Alþýðublaðið - 18.09.1920, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.09.1920, Qupperneq 2
s ALÞYÐUBLÁÐIÐ Opinbert uppbo verður lialdið í Bárunni 33. og 33. þ. m., miðvikudag^ <■ og fimtudag-, kl. 1 eftir hádegi báða dagana. Pað sem selt verður er: álnavara, tvinni, prjónavara, yfirfrakkar, regnkápury dömuhattar, skjalamöppur, bollapör, skótau, legghlífar, silkiborðar, nærfatnaður, spil, veggfóður, peningaskápur sem vigtar 1000 pund, skósverta, ofnsverta, vindlar og margt margt fleira. Jóhannes Norðfjörð. sem nauðsynleg er og einhverjir verða að vinna. Nú er runnin upp önnur öld. Ná er ógiftu stúlkunum farið að skiljast að þær duga til fleira en að verka skít af öðrum fyrir iitla borgun, lélegan viðurgerning og lítilsvirðingu. Nú gengur kvenfólk- ið að störfum sem áður unnu karlm. eingöngu, svo sem skrif- stofustörfum, búðarstörfum, kenslu, bókbandi, prentverki, saumum ©. fl. En við þetta hafa heimiiin mist undirtyliurnar að miklu leyti, og er það í mörgum tiifellum vel far- ið, því fjöldamargar frúr hafa bara gott af að vinna verkin sín sjálf- ar. En þeir húsbændur sem eru þess virði að hafa hjú undir hendi, verða sjaldan hjálparvana. Hr. S. Þ. kemur með i dæmi upp á ósvífni vinnukvenna, sem sjálfsagt er einsdæmi, ef hann hefir ekki búið það til sjálfur. Aid- rei hefir heyrst að vinnukonur hafi farið fram á að fá ioo kr. um mán. við innanhússtöri, nema yfir 3 be*tu mánuðina af árinu, af því þeim er boðið það kaup í sveitum og í síldar- og fiskvinnu, og er það rajög eðlilegt að þær sitji við þann eldinn sem bezt brennar, það mundi hr. S. Þ. gera líka. En hvers vegna nainnist hr. S. Þ. ekkert á vmnubrögð karimann- annaf Hann hefir þó líklega séð eins ©g eg og fleiri hvað slaklega þeir vinna margir. Eða finst hr. S. Þ. það vera einkaréttindi karl- mannanna að standa kjaftandi með hendur í vösum fyrir ærna pen- inga. Hvað því viðvíkur í grein hr. S. Þ. er hann segir að allar ógift- ar stúikur nema embættismanna- dætur og efnamannadætur séu skækjur, hirði eg ekki um að svara á annan hátt en þann, að á þvl er augum ljóst að hr. S. Þ. er heimskur, ófyrirleitinn, iligjarn og óheflaður dóni, sem hirðir ekki um að vanda or$ sín meira en svo, að hann svífist ekki opinber- lega að ærumeiða saklaust fólk. En hvers vegna er hr. S. Þ. svona sárgramur í garð ógiftra kveanaf Er hann kvennaveiðari, er hann svo nefnirf Og veiðir iila. Eða er hann eigandi að einni saurlifnaðarknæpunni sem hann talar um f Og þénar iila. Það ligg- ur næst að halda, að dóninn sé eitt af tvennu. Hr. S. Þ. er að fara í kring um það, að fá hið opinbera í lið með sér til að gera íslenzku stúlk- urnar að ambáttum. En mér find- ist að hið opinbera ætti fremur að líta eftir, að svona nöðrusálir eins og hr. S. Þ., sannkölluð átu- mein í síðferðislegu heilbrigðí þjóð- félagslíkamans, hefðu ekki blöðin að máigagni til að beita svívirði- legum áhrifum á ungdóminn. Vinnukona. Bm daginn og veginn. urfélagið um að þeir heíðu for- kaupsrétt að mjóik er sýna vott- orð iækna um að þeir þarfnist mjólkur vegna sjúkleika eða handa börnum. Takist ekki siíkir sarnn- ingar, sé komið á almennri mjólk* urskömtun í bænum. Yerðlagsnefnd. Vísisritsjórinn fræðir lesendur sína á því að Ól. Fr. hafi verið á móti þvf að sett yrði verðlagsnefnd. Ritstj. Vísis var sjálfur á síðasta bæjarstjórnar- fundi, svo þetta er beinlínis sagt mót betri vitund og mun engan furða á slíku úr þeirri átt. Einnig segir hann að 0. F. hafi staðið einn uppi sinna flokksmanna í verðlagsnefndarmálinu, en Alþbi. getur fsætt Vísisritstj. á því, að þeir eru allir þeirrar skoðunar, sem kom fram í ræðu Ó. F., að verðlagsnefnd, sem ekki hefði meiri völd en verðlagsnefndir þær er áður hafa verið hér, væri til lítils gagns, hún þyrfti að hafa langi um meira vald og vaidsvið henn- ar að ná út íyrir Reykjavík. Ætii það verði margir sem trúa því, að ritstj. Vísis sé með verð- lagsnefsd, en ritstj. Alþbl. á móté því að reynt sé að hindra okur? í kjörstjórn við kosning bæj- arfuiltrúa í stað Sv. Bj. og kosn- ing niðurjöfnunarnefndar voru þeir Þorv. Þorvarðsson og Pétur Hall- dórsson kosnir á bæjarstjórnarfundi síðast. Skömtun mjólkur. Borgarstjóra var falið á síðasta bæjarstjórnar- fundi að ieita samninga við Mjólk- Hásetarnir sem í sumar voru á fiskigufuskipinu „Kakaii", hafa að því er blaðinu er sagt, nokkr-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.