Alþýðublaðið - 28.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1931, Blaðsíða 1
Alþýðufolaðið 1931. Mánudaginn 28, september. 226 íölublaö. eMLA mm Hnplís- maðnn. Afarskemtilegyr gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlotverfe leika: Litli og Stóri. Myndin er alveg ný, hefir hvergi verið sýnd enn þá, og verður sýnd í fyrsta skifti í Gamla Bíó í kvöld. HápnefnL Tekinn upp i dag KJÓLAEFNI úr ull og silki. FÓÐURSILKI margir litir. GARDÍNUEFNI 30 tegundir ó- dýr og falleg. SLOPPAEFNI Corselette. KJÓLKRAGAR mikið úrval. ÓDÝRAR vörur GÓÐAR vörur. Versltin Karól. Benldiktz. Njálsg. 1. Sími 408. Vandamönnum og vinum tilkynnist, að minnn ástkæri maður, Guðmundur Þorsteinsson prentari, andaðist í Landakotsspítalanum að- faranótt pess 27. p. m. Jaiðarförin auglýst siðar. Sigríður Benediktsdöttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að sonur okkar, Guðm- undur Björn, andaðist að heimili okkar Rauðarárstíg 13; 25. p. m. Guðrún Björnsdöttir. Guðmundur Guðmundsson. I ÚTSALA hefst í dagg. Ailar 'vðrur verða seldar með óhey rliega lágn verði. Litlð í ginggana. fluðstehii Ifjðifssoi. Laugaveg 34. ÚTSALA! ÚTSALA! Nýja M.é New Yopk nætur* Amerisk 100 % tal- og hljóm- kvikmynd í 9 páttum. Aðal- hlutverk leika vinsælustu og fegurstu leíkarar Ameriku, pau. Norma Taimadge og Gilbett Roland. Aukamynd: Slokbviliðsbetjan. Gamanleikur í 2 páttum frá Educational Pictures. — Að- alhlutverkið veikur skopleik- arinn. Luqino Lane. fer héðan annað kvöid ki. 10 vestor og norðnr um land til London. Ansíorbæjarskólinn. Börn, sem eiga að sækja Austurbæjarskólann i vetur, komi til viðtals í skólann á peim tímum sem hér segir: Þriðjudagi 29. sept: Öll skólaskyld börn sem ekki voru : ibamaskóla Reykjavíkur síðastliðinn vetur (en hvorki pau, sem voru í Austurbæjar eða Miðbæjarskólanum í fyrra). Þau, sem eru fædd árið 1923 komi kl. 1 síðd. pau, sem eru fædd árin 1917 — 1922 komi kl. 5 siðd. Miðvik«(l»g 30. sept: ÖIl börn, sem sóttu Austurbæjar- skólann síðastliðinn vetur, og pau börn úr Miðbæjarskólanum, sem ílutt hafa í Austurbæinn, pau, sem eiga að fara i 8. og 7, bekk komi kl. 8 7« árdegis, í .6. bekk kl. 10, í 5. bekk kl. 1, í 4. bekk kl. 3. í 3. og 2. bekk kl. 5. Séu börn forfölluð frá pví að koma á pessum tímum, eða ókom- in i bæinn, mæti aðrir í peirra stað. Kennarar skólans komi til viðtals priðjud. 29. sept. kl. 8 síðd. Skólastjörinn. BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýja og góða bila. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. Gagnfræðaskólinn iRejkjavik verður settur fimtudaginn 1. okt. kl. 4 e. hád. í Kennaraskólanum. Komi pá til viðtals allir eldri nemendur og peir, sem um upptöku hafa sótt í aðalskólan. Kvöldskólanemendur komi til viðtals mánudag 5. október kl. 7 eftir hád. í Kennaraskólanum. Ingimar Jónsson. HATTAB Nú er úrvalið mikið og fallegt Vetrar-hanzkar Þér getið hvergi keypt eins fallega eða ódýra hatta og hjá okkur. Útlend vellærð stúlka annast hatta saum, Hattar saumaðir eftir pönt unum. Kragar Hattaverziun Majn Ólafsson. Laugavegi 6. -^ Nýja búðin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.