Morgunblaðið - 08.01.1984, Blaðsíða 17
Jórdanska
þingið kvatt
saman eftir
níu ára hlé
Amraan, Jórdaníu, 5. janúar. AP.
HÍJSSEIN Jórdaníukonungur, hefur
kvatt þjóðþing landsins saman til
fyrsta fundar síns í 9 ár. Þingið á að
ganga frá breytingum á þeirri grein
stjórnarskrárinnar sem bannar kjör
þingmanna af hernámssvæði ísra-
elsmanna á vesturbakka Jórdanár.
Þingkosningar fóru síðast fram
í Jórdaníu árið 1966, og af 60 þing-
mönnum sem þá voru kjörnir eru
nú 13 látnir. Sex þeirra voru frá
vesturbakkanum.
Fréttir um fyrirhugaðan fund
jórdanska þingsins koma á sama
tíma og skýrt hefur verið frá því
að Hússein kunni að hitta Arafat,
leiðtoga PLO, til að ræða um
möguleika á því að Hússein verði í
forystu fyrir Palestínumönnum í
hugsanlegum samningaviðræðum
við ísraelsmenn undir forystu
Bandaríkj amanna.
Carlos seg-
ist ábyrgur
París, 6. janúar. AP.
Hryðjuverkamaðurinn „Carlos",
sem þekktur er um heim allan fyrir
aðild sína að fjölmörgum voðaverk-
um, hefur í bréfi, sem hann ritaði og
sendi lögreglu, sagst vera ábyrgur
fyrir sprengingunum í Frakklandi á
gamlársdag. Fimm manns létu lífið
og 41 slasaðist í sprengingunum.
Að sögn franska innanríkis-
ráðuneytisins er enginn vafi tal-
inn leika á því, að „Carlos" hafi
skrifað bréfið, sem um ræðir.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JANtJAR 1984
49
aö 80-150 manna veisl-
urnar og árshátíöirnar eru
haldnar á Hótel Hofi ■
aö veislumaturipn, kaffiö,
meölætiö og það allt er til
reiöu?
að þér er óhætt aö
hringja eöa koma og fa upp-
lýsingar?
~7rTaðviiö eigum þá von a
þér.
4lótel4/of)
RAUÐáRÁRSTÍG 18
SÍMI28866 I
— -------------r
Enska fyrir börn
Beina aöferöin. Börnum er kennd enska á ENSKU.
íslenzka er ekki töluö í tímum. LEIKIR — MYNDIR —
B/EKUR. Skemmtilegt nám.
MÍMIR, Brautarholt 4,
Sími 10004 og 11109 (ki. 1—5 e.h.)
Ein af mörgum gerðum
sem við eigum fyrirliggjandi
Vestur-þýsku barna-kuldaskórnir frá Elefanten.
Teg: Mismunandi geröir
og litfr.
Stærö: Frá 24 til 28.
Verö: Frá kr. 1.011.-.
Lýsing: Loðfóðraðir og
vandaöir.
Póstsendum samdægurs.
mvÆ
VELTUSUND11
21212
Cheerios eralveg ofsalega, æðislega,
-mjöggott!