Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 ISLENSKA ÓPERAN WlWlATA eftir Verdi. Leikstjóri: Bríet Héóinsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Marc Tordue. Leikmynd: Richard Bullwinkle, Geir Óttarr Geirsson. Búningar: Hulda Kristín Magn- úsdóttir. Ljósameistari: Ámi Baldvinsson. Sýningarstjóri: Kristín Krist- jánsdóttir. 2. sýning laugardag 22. okt. kl. 20. 3. sýning þriöjudag 25. okt. kl. 20. Sala áskriftarkorta heldur áfram. Miöasala opin daglega frá kl. 15—19. Sími 11475. RriARHOLL VEITINCAHÍS Á horni tlve-fisgölu og Ingólfsslrcelis. ’Borðapantanirs. 18833. Sími50249 Svörtu tígrisdýrin (Good guys wur bisck) Hörkuspennandl amerísk spennu- mynd með úrvals lelkaranum Chuck Norris. Sýnd kl. 9. LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 HART í BAK I kvöld uppselt. Þriöjudag kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GUÐRÚN Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. TRÖLLALEIKIR — Leikbrúöuland — Sunnudag kl. 15.00. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. Mióasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! |Ror0imí»Iní>tt» TÓNABÍÓ Sími 31182 Svarti folinn (The Black Stalllon) uakii; loit conou ^lddt^ldlllOh ***** Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkrl spennu. að það slndrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr elnnig yfir stemningu töfrandi œvintýrls. Jyllands Posten Danmörk Sýnd kl. S og 7.20. Siðuwtu wýningar. Hvell Geiri (Flash Gordon) Endursýnum þessa frábæru ævintýramynd. öll tónllstln í mynd- inni er ftutt af hljómsveitinni The Qu- een. Aöalhlutv : Max Von Sydow. Tekin upp í Dolby, aýnd f 4ra réaa Starscopa Starao. Sýnd kl. 9.30. SÍMI 18936 A-ealur Á örlagastundu (Tha KiHing Hour) Æsispennandi, ný, amerísk saka- málamynd i litum. Ung kona er skyggn. Aðeins tveir menn kunna aö meta gáfu hennar. Annar vill bjarga henni, hlnn drepa hana. Leikstjóri: Armand Mastroianni. Aöalhlutverk: Perry King, Elizabeth Kamp, Nor- man Parkar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bðrnum innan 16 ára. islenzkur tsxti. B-salur Gandhi fslenzkur texti. Heimsfræg verölaunakvlkmynd, sem fariö hefur sigurför um allan heim. Aöalhlutverk: Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9. Foringi og fyrirmaöur OFFICER AiVJDA GEPíTLEMAN Afbragösgóö Oscarsverölaunamynd meö einni skærustu stjörnu kvlk- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaöar fenglö metaöstókn. Aöalhlutverk: Louis Gossett, Dsbrs Winger (Urban Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 10 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKVALDUR í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. þriöjudag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. EFTIR KONSERTINN 5. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKHÚSKJALLARINN Kvöldverður frá kl. 18 á föstu- dögum og laugardögum. Boröapantanir í síma 1-1636. Lífsháski CA,NE CANNON REEVE jom us for an evenmg of hvely fun W and deodly game» DEATHTRAP Blaðaummæli: .. . sakamálamynd sem kemur á óvart hvaö eftlr annaö og heldur áhorfandanum vlö efnlö frá upphafi til enda. Deathtrap er vlrkilega skemmtileg mynd, þar sem hlnn flóknl söguþráö- ur heidur manni i spennu allan tím- ann. Mynd sem auövelt er aö mæla meö. DV. 18.10.83 fal. taxti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. &ÍÓBÆR Þrfvfddarmyndin: Bardaga sveitin Hörkuspennandi og mögnuö japönsk- amerísk karate- og skylmingamynd. Bönnuö innan 12. Sýnd kl. 9. Astareldur InnlánNiiAwkipU leið til lánMÍAwkipla BUNAÐARBANKI ' ISLANDS m Bönnuö innan 18 ára. Sýnd kl. 11. VrCmtDÐ Sími 85090 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9-3. Hljómsveitin Drekar ásamt hinni vinsælu söngkonu Mattý Jóhanns. Dönsum sumariö út, og veturinn inn. Mætió tímanlega. ■ Aöeins rúllugjald. I ■ : Líf og fjör á vertíö i Eyjum meö grenjandi bónusvikingum, fyrrver- andi feguröardrottningum, skipstjór- anum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Siguröl mæjónes og Westurislendingnum John Reag- an — frænda Ronalds. NÝTT LlFI VANIR MENNI Aöalhlutverk: Eggert Þorleifaaon og Kart Ágúat Úlfaaon. Kvikmyndataka: Ari Kriatineeon. Framleiöandi: Jón Hormannaaon. Handrit og stjórn: Þréinn Bortolsson. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARAS B I O Simsvari 32075 The Antagonist i fjallavirkinu Masada sem er á auön- um Júdeu vöröust um 1000 Gyö- ingar, meötalin konur og börn gegn 5000 hermönnum úr liöi Rómverja. Ný hörkuspennandl stórmynd. Leik- stjóri: Boria Sagal. i aöalhlutverkum: Peter O'Toole, Peter Strauss, David Warner, Anthony Quayle. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í day myndina Foringi og fgrirmaður Sjá augl. annars staö- ar í blaðinu. Meistaraverk Chaplins: Gullæðið Einhver skemmtileg- asta mynd meistarans um litla flækinginn sem fer í gullleit til Aslaska. Einnig gamanmyndin grátbroslega: Hundalíf Höfundur — leikstjóri og aóalleikari: Charlie Chaplin. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Leikur dauðans Hin hörkuspennandl Panavis- ion-litmynd meö karatemelstar- anum Bruce Lee og sem varö hans síöasta mynd. Bruce Leo — Gig Young. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Flakkararnir Skemmtileg og fjörug, ný litmynd um ævintýralegt feröalag tveggja flakkara, manns og hunds, meö: Tim Conway — Will Geer. islenskur texti. >ýnd kl. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrifamlkll mynd, byggö á samnefndri bók sem kom iö hefur út á íslensku. Fimm hræðileg ár sem vændiskona í Paris og baráttan fyrir nýju lifl. Miou-Miou, Maria Schneider. Leikstjórl: Daniel Duval. íslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.16. Fem gmsomme ár som prostitueret i Paris- og vejen ud al helvedel. v MARIA \ SCHNEIDER \ THE Hörkuspennandl litmynd, um ævintýri hins fræga einkaspæjara Philip Marl- ows hér leikinn af Robert Mitchum, ásamt Sarah Mil- et, James Stewart o.m.fl. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.