Alþýðublaðið - 06.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1931, Blaðsíða 1
Alpýðubl fieffll «t «9 UnýtiflridanÉ 1931. Þriðjudaginn 6. október. 233. tölublað. M íímla mm Móðurpjáning. Móðurgleði. Fræðslukvikmynd, tekin í fæðingardeild háskólans í Ziirich, gerð til pess, ef mögulegt væri, að afstýra peirri kvöl og óhamingju, sem ótal konur og stúlkur um allan heim lenda í vegna vanpekkiagar. — Aukamyndir, skemtílegs efnis, verða sýndar á undan. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan min, Sigríður Sighvatsdóttir, andaðist sunnudaginn 4. p. m. Jarðarförin augivst síðar. Halldór Jónsson, böm og fósturbörn. Ný verzlun. í dag verður verzlunin Lilla opnuð á Laugavegi 30. Vérð- ur par seldur alls konar smábainafatnaður, kvenfatnaður, sokkar, handklæði o. m. fl. Sérstök athygii skal vakin á hinum vandaða smábarnafatnaði, sem er í störu úrvali með mjög lágu verði. Allir velkomnir í Lilln. Nýja Bfó mm Æfiutýri frúarinnar. Þýzk tal- og söngva- manmynd í 10 páttum. Tekin af UFA. Aðalhlutverk leika: Lilian Hatvay og Willy Fritsch Aukamynd: Aliceíundraheimum Æfintýramynd í 1 pætti, „ með söng, hljómlist og eðlilegum litum. Allt með íslenskmn skipuin! Heimilisiðnaðarfélag tslands heldur tveggja mánaða saumanámskeið Kent verður að sauma allan ytri og inmi kven- oí baina-fatn- að og einn dag í viku útsaumur. Þær stúikur, er vildu njóta þessarar kenslu, sendi umsókn til Guð- rúnar Pétursdóttur, Skólavöíðustíg 11 A, sími 345, fyrir 14. október. Gnðsteinn Eyjélfsson Laugavegi 34 — Simi 1301. Klæðaveizlun & saumastofa. Útsalan [ heidur áfram þessa viku. Regnfrakkar, Karlmannaföt o. fl. selt afar-ódýrt. Gardínnstangir. Fjölbreytt úrval, ýmsar nýjar tegundir. Ludvig Storr, Laugavegi 15. TviS herbergi, 50 kr. til leigu. Inngangur beint frá forstofu. Her- bergin eru við Laugaveg og eru ágæt, en ekkí stör. Ekki súð. Hringið í síma 2394. Kenslnbækur fyrir oll hljööfæri: Pfanóskólar. Orgelsbólar. Fiðluskólar. Gnn fremnr klassiskar nót- nr fyrlr pianó, orgel, fiðln og söng. Katrín Viðar. Hljóðfæraverziun. Lækjareotu 2. Sími 1815. fcfcfe m Vetrarkáputau. Kjólatau, Silki, Nærtatnaður, i Peysur, Sokkar, Prjónagarn, Tvisttau, Flauel, Flónel, Léreft. Borðdúkar, Dívanteppi. Kvensvuntur og Morgunkjóiar. Réttar vörur. Rétt verð. I I Verslunisi Biörn Kristjánsson. Jón Blörnsson & Co. I 1 Boltar, rær og skrúf ur. ald. Poulsen, KJapparstíg 29. Símí 24. Lifnr og hjðrtn Klein, Baldursgötu 14. Simi 73.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.