Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 SJONVARP ■tm L4UGARDAGUR 22. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Fyrirgeföu, elskan mín. Finnsk unglingamynd um strák og stelpu sem eru gjörólík en líta þó hvort annað hýru auga. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 19.00 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augtýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. 6. þáttur Breskur garaanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Vð byggjum leikhús. Söng- og leikdagskrá sem unnin var í þágu byggingarsjóðs Borg- arleikhússins. Tuttugu leikarar Leikfélags Reykjavíkur flytja lög eftir finnska leikhústón- skáldið Kai Sidenius, eitt lag eftir Tómas Einarsson og tvær syrpur úr þekktum leikritum LR. Höfundar nýrra texta og leikatriða eru Kjartan Ragn- arsson, Jón Hjartarson og Karl Ágúst Úlfsson. Sigurður Rúnar Jónsson annaðist útsetningar og kórstjórn. Umsjónarmaður Kjartan Ragn- arsson. Upptöku stjómaði Viðar Vík- ingsson. 21.50 Haltu um hausinn (Don’t Lose Your Head) Bresk gamanmynd með Áfram- flokknum: Sidney James, Kenneth Williams, Joan Sims, Charles Hawtrey og Jim Dale. Leikstjóri Peter Rogers. Sögusviðið er franska stjórnar- byltingin. Tveir breskir dánu- menn bjarga mörgu göfugu höfði undan fallöxinni og leggja byltingarmenn mikið kapp á að hafa hendur í hári þeirra. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 23. október 18.00 Sunnudagshugvekja Björgvin F. Magnússon flvtur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Herdís Egilsdóttir leiðbeinir um fondur, börn úr Bjarkarási sýna látbragðsleik, Geirlaug Þor- valdsdóttir les Dimmalimm, myndskreytt ævintýri eftir Guð- mund Thorsteinsson. Smjatt- pattar og Krókópókó eru einnig með og apabrúða kemur í heim- sókn. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Wagner 5. þáttur Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum um ævi tónskáldsins Richard Wagners. Efni 4. þáttar: Wagner er í Fen- eyjum, félaus og skuldugur, þegar ákveðið er að sýna „Tannháuser" í París að undir- lagi keisarans. Þetta er mikill heiður því að París var þá há- borg tónlistarinnar. En hug- myndir Wagners um óperu- flutning stangast á við venjur Björn Skagested og Marcus Strand Kionig í hlutverkum sín- um í leikriti Ibsen, „Eyjólfi litla“, sem veröur á dagskrá sjón- varpsins mánudagskvöldið 24. október. Sjónvarp 24. október: „Eyjólfur litli“ Anne Marie Ottersen, Tone Danielsen og Björn Skagested, í mánudagsleikriti sjónvarpsins. og hann bakar sér óvild áhrifa- manna. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Líknarstörf óháð landamær- um. Bresk heimildarmynd um læknasamtök sem franskur læknir, Bernard Koutcher að nafni, stofnaði eftir Bíafrastríð- ið. Læknar í þessura samtökum vinna sjálfboðastörf hvar í heiminum sem skjótrar hjálpar er þörf vegna styrjaldar, hung- ursneyðar eða annarra báginda. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. A1WUD4GUR 24. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.20 Já, ráðherra. 4. Með hreinan skjöld. Breskur gamanmvndaflokkur í sjö þátt- um. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 20.50 Eyjólfur litli. (Lille Eyolf.) Leikrit eftir Hen- rik Ibsen. Leikstjóri: Eli Ryg. Leikendur: Anne Marie Otter- sen, Tone Danielsen, Björn Skagested, Per Frisch, Kirsten Hofse og Marcus Straud Kion- ig- Leikritið er ritað 1894 og lýsir vonbrigðum og tilfinningastríði DAGANA 22/10-30 /10 Frú Pendrake (Faye Dunaway) baðar „Litla risann“ (Dustin Hoffman). _______________________ Sjónvarp 28. október: „Litli risinn“ Bandarísk verðlaunamynd frá 1970 „Litli risinn'* nefnist bíómynd, sem sýnd verður föstudag- inn 28. október næstþomandi. Myndin er bandarísk og í leikstjórn Arthur Penn. „Litli risinn“ hefst á því að Jack Crabb (Dustin Hoffman) rekur ævisögu sína 121 árs gamall. Myndin er frá árinu 1970 og var hún valin ein af 10 bestu myndum þess árs, af sjö stærstu blööum í Bandaríkj- unum. Sjónvarp 29. október: „Heimilisfriöur“ „Heimilisfriður“, nefnlst finnsk unglingamynd, sem verður á sjónvarpsdagskránni 29. október. Aöalpersóna myndarinnar er 15 ára stúlka, sem býr viö erfiðar aöstæöur. Faðir hennar er drykkfelldur, bróöir hennar lendir í fangelsi og stúlkan ráögerir að flytjast að heiman. Hún flytur en kemst aö raun um aö lífiö er enginn dans á rósum, þó aö hún sé laus frá hinum erfiöu fjölskylduaöstæðum. gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Alexandre Dumas. Leikstjóri Mike Newell. Aðalhlutverk: Richard Chamb- erlain, Patrick McGoohan, Lois Jordan, Jenny Agutter, lan Holm og Ralph Richardson. Sagan gerist á síðari hluta 17. aldar þegar Lúðvík 14. sat á konungsstóli í Frakklandi. Hyggnum ráðamönnum ofbýður óhófslíf konungs og hirðuieysi hans um hag þegna sinna. Þeir leggja því á ráðin um að koma óþekktum tvíburabróður kon- ungs til valda í hans stað. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.45 Dagskrárlok. Allmers-hjónanna og afstöðu þeirra til einkasonarins, Eyjólfs litla. í leikgerð norska sjónvarpsins gerist leikritið nú á tímum því að viðfangsefni skáldsins; ástin, hjónabandið, móðurhlutverkið og verkaskipting kynjanna er ekki síður í brennidepli í nú- tímafjölskyldum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 23.35 Dagskrárlok. ÞRIÐiUDAGUR 25. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Snúlíi snigill og Alli álfur. Teiknimynd ætluð börnum. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.45 Tölvurnar. 7. þáttur. Breskur fræðslu- myndaflokkur í tíu þáttum um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 21.10 ísland, land ódýrrar orku — eða hvað? Upplýsinga- og umræðuþáttur um orkunýtingu, rafmagnsverð til almennings og orkusölu til stóriðju. Umsjónarmenn: Guðjón Ein- arsson og Ómar Ragnarsson. 22.15 Marlowe einkaspæjari. 4. Gildran. Breskur sakamálaþáttur í fímm þáttum er gerðir eru eftir smá- sögum Raymonds Chandlers. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.10 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDAGUR 26. október 18.00 Söguhornið. Pönnukökukóngurinn — Myndskreytt ævintýri. Sögu- maður Anna Sigríður Árnadótt- ir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Amma og átta krakkar. 10. þáttur. Norskur fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 18.30 Marglit hjörð. Bresk náttúrulífsmynd um star- ann sem er einn algengasti fugl í Bretlandi og fer nú óðum fjölgandi hér. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Akstur í myrkri. Fræðslumynd frá Umferðarráði sem leiðbeinir ökumönnum um notkun Ijósa og ýmsar varúðar- reglur sem að gagni mega koma við akstur í skammdeginu. 20.55 Vinnuvernd. 3. Varnir gegn vinnuslysum. Fræðsluþáttur um ýmiss konar hættur á vinnustöðum og varúð- arráðstafanir til að koma í veg fyrir vinnuslys. Umsjónarmenn: Ásmundur Hilmarson og Ágúst H. Elías- son. Stjórn upptöku: Þrándur Thor- oddsen. 21.30 Dalias. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Richie Cole. Bandaríksur djassþáttur með Richie Cole (altósaxófónn), Bobby Enriques (píanó) og fleiri djassleikurum. 22.50 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 28. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 23.40 Á döfínni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.20 Litli risinn (Little Big Man.) Bandarísk bíómynd frá 1970. leikstjóri Arthur Penn. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffmann, Martin Balsam, Fay Dunaway, Chief Dan George og Richard Mulligan. Háaldraður maður rifjar upp langan og viðburðaríkan ævifer- U. Tíu ára gamlan taka indíánar hann í fóstur eftir að hafa drep- ið foreldra hans og hann elst upp meðai þeirra. Á fullorðins- árum dvelst hann ýmist meðal indíána eða hvítra manna og verður vitni að þeim blóðugu átökum þegar indíánar í Norður-Ameríku voru endan- lega sigraðir og undirokaðir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er alls ekki við hæfí barna. 00.35 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 29. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.25 Heimilisfriður. Finnsk unglingamynd um erfíð- leikaskeið í lífí 15 ára stúlku sem á drykkfelldan fóður. Þýðandi Kristín Mántyla. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 19.00 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. Breskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Glæður. Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. 2. Bragi Hlíðberg og Grettir Björnsson. Fjallað er um tónlistarferil þeirra og þeir leika á harmóník- ur hvor með sinni hljómsveit og báðir saman. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 22.00 Maðurinn meö járngrímuna. Bresk sjónvarpsmynd frá 1976, SUNNUD4GUR 30. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Sé ég eftir sauðunum. Reykjaréttir 100 ára. Kvikmynd sem Afréttarmálafé- lag Flóa og Skeiða lét gera um endurreisn Reykjarétta á Skeið- um, vígsluhátíð þar og fyrstu haustréttir að henni lokinni. Kvikmyndun: Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Hljóð: Jón Eiríksson o.fl. Úrvinnsla: Arn- arfílm. Texti og þulur: Ágúst Þorvaldsson. 21.10 Wagner. Sjötti þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.00 Dario Fo. Bresk heimildarmynd um ít- alska leikritahöfundinn og leikhúsmanninn Dario Fo, sem kunnur er af verkum sínum hér á landi. í myndinni er rætt við Dario Fo, fylgst með honum við kennslu og á leiksviði og brugð- ið er upp svipmyndum úr verk- um hans. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Óþekkti Chaplin Chaplin var frumlegastur kvikmyndagerðarmanna sem uppi var á fyrstu dögum Holly- wood-fársins og var raunar einn af örfáum öörum merkis- mönnum kvikmyndanna sem skópu Hollywood og lögöu grunninn aö því sem er í dag. Chaplin er klassískur og er orö- inn það fyrir löngu. Sjónvarpið hefur keypt til sýn- inga þriggja þátta heimildarmynd af Thames-sjónvarpinu, sem ber nafniö Unknown Chaplin eöa Óþekkti Chaplin. Mikið hefur ver- iö rætt og ritaö um snillinginn og ævi hans og störf hafa ávallt þótt forvitnileg og skemmtileg og því fannst sjónvarpsmönnum sem þeir heföu aldeilis komist í feitt þegar þeir fengu aögang aö filmu- bútum úr einkasafni meistarans, sem aldrei áöur höföu komið fyrir sjónir almennings. Um er að ræöa atriði sem klippt voru úr myndum eins og Borgarljós og Nútíminn og einkamyndir af gestum sem heimsóttu Chaplin á upptöku- staöi. Aö auki fundust viöa um Frakkland filmubútar frá 1916—1917 eöa frá því tímabili er Chaplin geröi tólf myndir fyrir Mutual Film Company. Og þó filmurnar heföu síöast farið í gegnum sýningarvél 64 árum áöur voru þær furðulega skarpar og vel meö farnar. Þrátt fyrir að Chaplin hafi verið frægasti kvikmyndageröarmaöur í heimi eru vinnuaöferðir hans næstum alveg ókunnar og er þaö mestanpart vegna þess aö hann fyrirskipaði að þær filmur sem hann haföi tekið en ekki notað skyldu eyöilagöar. Sem betur fer var þessum skipunum ekki alltaf hlýtt eins og heimildarþættirnir frá Thames sýna. Er greint frá 1916—1917-filmunum í fyrsta þætti. í öörum þætti er sagt frá Chapl- in eftir 1917. Hann kom á fót sínu eigin kvikmyndaveri og vanda- málin byrjuöu. Rætt er viö fólk sem vann með honum aö mörg- um meistaraverkum hans, eins og Jackie Coogan, sem leikur strák- inn í The Kid sem Chaplin var ár að gera. Einnig er rætt við Litu Grey um Gullæöiö (sýnd um þessar mundir í Regnboganum). Hún átti aö leika aðalhlutverkiö í þeirri mynd en varö ólétt og viö tók Georgia Hale. Hún er enn á lífi og samþykkti að leyfa Thames- sjónvarpsstööinni aö eiga viötal viö sig, en aldei hefur veriö rætt viö hana áöur í viðtali um Gullæð- iö. Önnur leikkona sem tekiö er viötal við í heimildarþáttunum og hefur ekki verið tekin tali áöur, er blinda stúlkan i Borgarljósum, Virginia Cherrill. Hún lýsir því hve erfitt þaö var fyrir Chaplin aö gera þá mynd og þá ekki síst hve erfitt þaö var henni. í þriöja þætti er sagt frá filmum sem Chaplin geröi fyrir sjálfan sig Chaplin meö Winston Churchill (lengst til hægri) þegar sá síðar- nefndi heimsótti Chaplin þar sem hann var að vinna aö kvikmynd- inni Borgarljós 1929. Eitt áttu þessir herramenn sameiginlegt fyrir utan að vera báöir Bretar, og þaö var millinafnið, Spencer. úr samkvæmi sem hann hélt eöa hann hafði kvikmyndaö gesti sem komu í heimsókn til hans á upp- tökustaði, eins og áöur sagöi, því þótt Chaplin væri kannski aö slappa af, var hugur hans í engu fríi, heldur sífellt hugsandi og hugsandi um eitthvað sem hægt væri aö nota sem atriði í kvik- mynd. Þá er sagt frá mörgu af því sem meistarinn klippti úr sínum bestu kvikmyndum eins og Sirk- usinn, Nútíminn og Borgarljós. Sögumaður meö heimildar- myndaflokknum er ekki af verri endanum því það er James Ma- son. Chaplin var aldrei í vandræðum meö að gefa góð ráö ef hann var beðinn og David Niven segir frá því í sögu sinni um Hollywood að eitt sinn hafi leikritaskáldið Charl- es MacArthur spurt Chaplin aö því hvernig hann ætti aö fara aö því aö láta feita konu, sem labb- aöi niöur fimmta stræti, stíga á bananahýði og renna á rassinn og láta þaö vera fyndið, sem var erf- itt því það haföi verið gert milljón sinnum áöur. „Hvernig á ég aö fara að?“, spuröi MacArthur Chaplin. „Á ég fyrst að sýna ban- anahýðið, þá feitu konuna nálgast og svo rennur hún? Eða sýni ég feitu konuna fyrst, þá bananahýö- ið og svo rennur hún?“ „Hvorugt," sagði Chaplin án þess aö hika eitt andartak. „Þú sýnir feitu konuna nálgast, þá sýniröu bananahýöiö, siöan sýn- iröu feitu konuna og bananahýöiö saman, þá sýniröu þegar konan stigur yfir bananahýöið og fellur niöur um opið holræsisgat.“ Þetta er margfræg saga og oft hefur hún veriö sögö, en hún sýnir kannski betur en margt annaö hve Chaplin var meistaralega fyndinn og meðvitaöur um hvaö fékk fólk til aö hlæja í kvikmynda- húsi. — ai. fM H & 3 S =■ m 5 - B 5" * 5 j K |l“ ! y c 3 3 # -■' n w 3 £ 0) «* S-©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.