Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
Málverkauppboð
veröur á Hótel Sögu mánudaginn 5.
des. nk. kl. 20.30. Myndirnar veröa til
sýnis í dag, 4. des., í Breiöfiröingabúö
v. Skólavöröustíg 6, frá kl. 14—18 og
á Hótel Sögu mánudaginn 5. des. frá
kl. 13—18.
Á jólaborðið — í jólabaksturinn
a
**! 13
ChMm
225 g 1 RUTA = 5g
su*a 3
Kæru viðskiptavinirl
Vagna mikils annríkis biðjum við ykkur um að
leggja inn eftirpantanir á stofumyndum
okkar,
sem afgreiðast eiga fyrir jól sem fyrst.
Með því er hægt að foröast tafir og veita bestu
mögulega þjónustu.
Kynnið ykkur sérstakt
jólatilboð á barrokk-römmum.
Athugiö nýtt
símanúmer
81919.
Veriö velkominl
gefurréttamynd
Solido Bolholti 4,
símar 31050 og 38280.
Góð
mynd
er vinsæl
jólagjöf
SVEA-blokksúkkulaöi — Sænsk úrvalsvara —
Þeir kaupa aftur sem reynt hafa.
Ódýrt gæðasúkkulaði.
„Mundu þá aðþú átt landið
ogþá hefur þú elskað mig. “
Landiðþitt
ÍSLWD
Fjórða bindi þessa fagra og vinsœla bókaflokks
er komið út, það nœryfir bókstafina S—T.
Það sannast í máli og myndum þessarar
fögru bókar að saga lands og þjóðar er
stórbrotin og náttúrufegurðin óviðjafnan-
leg. Þetta er bók sem snertir við strengjum
í brjóstum allra Islendinga.
Landiðþitt Island, bækur í algerum sér-
flokki, sem opna nýja og víðari sýn til
sögu og sérkenna lands og þjóðar og eru
farnar að vekja eftirtekt langt út fyrir
landssteinana.
ÖRN&ÖRLYGUR
Síóumúla 11, sími 84866