Morgunblaðið - 08.01.1984, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1984
35
Eigendur og
vélstjórar
Caterpillar
bátavéla
Látiö skrá ykkur
strax í dag
á námskeiöið 11.—13.
janúar1984
C ATE RPILLAR
SALA & LUÓN.USTA
Caterpillar, Cat ogŒeru skrásett vörumerki
IhIHEKLAHF
J Laugavegi 170-172 Sími 21240
Frá
fjölbrautum
Garðaskóla
— Garðabæ
Stundatöflur nemenda veröa afhentar í skólanum
mánudaginn 9. janúar kl. 9.00. Kennsla hefst þriöju-
daginn 10. janúar skv. stundatöflum. Kennarafundur
verður haldinn mánudaginn 9. janúar kl. 13.00.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans
sími 52193.
Skólastjóri.
Metsölublad á hverjum degi!
Sparneytni í fyrirrúmi
í tengslum viö sparakstur Vikunnar og DV á hringveginum í sumar fylgdi Suzuki
Fox jeppi keppendum eftir sem eftirlitsbíll. Fylgst var meö eyðslu bílsins og
reyndist hún vera 7,9 I. pr. 100 km aö meðaltali.
Þessa tölu staðfestir dómari keppninnar, Siguröur Tómasson, starfsmaöur
orkusparnaðarnefndar.
Suzuki Fox er sterkbyggður og lipur japanskur jeppi, sem
hentar sérstaklega vel fyrir íslenzkar aðstæður.
Byggöur á sjálfstæöri grind.
Eyðsla 8—10 I. pr. 100 km.
Hjólbaröar 195x15 — Sportfelgur.
Hæö undir lægsta punkt 23 cm.
Stórar hleðsludyr aö aftan.
Aftursæti sem hægt er að velta fram.
4ra strokka vél 45 hestöfl.
Hátt og lágt drif.
Beygjuradius 4,9 m.
Þyngd 855 kg.
Rúmgott farþegarými meö sætum
fyrir 4.
»..275.000.-
SÖLUUMBOÐ:
Akranes:
Borgarnes:
ísafjöröur:
Sauðárkrókur:
Akureyri:
Húsavík:
Reyöarfjöröur:
Egilsstaöir:
Höfn í Hornafiröi:
Selfoss:
Hafnarfjörður:
Ólafur G. Ólafsson, Suöurgötu 62,
Bílasala Vesturlands,
Bílaverkstæöi isafjaröar,
Bílaverkstæöi Kaupf. Skagfiröinga,
Bílasalan hf., Strandgötu 53,
Bílaverkstæöi Jóns Þorgrímssonar,
Bilaverkstæöiö Lykill,
Véltækni hf., Lyngási 6—8,
Ragnar Imsland, Miötúni 7,
Árni Sigursteinsson, Austurvegi 29,
Bilav. Guövaröar Eliass., Drangahraun 2,
sími 93-2000
sími 93-7577
sími 94-3837
sími 95-5200
sími 96-21666
sími 96-41515
sími 97-4199
sími 97-1455
sími 97-8249
simi 99-1332
sími 91-52310