn. fer héðan austur um land mánu- daginn 28. p. m. Tekið verður á móti vörum á morgun og laugardag. Skipaútgerð ríbisins. Hvers vegna að borga kr. 7,00 til 7,50 fyrir að sóla og hæla karlmannaskó, pegar pað fæst fyrir 6,00 kr? Hvers vegna að borga kr. 6.00 til 6,50 fyrir að sóla og hæla kven-skó peg- ar pað fæst fyrir 4,50? Reynslan er sannleikur. Ódýrastar við- gerðir á leður- og gummí- skó- fatnaði fást á Frakkastíg 7. Kjartan Árnason. 'F LJ N D i TI LA'Y «i« C A R ST. „1930“. Fundur annað kvöld. Söngskemtun Elísabetar E. Waage og Einars Markan verður í kvöld kl. 71/4 í Gamia Bíó. Mun pað verða góð skemtun. Skeiðaréttir. / 4 lögnegluþjónar héðan voru sendir austur í Síkeiðaréttir, sam- kvæmt beiðni, til pess að hafa eftirlit par. Hlutavelta verkalýðsfélaganua. Fundur í nefndinnd ann-að kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Þeir, sem hafa safnað munum, em beðnir að afhenda pá um leið. 50 aura. 50 aura. Elephant - cigarettnr L|úffengar og kaldar. Fást alls staðar, I heildsolu hjá Tóbaksverzlnn Islands h. f. St Skjalðbreið. Faldi eldurinn og morgunkaffið heitir bindindiserindi sem Pétnr Sigurðsson flytur í G.T. húsinu við Bröttugötu föstudaginn 25. 'þ. m. kl. 8 V* e. h. Pétur Sigurðsson er á förum út um land til pess að vinna fyrir bind- indismálin, svo templarar og aðrir bindindis- vindir ættu að nota petta tækifæri og fjölmenna, Allir velkomnir. Borgarfjarðarkjot. Kaupfélag Borgfirðinga í Borgarnesi heldur uppi daglegum ferðum milli Borgarness og Reykja- víkur í haust meðan aðalsláturtíð stendur yfir, hefir jafnan á boðstólum úrvals dilkakjot (bæði glænýtt og saltað í tunnur), enn fremur mör og svið, sem verður flutt á markaðinn eftir pöntunum jafnóðum og tilfellur. Félagið hefir afgreiðslu á Norðurstíg 4 (móti H.f. Hamar) og verður tekið á móti pöntunum par og vörurn- ar afgreiddar paðan gegn staðgreiðslu. Borgarfjarðarkjötið mælir með sér sjálft, alls staðar leggja dilkar af pegar líður á haustið. Geiið pví pöntun yðar nú pegar, hringið í sima 1433 eða lítið inn á Noiður- stíg 4, og pöntun yðar verður afgreidd svo fljótt og nákvæmlega, sem kostur er á. Virðingarfyllst, Afgreiösla Kaupfél. Borgfirðinga. Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstimi 11—1 og 5—7. Ef ykknr vantar húsgögn ný sem notuð, pá komið f Fornsðluna, Aðalstræti 16. Sfmi 1529 —1738. Nýir kaupendur og gamlir, sem borga blaðið fyriir fram fyrir prjá mánuðii éða fleiri, fá í kaupbæti bækur um jafnaðar- stefnuna -eða sögubók. Kaupbæt- iri'nn er: 1. Kiommúnáistaávarpið. Höfuðóvinurinn og Bylting og í- hald. 2. Njósnarinn mikli. 3. Hús- ið við Norðurá. 4. Smiöur er ég nefndur. Dansleikur F. U. J. er a Iaugardagskvöldið í al- pýðuhúsinu Iðnó. Hljómsvei’t Hot- el íslands spilar. Clarté heldur fund í Hótel Borg ann- að kvöld kl. 83/2- M. a. verður rædd launalækkun starfsmanna rikisi’ns. Kennurum er boðið á fundinn. Hvað er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Danzleik h-eldur glímufélagið „Ármann" í alpýðuhúsinu Iðnó (niðri) annað kvöld kl. 9. Er danzleikur pessi haldiun fyrir starfsfólk hlutaveltunnar o. fl. Hljómsveit P. O. Bemburgs (5 menn) spilar. Aðgöngumiðia fá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.