Morgunblaðið - 08.01.1984, Side 5

Morgunblaðið - 08.01.1984, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1984 37 Japanir eru dug- legastir (>enf, 6. janúar. JAPANIR eru vinnusamasta og atorkumesta iönaðarþjóö heims, ef marka má tölur sem svissn- esk rannsóknarstofnun sendi frá sér í dag. í ööru sæti eru Svisslendingar, en síöan koma Bandaríkjamenn og Vestur- I'jóðverjar. Könnun fyrirtækisins nær til allra aðildarlanda Efna- hags- og framfarastofnunar- innar (OECD) nema íslands, og er gerð árlega. Sérstaka athygli vekur nú að Norðurlandaþjóðirnar og Austurríkismenn hafa bætt hlut sinn frá fyrri könnunum. Svíþjóð er nú í fimmta sæti en var í níunda, Finnland er í sjötta sæti en var í áttunda, Noregur er í áttunda sæti en var í tólfta og Danmörk er í níunda sæti en var í ellefta. Austurríki var í sautjánda sæti í fyrra en hreppti nú það sjöunda. Kastalar á kostakjörum Kdinborg, 3. janúar. AP. Fasteignasali einn í Edinborg hefur skýrt frá því að nú megi fá keypta kastala í Skotlandi fyrir lægri upphæö en gangveröiö á fjögurra svefnherbergja einbýl- ishúsi í suöurhéruðum Englands. Sem dæmi er nefnt aö Dun- more-kastali í Argyll, sem byggö- ur var árið 1859 á vesturströnd- inni, og stendur á 32 hektara landi, er til sölu fyrir um 70.000 sterlingspund (um 2,9 milljónir kr.). Astæður fyrir lágu verði kastalanna eru aðallega þær, að þeir eru illa farnir og þurfa mikiö viðhald, eða að þeir séu fjarri al- faraleið, eða þá að upphitunar- kostnaðurinn er óbærilegur. /■Málaskólinn Mímin • Enska, þýzka, Franska, Spánska, Norðurlandamálin íslenzka fyrir útlendinga. • Enska fyrir börn. Beina aðferðin. • Síðdegistímar. Kvöldtímar. • Pitmanspróf í Ensku Einkaritaraskólinn 'Brautarholt 4 —11109 H fHlfHl ícat| FIP H H [PLUSl íí Til sölu Caterpillar D6D jaröýta árg. 1979, vökvaskipt, hljóðeinangraö veltigrindarhús. Ripper, skekkj- anleg tönn meö hallastrokkum. Til greiðslu strax. HEKLAHF Laugavegi 170 -172 Sími 21240 CATERPILLAR SALA S ÞUÓNUSTA Caterpillar, Cat ogCHeru skrásett vörumerki lambamerki SVÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 ELTEX lambamerkin eru gerð úr þunnri álplötu, með bognum járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokað. ELTEX merkin fást áletruð (2X4 stafir) með tölustöfum og/eða bókstöfum. Við höfum selt þessi merki við góðan orðstýr í mörg undanfarin ár, og verðum með á lager merkjaraðir 1—1000. FÁST I LIT Ef óskað er eftir sérstimpluðum merkjum, vinsamlega leggið inn pantanir á varahlutalager okkar sem fyrst, og ekki seinna en 15. janúar n.k. Úrvals skíðaferð til Austurríkis er örugglega skemmtilegasta ævintýri sem íslenskir skíðamenn eiga kost á, því Badgastein er án efa einn allra besti skíðastaður Austurríkis. Aðstaðan er öll eins góð og hægt er að hugsa sér: Snjóhvít fjöll, fagurblár himinn, heit sól, endalausar skíðabrekkur, vinalegir veitingastaðir, hlýlég hótel, elskulegt fólk. í einu orði sagt: Ævintýri. Við bjóðum úrvals gistingu á: Gletschermuhle m/morgunverði Leimböch m/morgunverði Simader m/hálfu fæði Satzburgerhof m/hálfu fæði. Næsta brottför er 5. febrúar, - örfá sæti laus. Verð aðeins 21.650.- krónur, — m/morgunverði Aðrar brottfarir í vetur: 19. febrúar 4. mars, - örfá sæti. Nú er bara að taka fram skíðaskóna! FERMSKRIFSTOON ÚRVAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.