Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 11
HVAÐ ER AD GERAST URIHELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 43 Leikfélag Reykjavíkur: Fimm sýningar Leikfélag Reykjavíkur sýnir ( kvöld leikrit Jökuls Jakobssonar „Hart í bak“ en á morgun veröur leikritiö „Úr lífi ánamaökanna" sýnt og fer nú sýningum fækkandi á því verki. „Guörún“, leikrit Þórunnar Sig- uröardóttur, veröur sýnt á sunnu- dagskvöld, en á sunnudag kl. 15 sýnir brúöuleikhúsiö „Tröllaleikl" í lönó. Miönætursýning veröur á laugardagskvöid i Austurbæjarbíói á leikritinu „Forsetaheimsóknin“. Ferðafólag íslands: Gönguferðir og kynning Ferðafélagiö heldur á sunnudag 23. október, upp í tvær gönguferö- ir. Sú fyrri kl. 10. Þá er gengiö é Hengil og í Hengladali og kl. 13 er gengiö á Skarösmýrarfjall og t Hengladali. Farmiöar eru seldir viö brottför frá Umferöarmiöstöðinni. Mánudaginn 24. október kl. 20.30 veröur Feröafélagiö f sam- vinnu viö íslenska Alpaklúbbinn meö kynningu á feröabúnaöi ( vetrarferöir og einnig í skiöa- gönguferöir. Torfi Hjaltason og Guöjón Ó. Magnússon kynna út- búnaðinn en Torfi mun gefa al- mennar upplýsingar um vetrar- ferðir áöur en búnaöur er kynntur. Kynningin veröur á Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18. Útivist: Óbyggðaferð og myndakvöld Feröafélagiö Útivist fer i sfna árlegu óbyggöaferö um veturnæt- ur í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Aö þessu sinni verður vetri heilsaö í Veiöivötnum. í þeirri ferö veröur m.a. skoöaö útilegumanna- hreysiö í Snjóöldufjallgaröi. Á sunnudag kl. 13 veröur dagsferö í Grindaskörð og aö brennisteins- námunum f Brennisteinsfjöllum sem fáir hafa séö. Nýi Bláfjallaveg- urinn opnar þarna nýja möguleika til gönguferöa um þetta svæöi. Brottför er frá bensínsölu BSf og þarf ekki aö panta í dagsferðina. Næstkomandi fimmtudagskvöld 27. okt., veröur fyrsta myndakvöld Útivistar í vetur. Þá veröa sýndar vel valdar myndir sem Horn- strandaferðalangar Útivistar tóku síöastliöiö sumar. Myndakvöldiö veröur i sal Sparisjóös Vélstjóra (kjallara) aö Borgartúni 18 og hefst kl. 20.30. Kvennanefnd félagslns sér um kaffiveitingar í hléi. MALVERK Ray Cartwright: Málverkasýning á Borgar- spítalanum Um þessar mundir sýnir Ray „My Fair Lady“ frumsýnt í kvöld Leikfélag Akureyrar frum- sýnir í kvöld söngleikinn „My Fair Lady“ sem byggður er á sögu G. Bernard Shaw „Pygmalion“. j sýningunni, sem er afmæl- issýning L.A. á tíu ára afmæli þess sem atvinnuleikhúss, taka þátt um 60 manns, leikarar, söngvarar og hljóðfaeraleikar- ar. Leikstjóri sýningarinnar er Þórhildur Þorleifsdóttir og samdi hún einnig alla dansana, Roar Kvam stjórnar hljómsveit, Jón Þórisson geröi leikmynd, Una Collins búninga og Viðar Garöarsson sór um lýsingu. í aöalhlutverkum eru þau Arnar Jónsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Þráinn Karls- son, Marinó Þorsteinsson, Þór- ey Aöalsteinsdóttir, Sunna Borg, Gestur E. Jónasson og Theodór Júlíusson. Uppselt er á tvær fyrstu sýningarnar, en sýningar veröa á þriðjudögum, fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Cartwright „scraperboard"-myndir á Borgarspítalanum. Ray er 35 ára Breti, fæddur og uppalinn í Lundúnum, en flutti til íslands fyrir rúmum þrem árum og hefur Island haft mikil áhrif á hann, sem sýnir sig í verkum hans. „Scraperboard“ er spjald meö hvítu krítarundirlagi en svörtu vax-blek yfirlagi og eru því mynd- irnar ristar eins og enska nafniö ber meö sér, sem er í lausri þýö- ingu „rist-spjald“. Ray tók þátt í samsýningu í Eden í Hverageröi áriö 1981, og sýndi þar aftur ári síöar og var þaö hans fyrsta einka- sýning en þá sýndi hann „scrap- erboard" og olíumálverk. Sýningin á Borgarspítalanum mun standa yfir minnst í einn mánuö. Ragnheiður Jónsdóttir: Grafík í Gallerí Grjót Nú stendur yfir sýning Ragn- heiðar Jónsdóttur í Gallerí Grjót viö Skólavöröustíg. Þar sýnir Ragnheiður grafíkmyndir og er þetta fimmta einkasýning hennar hér á landi. Auk þess hefur hún haldiö sýningar erlendis og hlotiö þar viöurkenningar fyrir verk sín. Sýningin er opin frá kl. 14—18 um helgina en virka daga frá kl. 12—18. ,/llafoss dagar; 21.okt-5.nó/ 1. Kynning á Króný gólfteppum. Nýtt 2. Námskeiö fyrir alla aldurshópa í handprjóni á mánudgöum, þriðju- dögum, fimmtudögum og föstu- dögum, kl. 14—16. 3. Kynning á Álafossverksmiöjunni. Rútuferö frá Álafossbúöinni, Vest- urgötu 2, kl. 14:00 þriöjudaga. Myndlistarsýning á Bólvirkinu sýn- ingarsal okkar í Álafossbúöinni, Vesturgötu 2. Siguröur Sólmund- arson sýnir. Álafossdagur á Selfossi á morgun í íþróttahúsinu. markaössala er opin frá kl. 10—19. Gólfteppa- kynning — tískusýning og Ala- fosskórinn syngur. Eitthvaö nýtt á hverjum degi 10% afsláttur af handprjóna- bandinu okkar alla dagana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.